blaðið - 19.10.2006, Síða 4

blaðið - 19.10.2006, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2006 blaöið HAFNARFJÖRÐUR Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Stóra málið í þessu er að trúnaðar- gögn voru afhent nefndinni og allir möguleikar fyrir hendi að þau hafi verið nýtt í undirbúningi málshöfð- unar,” segir Grétar Jónasson, fram- kvæmdastjóri Félags fasteignasala. Hann bendir á að eftirlitsnefnd Fé- lags fasteignasala sé opinber nefnd og hafi ríka skyldu varðandi trúnað og hlutleysi. I júlí 2003 seldi Sigrún Guð- mundsdóttir eign sína án þess að eignaskiptayfirlýsing lægi fyrir. Síðar kom í ljós að fermetrafjöldi eignarinnar er minni en kom fram í sölugögnum og því leitaði kaup- andi til lögmanns. Sigrún leitaði hins vegar til Félags fasteignasala og þaðan var málið sent áfram til eftirlitsnefndarinnar fyrir tæpu ári. Nýverið var Sigrúnu birt stefna í málinu og lögmaður stefnanda er Ólafur Svansson, starfsmaður eftir- litsnefndarinnar. Ólafur segist ekki þekkja til hvernig málið fór fram hjá nefndinni. „Alrangt er að halda því fram að stefnan tengist mínum &hafa verið notuð Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala störfum hjá eftirlitsnefndinni. Þetta er bara misskilningur og ég skil ekki að mönnum detti þetta í hug,” segir Ólafur. Farið eftir lögum Þorsteinn Einarsson, formaður eftirlitsnefndar Félags fasteigna- sala, segir nefndina vera búna að af- greiða málið og ekkert sé athugavert við afgreiðslu þess. „Starfsmaður nefndarinnar var búinn að taka að sér umrætt mál sem lögmaður um það bil tveimur árum áður en það kom fyrir nefndina og ári áður en nefndin tók til starfa. Þegar málið barst lýsti hann sig vanhæfan til að fjalla um málið,” segir Þorsteinn. „Lögin gera ráð fyrir því að menn geti talist vanhæfir og úrræðin eru skýr. Eftir lögunum var farið í einu og öllu í þessu tilviki. Starfsmaður nefndarinnar kom ekki nærri af- greiðslu málsins á neinn hátt.” Viðkvæm gögn Aðspurður segir Grétar málið vera grafalvarlegt enda hafi trúnaðargögn legið á borðum nefnd- Eftir lögunum var farið í einu og öllu íþessu tilviki. Þorsteinn Einarsson Formaður eftirlitsnefndar Félags fasteignasala hafði trúnaðargögn hjá sér í tæpt ár og er nú kominn hinum megin við borðið sem lögmaður. Skýlaus réttur konunnar er að henni sér gerð grein fyrir vanhæfi starfsmanns, gögnum sé skilað og hún látin vita um niður- stöðu nefndarinnar. Ekkert af þessu var gert,“ segir Grétar. „Það breytir því ekki heldur að trúnaðargögnin lágu ávallt á skrifstofu starfsmanns- ins og því hafði hann alla mögu- leika á að nálgast viðkvæm gögn í málinu.” Ólafur er hissa á vangaveltum um að hann hafi nýtt sér gögn í málinu sem lögmaður stefnanda. „Gögn í þessu máli hafa aldrei legið hjá mér og ég hef aldrei nokk- urn tímann komið að þessu máli hjá eftirlitsnefndinni. Ég var vanhæfur frá upphafi og vék þvi sæti,” segir Ólafur. Afgreitt mál Þorsteinn bendir á að búið sé að vísa málinu frá eftirlitsnefndinni og því sé málið afgreitt. „Málið var afgreitt af nefndinni og því var ffffiSfSÉ arinnar um nokkurt skeið. „Starfsmaður nefndarinnar Vilja betra eftirlit neð starf<shr»Amm meo starfsbræðrum !, -......... ÖSSSS 1 SSfRS'irJaí idSrSS**' n»4him. ■VflrGréUrMrueuM rram , ',,nnu' Þ»u Kfrk wni hón - STJÓRNSÝSLULÖG 1993 3. gr. Vanhæfisástæður Starfsmaöur eöa nefndarmaður er vanhæfur til meðferðar máls: Ef hann er aöili máls, fyrirsvarsmaður eða umboðsmaður aðila. 4. gr. Áhrif vanhæfis. Sá sem er vanhæfur til meðferðar máls má ekki taka þátt í undirbúningi, meðferð eða úrlausn þess. Honum er þó heimilt að gera þær ráðstafanir sem eru nauðsynlegar til að halda máli í réttu horfi á meðan staðgengill er ekki til staðar. nií! ilfl vísað frá sökum þess að málið varð- aði viðskipti áður en lögin sem nefndin starfar eftir tóku gildi. Mál fyrir þá tíð varða ekki nefndina,” segir Þorsteinn. Grétar kannast ekki við þær mála- lyktir enda hafi engin almennileg svör fengist fránefndinni. „Sigrún hefur aldrei fengið að vita neitt um málið síðan það var sent til nefndarinnar. Ekki fyrr en að allt í einu birtist stefna frá starfsmanni nefndarinnar,” segir Grétar. „Staða hennar í fyrirhuguðu dómsmáli er fyrir vikið orðin mjög tæp og hallar á hana. Því miður bætist þetta mál ofan á mörg önnur sem hafa annað hvort fengið enga eða slælega afgreiðslu.” I gær óskaði Björn Bjarnason eftir fundi með stjórn Félags fasteigna- sala til þess að fara yfir málefni eftirlitsnefndarinnar. BRi w jr£5«Síw rl á t s 1 " ur“*«l W n 1 a n r. ... Umdeildir starfshættir Starfsmaður eftirlitsnefndar Félags fasteignasala er sakaður um að nýta trún- aðarupplýsingar um fasteignakaup sem afhentar voru nefndinni. Tæpu ári eftir að þær voru afhentar birti hann þeim sem gögnin átti stefnu og erþannig kominn hinum megin við borðið. I Blaðið, 3. október sl. MEÐLAGSGREIÐENDUR HÉRAÐSDÓMUR INNLENT c-1000 Extra sterkt, náttúrulegt C-vlUmfn meö rósaborjum, rútíni og bkbflavóníöum 60 töflur Sólargeislinn í skammdeginu | heilsa ______| -hafóu þaó gott Táningur dæmdur Átján ára piltur hefur verið dæmdur fyrir tvö innbrot. Piltur- inn braust inn í íbúð í Reykjavík og stal þaðan tveimur staf- rænum myndavélum og þremur úrum. (mars á þessu ári fór hann inn í bíl og tók þaðan MP3-spilara. Pilturinn er dæmdur í þriggja mánaða fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára. Gagnrýni á störf eftirlitsnefndar Félags fasteignasala: Sagður misnota trúnaðargögn ■ Nefndin vísaði málinu frá ■ Dómsmálaráðherra skoðar málið Meðlagsgreiðendur, vinsam- legast gerið skil hið fyrsta og forðist vexti og kostnað Ekkert lát á óöldinni: Blóðugur október í írak Að sögn bandaríska hersins í Irak féllu tíu hermenn í árásum á þriðju- dag og hafa því sextíu og níu Banda- ríkjamenn fallið í þessum mánuði og allt stefnir í að hann verði sá blóðugasti síðan í janúar á síðasta ári. Aukið mannfall má rekja til þeirrar ákvörðunar að fjölga bandarískum hermönnum í Bagdad, höfuðborg landsins. Borgin er einn blóðugasti vígvöllurinn í skálmöldinni sem ríkir í landinu og ekkert lát virðist vera á ofbeldi milli trúarhópa og árásum í henni. Forsætisráðherra og klerkur Nouri al-Maliki og Moqtada al-Sadr á fundi með biaðamönnum. Nouri al-Maliki forsætisráð- herra gerði tilraun til þess að slökkva ófriðarbálið þegar hann fundaði með Ajatollah Ali al- Sistani, andlegum leiðtoga sjíta í landinu, og Moqtada al-Sadr, hinum róttæka klerki og leiðtoga Mahdi-herdeildanna, í Najaf í gær. Tilgangur fundarins var meðal annars að fá klerkana til þess að beita áhrifum sínum og valdi til þess að knýja fram samstöðu og koma í veg fyrir vaxandi ofbeldi milli trúarhópa. Nýbúaútvarp í næsta mánuði Búist er við að útsendingar nýbúaútvarps hefjist í næsta mánuði en bæjaryfirvöld í Hafnarfirði í samstarfi við Flensborg og Alþjóða- hús standa að því. Samkvæmt Víkurfréttum verður bylgjulengdin FM 96,2 og les Paul F. Nikolov fréttir á ensku. Nikolov haslar sér nú völl í stjórnmálum en var þar áður blaðamaður á Grapevine. ■ Farið eftir lögum, segir formaður nefndarinnar Er HREINT hjá þínu fyrirtæki? Hreínt býður upp á ókeypis ráðgjöf Hreint ehf. var stofnað áriö 1983 og er eitt elsta og stærsta ræstingarfyrirtæki landsins. Hreint Auðbrekku 8, 200 Kópavogi, simi 554 6088, hreint@hreint.is, www.hreint.is Stigahúsateppi Suöurlandsbraut 10 Sími 533 5800 VSTRÖND ' EHF. www.simnet.ls/strond

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.