blaðið - 15.11.2006, Side 14

blaðið - 15.11.2006, Side 14
blaðið 14 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2006 HVAÐ MANSTU? 1. Á þessum degi 1791 hóf fyrsti kaþólski háskólinn starfsemi í Bandarikjunum. Hvað heitir hann? 2. Hver söng lagið um Dómínó sem naut vinsælda hér á landi snemma á sjötta áratug 20. aldar? 3. Hvað heitir höfuðborg Aserbaídsjans? 4. Hvað heitir ný Ijóðabók Sigurðar Pálssonar? 5. Er ekki hægt að skjóta úrskurðum mannanafnanefndar til æðra stjórnvalds? GENGI GJALDMIÐLA Svör: m Bandaríkjadalur Sterlingspund Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Evra KAUP 68,91 130,68 11,842 10,778 9,737 88,34 SALA 69,23 131,32 11,11912 10,842 9,795 88,84 Formenn og varaformenn: Sárindin sitji í Samfylkingunni ■ Foringjahollusta hjá hægriflokkum ■ Vigta minna hjá vinstriflokkum Skotland: Köttur gennist um 5,5 kíló Meiri eyðsla þessi jól: Jólin kosta átta milljarða Jólin í ár verða heilsusam- leg ef marka má nýútkomna skýrslu Rannsóknaseturs verslunarinnar um komandi jólaverslun. Samkvæmt henni verður jólagjöfin í ár ávaxta- og grænmetispressa en hún þykir hafa það sér til ágætis að höfða jafnt til ólíkra hópa neytenda. Samkvæmt skýrslunni munu íslendingar eyða um átta milljörðum króna í jólahald og jólagjafir sem þýðir að hvert mannsbarn mun eyða um 2 7 þúsund krónum í jólin. Gert er ráð fyrir að jólaverslun aukist um níu prósent miðað við síðasta ár en það er minni aukning en undanfarin tvenn jól. Þá kemur fram í könnun sem Rannsóknasetrið gerði samhliða skýrslunni að tæplega tveir af hverjum þremur íslendingum kjósa að gera jólainnkaup sín í desember. Sami fjöldi hyggst ennfremur káupa allar sínar jólagjafir hér á landi. heilsa MGGA OMGGA-3 1300 mg 80 hyiki ^u,u> “^ÖAV0 heilsa -hafðuþaö gott „Geir fær það sem kalla má rúss- neska kosningu, sem hefur svo sem verið venjan í Sjálfstæðisflokknum, og er tiltölulega óum- deildur foringi flokksins. Hann tók við af Davíð. En Ingibjörg Sólrún fór gegn sitjandi f o r m a n n i og vann góðan sigur á honum á landsfundi. Kannski eru einhver sár- indi þar að baki.” Þetta segir Einar Mar Þórðarson, stjórn- málafræðingur og verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun, um mikinn mun á fylgi for- manna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í nýafstöðnum prófkjörum. Geir Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 88,8 prósent gildra atkvæða en Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, 70,5 prósent. Munurinn á fylgi varaformanna flokkanna var enn meiri. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamála- ráðherra og varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, hlaut 81 prósent gildra atkvæða en Ág úst Ólafur Ág- ústsson, vara- formaður Samfýikii^pr- innar,37,9 prósent. „Það e r kannski svolítið erfitt að bera saman fylgi varaformannanna, sérstaklega í ljósi stuttrar sögu Samfylking- arinnar,” segir Einar Mar og bætir þvi við að alltaf hafi verið talsverður munur á fylgi varaformanna Sjálfstæðisflokks- ('ýT'' og vinstri- ' ^ Sjálfstæðisflokksins. Varaformenn gamla Alþýðubandalagsins voru til dæmis ekki endilega þingmenn eða sjálfgefnir ráðherrar. Þetta sést líka hjá Vinstri grænum. Varaformaður þeirra kemur úr ungliðahreyf- ingunni og er ekki enn kominn á þing. Ágúst Ólafur kemur líka úr ungliðahreyfingunni. Hann ákvað að taka ekki slag við þrjá þungavigtarmenn í prófkjörinu en tók þó fjórða sætið.” Einar Mar tekur það jafnframt fram að sjálfstæðismenn hafi alltaf verið fremur foringjahollir. „Strax og Þorgerður varð varafor- maður var nánast sjálfgefið að hún myndi leiða einhvern lista. Leiðtoginn í hennar kjör- dæmi færði sig annað svo að tryggt væri að hún gæti leitt sitt kjördæmi. Það var í raun enginn sem bauð sig fram gegn henni. Þetta er kannski skýringin á fylgi varaformannanna.” Reyndar hafa verið undantekn- ingar á foringjahollustu sjálfstæðis- manna eins og Einar Mar bendir á. „I prófkjöri 1983 sóttist foringinn i Reykjavík, Geir Hallgríms- son, eftir fyrsta sæti en endaði í sjöunda. Albert Guðmunds- son burstaði hann.” Um mun á aga í flokkunum segir Einar Mar meiri þörf á aga hjá flokki sem sé í stjórn. ■ ms og vinstri- : manna. „Mér sýn- ’ ist sem varaformenn vinstriflokkanna hafi ekki endilega haft sömu vigt og varaformenn 1 Varaformenn og formenn Þorgerdur Katrín It/atit .S’/ próscn ■ • ..................*....... ■■ í•i/i/ra alkvaóa. cn Agúst Olajur 37,9. (jcir lilatti A’.S’.tV próscnt gihh cn /ngibjörg 70,5 próscnt. Kötturinn Buttons, sem býr í Aberdeen í Skotlandi, hefur fengið verðlaun fyrir að vera það gæludýr sem grennst hefur mest á þessu ári. Verðlaunin eru veitt árlega af gæludýrafóðursfram- leiðandum Hill’s því gæludýri sem grennist hvað mest með hjálp hollustufæðis fyrirtækisins. Buttons grenntist úr átta kíló- um í 5,5 kíló en offita kattarins var farin að ógna heilsu hans. Donna Jackson, eigandi kattarins, er himinlifandi með árangurinn og segir kisa mun frískari eífir að hann fór á heilsufæðið. Buttons mun nú keppa fyrir hönd Skot- lands þegar skorið verður úr um það hvaða gæludýr á Bretlands- eyjum hefur náð mestum árangri í baráttunni við aukakílóin. Hveragerðisbær: Vill vernda úti- vistarsvæði „Okkur finnst full ástæða til þess að ítreka vilja okkar þannig að gengið verði um náttúruperlur Hengilssvæðisins af mikilli virðingu og nærgætni. Fyrirhugaðar eru miklar virkj- anaframkvæmdir á svæðinu," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Áldís segir mikilvægt fyrir ferðaþjónustu í bænum að Hengilssvæðið verði sem minnst skaðað. „Það er mjög mikil ásókn í gönguleiðir á Hengils- svæðinu og Hveragerði er iðu- lega notað sem upphafspunktur. Við viljum að framkvæmdirnar verði með þeim hætti að útivist- arsvæðin hljóti ekki skaða af.“ Nánari upplýsingar á www.visa.is/visalan eða í sfma 525 2000 VISA Lán er hagstæd leið til greiðsludreifingar við kaup á vörum eða þjónustu. - Staðgreidsluverð - Lægri vextir - Lægri kostnaður - Til ailt að 36 mánaða + Framlengdur ábyrgðartími + Flutningstrygging + Vildarpunktar VISA Lán - HAGSTÆÐAR AFBOGANIR

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.