blaðið - 15.11.2006, Side 2

blaðið - 15.11.2006, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1S. NÓVEMBER 2006 blaðiö VEÐRIÐ í DAG Léttskýjað Kólnandi veður. Heldur hægari vindur, eða 8 til 15 metrar á sekúndu og él fyrir norðan en iéttskýjað syðra. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum. ÁMORGUN Frost víða Allhvöss norðanátt og él við austur- ströndina. Annars mun hægari og víða léttskýjað, en él vestast. Frost víða 5 til 10 stig við sjávarsíðuna en allt að 20 stig inn til landsins. VÍÐA UM HEIM 1 Algarve 20 Amsterdam 13 8arcelona 18 Berlin 14 Chicago 8 Dublin 9 Frankfurt 13 Glasgow /í Hamborg 11 Helsinki 4 Kaupmannahöfn ii London 13 Madrid 14 Montreal 8 New York 15 Orlando 23 Osló 1 Palma 21 París 13 Stokkhólmur 5 Þórshöfn 6 Enn segja frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kostnaðinn við framboð sitt óljósan. Verið sé að hnýta lausa enda. Pétur Blöndal gefur einn upp hve mikið hann grdddi, alls 2,8 milljónir króna. Blaðið fylgist áfram með. GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON ALÞINGISMAÐUR 2. SÆTI Hver var kostnaður þinn við prófkjörsbaráttuna? Ég er ekkr búinn að taka það saman. Hverjir voru helstu styrktaraðilar þinir i baráttunni? Þeir voru mjög dreifðir og enn verið að ganga frá þeim málum. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þinum vegum? Þessi mál eru alveg á hreinu. GUÐFINNA BJARNADÓTTIR REKTOR 4. SÆTI Hver var kostnaður þinn við prófkjörsbaráttuna? Kostnaðurinn er ekki orðinn Ijós ennþá. Þetta er allt að skila sér. Hverjir voru helstu styrktaraðilar þinir i baráttunni? Þeir voru margir, bæði íyrirtæki og einstaklingar. Ég veit sjálf ekki hverjir þeir eru. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þínum vegum? Þetta er ennþá í vinnsiu. AN I boxi Ingólfur Rúnar Sigurz var handtekinn á Guarulhos-millilandaflug- vellinum í Brasilíu í ágúst. Kókaín í Brasilíu Hinn tuttugu og þrig■ gja ára gamli Hlynur Smári Sigurðarson situr enn i fangelsi i Brasilíu fyrir að flytja kókain. Hann bíður enn réttarhalda. Engin skrásetning á íslenskum föngum erlendis: ILLUGI GUNNARSSON HAGFRÆÐINGUR 5. SÆTI Hver var kostnaður þinn við prófkjörsbaráttuna? |nnþá verið að hnýta lausa enda. Hverjir voru helstu styrktaraðilar þinir í baráttunni? Ég hef ekki gefið upp neitt slíkt. Þetta er blanda af vinum, kunn- ingjum og öðrum þeim sem hafa viljað styrkja mig. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þinum vegum? Flestir voru sjálfboðaliðar og búið er að gera grein fyrir þeim sem fengu greidd laun. PÉTUR BLÖNDAL ALÞINGISMAÐUR 7. SÆTI Hver var kostnaður þinn við prófkjörsbaráttuna? Kostnaðurinn er óbreyttur, 2,8 milljónir. Hverjir voru helstu styrktaraðilar þinir I baráttunni? Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja hefur haft samband. Ég er að skoða þau mál en mun borga meginhlutann sjálfur. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þinum vegum? Það hefur ekkert breys^sonur minn var eini starfsmaðurinn og vann hjá mér launalaust. BIRGIR ÁRMANNSSON ALÞINGISMAÐUR 9. SÆTI Hver var kostnaður þinn við próf kjörsbaráttuna? Ekki búið að ganga endanlega frá honum. Hverjir voru helstu styrktaraðilar þinir i baráttunni? Þeir voru margir og dreifðir. Tugir aðila lögðu mér lið í baráttunni. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þínum vegum? Við erum enn að fara yfir þetta. Brasilíufangi bíður réttarhalds ■ Ekki vitað um yngri fangann ■ Um tíu íslendingar í erlendum fangelsum Eftir Valur Grettisson valur@bladid.net Dæmt verður í máli Ingólfs Rúnars Sigurz innan tveggja vikna. Ing- ólfur var handtekinn í ágúst fyrir stórfelldan innflutning á hassi til Brasilíu. Búist er við að hann játi á sig sök í von um vægari dóm. í Bras- ilíu er refisramminn fyrir fíkniefna- innflutning frá fjórum árum og allt að tuttugu og fimm árum. Fíkniefnin voru falin í hátalara- boxi sem Ingólfur var með þegar hann kom til Sao Paulo, en þangað kom hann frá Amsterdam í Hol- landi. Ingólfur var alls með tólf kíló af hassi þegar hann handtekinn og var umsvifalaust hnepptur í gæslu- varðhald. Þaðan var hann fluttur í fangelsi þar sem eru þeir saka- menn sem ekki eru af brasilískum uppruna. Ingólfur nýtur aðstoðar lögfræð- Gæti fengið 25 ára fangelsi ■ Nátot KMð 12,2 Uló af hatti ■ h 29 ira og bar upphaltUfku I R.S ■ Blaðið miðvikudagurinn 23. ágúst ings sem aðstandendur Ingólfs borga. Einnig mun brasilíski kon- súllinn vera honum innan handar. Þá var tuttugu og þriggja ára íslendingur einnig handtekinn í Vestur-Brasilíu í júní fyrir að flytja inn tvö kíló af kókaíni. Hann var settur í almenningsfangelsi þar sem hann hefur slæma vist. Ekki fengust upplýsingar um líðan íslensku fang- anna tveggja en þeir virðast hvorki hafa aðgang að símum eða tölvum. Samkvæmt Smára Sigurðssyni, yfirlögregluþjóni alþjóðadeildar rikislögreglunnar, eru færri en tíu : íslenskir fangar í erlendum fang- elsum. Engin skrá er haldin yfir , íslenska fanga, hvorki af utanrík- isráðuneytinu né alþjóðadeildinni, um hversu margir þeir eru, hvar þeir eru eða stöðu þeirra eða líðan. Alþjóðdeild ríkislögreglustjóra veit aðeins um þá fanga sem erlend ríki óska eftir uppýsingum um. Að sögn Smára eru svo íjölmargir Is- lendingar sem búa erlendis og hefur lögreglan engar upplýsingar um þá sem þar gætu verið í fangelsi. „Það hefur hingað til ekki verið talið nauðsynlegt að halda tölu yfir íslendingana sem eru í erlendum fangelsum," segir Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneyt- isins, en tekur fram að tækju menn sig til þá ætti að vera unnt að finna flesta fanga sem sitja í fangelsum hér og þar í heiminum. 11 ^ ÍSLANDS NAUT Grunnnetið ekki selt í bráð: Orkuveitan neitar grunnnetinu „Orkuveitan er löngu hætt við að kaupa grunnnetið. Þær viðræður verða ekki teknar upp aftur,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnar- formaður Orkuveitu Reykjavíkur. Hann kannast ekki við að aðrir kaup- endur séu komnir inn í ferlið. Þaðerekkert aO frétta afsölu grunnnetsins Eva Magnúsdóttir upplýsingaf ulltrúi Simans „Það er alveg útilokað að Orku- veitan kaupi grunnnet Símans.“ Eva Magnúsdóttir, upplýsinga- fulltrúi Símans, segir það yfirlýsta stefrtu fyrirtækisins að fjalla ekki Kaupa ekki grunnnetið Orkuveita Reykjavíkur kaupir ekki grunnnet Símans. Engar formlegar viðræður eru í gangi um sölu hetsins. um sölu grunnnetsins á opinberum meðan engar viðræður eru í gangi er vettvangi. „Það er ekkert að frétta af ekkert að frétta af þessu máli. Eg á sölu grunnnetsins. Engár viðræður ekki endilega von á því að neitt ger- eru í gangi núna,“ segir Eva. 'Jk ist á næstunni."

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.