blaðið - 15.11.2006, Síða 10

blaðið - 15.11.2006, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2006 blaöiA UTAN ÚR HEIMI Lestartafir vegna koparþjófnaðar Mikið hefur verið um lestartafir á Ítalíu undanfarnar vikur sökum þess að einhverjir óprúttnir hafa tekið upp á að stela koparþræöi sem liggur meðfram brautarteinunum. Verð á kopar hefur þrefald- ast undanfarin ár og útskýrir það væntanlega athæfi þjófanna. Syfjaöir innbrotsþjófar: Brutust inn og sofnuðu Tveir þjófar voru handteknir sofandi eftir tvö innbrot í Reykja- vík um helgina. Annars vegar var maður handtekinn steinsofandi í bíl í úthverfi Reykjavíkur. Maðurinn gat ekki sýnt fram á að hann ætti bílinn þegar lögreglan kom að honum. Hinn sofnaði aftur á móti á miðri leið inn um glugga þegar hann var að brjótast inn. Báðir þjófarnir eru á þrítugsaldri. Bara að skoða hafa aukið áhrif í alþjóðavettvangi í for- selatíð Vlad/mírs Pútíns Drífa ehf Suðurhrauni 12c • 210 Garðabæ • 555-7400 • www.icewear.is Lagersala! Bara 3 v«rd i gangi: 1» 3®i iir i3@ kr 1 Komið og gerið frábær kaup á flíspeysum, bómullarpeysum, ullarhúfum og vettlingum fyrir veturinn á lagersölu Drífu lcewear. Lagersala verður opin út vikuna sem hér segir: miðvikudag 13- 16, fimmtudag og föstudag 13- 18 og laugardag frá kl. 13-16. Rússneska blaðið Vedomosti veldur usla: Leyniskýrsla um gasskort ■ Skortur á endurfjárfestingu veldur áhyggjum ■ Óttast um getu til þess Eftir Örn Arnarson orn@bladid.net Rússneska dagblaðið Vedomosti fullyrðir að í leynilegri skýrslu rússneska orkumálaráðuneytisins komi fram að Rússar muni ekki framleiða nægjanlega mikið af gasi á næstu árum til þess að anna eftir- spurn á innanlands- og utanlands- markaði. Ástæða þessa er áralangur skortur á endurfjárfestingu í gas- iðnaðnum. Fréttin vekur upp spurn- ingar um hversu áreiðanlegt það er fyrir önnur ríki að treysta á Rússa til þess að halda uppi framboði á al- þjóðlegum orkumarkaði. Fjórðungur af öllum þekktum gaslindum jarðar er í Rússlandi og Gazprom, sem er í eigu ríkisins, er stærsti gasframleiðandi heims. Vaxandi mikilvægi Rússa á alþjóð- legum mörkuðum hefur aukið áhrif stjórnvalda í Moskvu á alþjóðavett- vangi undanfarin ár. En þau hafa verið sökuð um að misbeita þeim áhrifum sérstaklega í samskiptum við ríki á fyrrum áhrifasvæði Sovét- ríkjanna. Á sama tíma hafa Rússar beitt sér fyrir því að auka útflutning á orku til ríkja Evrópu á næstu ára- tugum. Slíkar áætlanir hafa fengið blendin viðbrögð meðal sumra aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) sem óttast pólitískar afleið- ingar þess að vera háð Rússum um orku. Efasemdir um að Gazprom geti sinnt orkuþörf Evrópuríkja auka á áhyggjur þessara ríkja. Botnvörpuveiðar: Sameinast að anna eftirspurn Evrópu 1 skýrslunni kemur fram að Gazprom muni ekki vinna jafn- mikið gas úr jörðu og til stóð og jafn- vel munu koma ár þar sem vinnsla dregst saman á milli ára verði ekki háum fjárhæðum varið til upp- byggingar. Hinsvegar kemur fram í skýrslunni að gasvinnslusvæðin í Síberíu geti staðið undir orkuþörf Evrópu næstu árin en það dugar hinsvegar ekki til ætli Gazprom að standa við áætlanir sínar um aukna markaðshlutdeild í Evrópu. Stjórn- endur félagsins hafa meðal annars sagst ætla að sjá um fimmtung af allri gasnotkun Bretlandseyja fyrir árið 2015. Þær áhyggjur sem koma fram í skýrslu orkumálaráðuneytisins hafa áður verið viðraðar en stjórn- endur Gazprom ávallt vísað þeim á bug. Hinsvegar kann ástæða lekans að gefa til kynna að einhvers staðar sé pottur brotinn. Blaðamaður breska dagblaðsins The Indepen- dent heldur því fram að skýrsl- unni hafi verið lekið að tilstuðlan Gazprom: Stjórnendur þess eru að þrýsta á stjórnvöld til þess að leyfa þeim að hækka verð á gasi á innan- landsmarkaði, sem er niðurgreitt, svo hægt verði að flytja meira magn út á erlenda markaði á hærra verði svo hægt verði að komast hjá vanda- málum sem kunna að koma upp vegna framboðsskorts. í ljósi þess að þingkosningar fara fram í Rúss- landi á næsta ári er frekar ólíklegt að Vladímír Pútín forseti grípi til slíkra aðgerða. gegn banni Einar K. Guðfinnsson sjávarút- vegsráðherra og Loyola Hearn, sjáv- arútvegsráðherra Kanada, voru sammála um það á fundi sínum hér á landi í vikunni að bann við botnvörpuveiðum væri óviðunandi. Ræða á hugmyndir um bann við botnvörpuveiðum í úthöfum í New York í næstu viku í tengslum við fisk- veiðiáætlun allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna. Það er mat ráðherranna að kom- Telur mikið i húfi að botnvarpa verðl ekki bönnuð Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra ist slíkt bann á verði spjótum næst beint að botnvörpuveiðum í lögsögu ríkja. Mikið sé í húfi að bjóða ekki slíkri hættu heim.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.