blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 1
Fimmtudagstilboð
■ MENNING
Leiðin frá fegurð til
spillingar er viðfangsefni
mmc Arngríms Vídalíns
■ ORÐLAUS
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
skemmti sér vel við að
leika Elínborgu í Mýrinni.
I SÍÐA 34
229. tölublaö 2. árgangur
fimmtudagur
19. október 2006
FRJÁLST, ÓHJ
Möguleg tengsl Svavars Gestssonar og STASI könnuð:
Svavar hafði engan
grun um njósnirnar
■ Tengsl Svavars og STASI könnuð ■ Jón Baldvin vildi rannsókn
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net
„Ég hafði engan grun um þetta og datt ekki í
hug að ég væri svo merkilegur að verið væri að
fylgjast með mér á einhvern hátt,” segir Svavar
Gestsson, sendiherra og fyrrverandi þingmaður,
aðspurður hvers vegna hann hefði lagt fram fyr-
irspurn á Alþingi 1995 um þau lagaákvæði sem
giltu um símhleranir og hversu oft þeim hefði
verið beitt á þessum tíma.
Samkvæmt grein Þórs Whiteheads sagnfræð-
ings í Fréttablaðinu í gær báðu ráðherrarnir Jón
Baldvin Hannibalsson og Steingrímur Hermanns-
son í desember 1999 Róbert Trausta Árnason,
sem var varafastafulltrúi Islands hjá Atlantshafs-
bandalaginu í lok kalda stríðsins, um að rann-
Vissi ekki af rannsókninni Taidi sig ekki svo merkilegan
aö fylgst væri með honum.
saka hvort einhverjir Islendingar hefðu verið í
þjónustu austurþýsku leyniþjónustunnar STASI.
Þór vitnar í skriflega frásögn Róberts Trausta þar
sem segir að Jón Baldvin hafi einkum haft áhuga
á því að vita hvort Svavar Gestsson hafi verið
einn erindreka STASI.
Róbert kveðst hafa verið tregur til verksins
þar sem hvorugur ráðherranna gat eða vildi gefa
viðunandi svör um það hvernig hugsanlegar upp-
lýsingar um mögulega íslenska erindreka STASI
yrðu notaðar. Svörin sem Róbert Trausti fékk í
Þýskalandi voru þau að STASI hefði ekkert orðið
ágengt í að ráða til sín íslenska erindreka.
Jón Baldvin Hannibalsson hefur vísað því á
bug að hann hafi óskað sérstaklega eftir því að
tengsl Svavars við STASI yrðu rannsökuð. Hins
vegar hafi Róbert Trausti verið beðinn um að at-
huga tengsl austurþýsku leyniþjónustunnar við
íslenska þegna og ísland.
Veldu 5 stjörnu
öryggi lífsins vegna!
Renault Laguna II
Nýskr. 07.2005,
5 dyra, ssk., ekinn 19 þ.
Verð kr. 2.490.000
Renault Megane II
Nýskr. 07.2005,
3 dyra, bsk., ekinn 20 þ.
Verð kr. 1.750.000
Renault Scenlc II
Nýskr. 05.2005,
5 dyra, bsk., ekinn 17 þ.
Verð kr. 2.050.000
Renault Megane II
Nýskr. 06.2005,
5 dyra, bsk., ekinn 49 þ.
Verð kr. 1.790.000
Grjóthálsi 1
b i I a I a n d. i s
,575 1230.
Gert við troll á hafnarbakkanum Þaö er sjaldnast dauð stund þegar sjósókn og útgerö eru annars vegar og skiptir þá engu þó komið
sé í höfn. Þessir litháísku netageröarmenn geröu við troll á hafnarbakkanum í Reykjavík í björtu en köldu veöri í gær. Vel aflaðist á (sland-
smiðum í síðasta mánuöi og báru skip verðmætari afla aö landi en í sama mánuöi fyrir ári. Þaö er breyting frá fyrstu átta mánuöum ársins
þegar verðmæti aflans var sex prósentum minna en fyrstu átta mánuði síðasta árs. mynd/frikki
VEÐUR
Bjart en kalt
Norðaustanátt 8 til
15 metrar á sekúndu.
Bjart og þurrt víðast
en dálítil él austantil.
Hiti frá frostmarki upp
í 6 stig.
ÍÞRÓTTIR
» S/Á '’7
Suöurnesjaslagur
Stórveldin af Suðurnesjunum,
Keflavík og Njarðvík, slást um
íslandsmeistaratitilinn í körfu-
bolta. Deildln verður þó jafnarí
en oftast áður.
» síða 2