blaðið - 15.11.2006, Page 29

blaðið - 15.11.2006, Page 29
blaðið MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2006 45 [Un^ hmfnum Gömlu þokkadísirnar Dolly Parton, Cher og Melanie Griffith slógu allar í gegn, hver á sínu sviði á síðustu öld. Dolly syngur kántrí, Cher syngur popp og Grittith hefur leikið í tugum kvikmynda. Þær eiga það þó allar sameiginlegt að hafa lagst heldur of oft undir hnífinn á síð- ustu árum og hafa látið lýtaað- gerðir fara ansi illa með útlit sitt. Dolly Parton Virðist vera með grímu. Er búin að láta laga gjör- samlega allt. Cher Þekkt fyrir að láta breyta andliti sínu á dramatískan hátt. Melanie Griffith Hefur misst sig á síðustu árum og oft látið dytta að andlitinu. \_____________________________________J Framleiðendur kvikmyndanna um njósnarann hafa hótað að hætta að taka myndirnar upp í Bretlandi vegna þess að það er of dýrt. , annar framleiðandi kvikmyndanna, er bálreiður út í bresk stjórnvöld fyrir að koma ekki til móts við frægasta njósnara Bretlands- eyja: „London er dýrasta borg í heimi þessa stundina," sagði Wilson. „Að koma með leikara hingað og halda þeim uppi í langan tíma er dýrt sport.“ Þetta þýðir að Casino Royale, sem frumsýnd verður á föstu- dag, gæti orðið síðasta Bond- myndin sem tekin verður upp í Pinewood-kvikmynda- verinu í Bretlandi. Kvikmyndanefnd Bretlands krefst þess þó að lausn verði fundin í mál- inu til að tryggja að njósnarinn frægi flýi ekki heimili sitt. Arthur „Verkir' Sæll, hvernig var um helgina? Rosaleg helgi. Ég get varla hreyft mig vegna kynlífsverkja Flott. Hey, eigum við að klkja I borðtennis? Nel, ég er að drepast I hendlnni! Ég var að segja þér það! Ó. Jæja. Elnhver framtíð í þessu hjá ykkur? Ég held það já. Við erum býsna náln Einhver sem ég þekkl? Þú kannast ágætlega við hana. Þú varst með hennl einu sinni held ég þegar þú sofnaðlr f partý og manst ekkert eftir því HOLL Þar sem gœðagleraugu kosta minna Reykjavíkurvegur 22, 220 Hafnarfirði

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.