blaðið - 15.11.2006, Side 1

blaðið - 15.11.2006, Side 1
Tara er aftur flott Partípían Tara Reid hefur tekið sig saman í andlitinu eftir nokkra útlitslega ^ dapra mánuði. Eftir partístand síðustu mánaða ' mætti skvísan stórglæsileg á rauða dreg- ilinnum helgina. ■ KOLLA OG KULTURINN Var Pórbergur Póröarson með Aspergerheilkenni? Halldór Guðmundsson veltir því fyrir sér í nýrri bók | síða36 ■ HEIMILI Marta María, ritstjóri Veggfóðurs, er nýorðin mamma og farin að huga að jólaskreytingum þrátt fyrir annir |síða38 Guðmundur Halldórsson, varðstjóri í slökkviliðinu, er áhyggjufullur Laugavegurinn mun brenna ■ Samtenging húsa er stórhættuleg ■ Vantar brunavarnir og útgönguleiðir Fær vinnu hjá borginni Óskar Bergsson, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur verið ráð- inn sem verkefnastjóri við uppbyggingu Mýrargötusvæðisins. ,Þetta er tímabundin verkefnastjórn sem ég tek aö mér fyrir Framsóknar- flokkinn. Ég tel að þetta hafi ekki áhrif á störf mín sem varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg,” segir Óskar að- spurður hvort hann hyggist segja af sér. sprengingu. Slökkvistarf gekk ágætlega og tókst að koma í veg fyrir að eldur læsti sig í þakið. „Ef eldur hefði farið í þakið þá hefðum við orðið vitni að öðrum Laugavegsbruna," segir Guð- mundur og vitnar til brunans sem varð á Laugavegi í október árið 2002. Þá brann Laugavegur 38-40 og var tjónið metið á 154 milljónir. Vegna samtengdra húsa og brunahættu segir Guðmundar tímaspurs- mál hvenær stórbruni verður á Laugavegi. „Slökkviliðið hefur einnig verulegar áhyggjur af innflytjendum sem búa í ósamþykktu húsnæði á Laugavegi,“ segir Guðmundur en Blaðið sagði frá því í lok ágúst að á þriðja tug erlendra verka- manna byggju í gömlum veitingastað við Lauga- veg. Guðmundur segir þetta lífshættulegt þar sem engar brunavarnir eru til staðar né útgönguleiðir. Því séu allt of miklar líkur á að fólk brenni inni verði eldsvoði. Einnig er vont fyrir slökkvilið áð vita ekki um fólk í brennandi byggingu þegar að er komið. „Ég gæti ekki komist út úr íbúðinni minni með góðu móti ef það kæmi upp eldur,“ segir íbúi sem býr í næsta húsi við það sem brann á mánudag. Annar íbúi sagðist hafa miklar áhyggjur af skúrum á baklóðum húsa. Ekki er vitað um eldsupptök og er málið í rannsókn. Eftir Val Grettisson valur@bladid.net ,Hefði liðið lengri tími þar til við komum þá hefði Laugavegurinn hreinlega getað brunnið,“ segir Guðmundur Halldórsson, varðstjóri hjá slökkvi- liði höfuðborgarsvæðisins, en hann stýrði að- gerðum þegar eldur kom uppi í risi húss við Laugaveg. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í húsi nærri horni Laugavegar og Barónsstígs, skömmu fyrir sjö á mánudagskvöld. Eldur var laus í eldhúsi sem er sameiginlegt ineð tveimur íbúðum. Hiti var mikill og óttast var um eld- Uthrópunum linni ,Mér blöskrar umræðan á Alþingi og í fjölmiðlum, hvað hún er einhliða gegn Israel," segir Mikael Tal Grétarsson g sölustjóri. Mikael ólst upp að hluta til í *’ . . Israel og á ísraelska móður. „Að formaður eins stærsta stjórn- £ málaflokks á Islandi skuli leggja til að slíta stjórnmálasambandi við ísrael finnst mér svo alvarlegt að þaö hálfa væri nóg.“ Alþjóðiega MYND/SVERRIR Mótmæla blóðbaði fsraela f Beit Hanoun Tugir mótmæltu fyrir utan utanríkisráðuneytiö þegar sendiherra Israela, Miryam Shomrar, gekk á fund Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra. Stjórnmálamenn, félagar í samtökunum Island-Palestína og aðrir ætluðu að afhenda sendiherranum mótmælabréf. Hún fór hins vegar út um bakdyr ráðuneytisins. Guðjón frekar en Ferguson Hinn fimmtán ára Björn Bergmann Sigurðarson hefur hafnað boði I Manchester United og sex annarra ' liða sem vildu fá hann til skoðunar. ^ Hann ætlar að reyna að brjótast inn I í aöallið ÍA. Kalt en bjart Norðlæg átt, 5 til 10 metrar á sekúndu. Létt- skýjað syðra en él fyrir norðan. Frost á bilinu 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Glæsilegt 16 síðna jólablað fylgir með Blaðinu í dag » síður 44-45 231. tölublaö 2. árgangur miðvikudagur 15. nóvember 2006 FRJALST, OHAÐ & r 'PIS! FRETTIR FRETTIR Alvöru litalaserprentari frá HP JOLABLAÐ TILBOÐSVERÐ SIÐUMULA 37 - SIMI 510 6000 EFTIRLÆTIS Askalind 1. 201 Kópavogur Sími 568 9700 www.habitat.net

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.