blaðið - 06.01.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 06.01.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 blaðið JPNSi fi * mmi jMgk aagsKra Enn i fullu fjön Hinn aidni gamanleikari, Leslie Nielsen, sem margir muna eftir úr biómyndum á borð við Airplane og Naked Gun, er enn i fullu fjöri þráti fyrir að vera orðinn 81 árs. Hann stendur nú í samningavið- ræðum um að tala inn á tölvuteiknimyndina Punk Farm sem Dreamworks Animations er að gera ásamt þvi að leika í nýjum sjónvarpsþætti sem ber hiö skemmtilega nafn „Lipshitz bjargar heimin- um“. Hann er þvi greinilega ekki á þeim buxunum að setjast í helgan stein. ÖTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SE6JA STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert vön/vanur að vera kurteis og nær fullkomin/ n en það er ansi svalt að breyta til. Þú átt það til að standa einum of fast á jörðinni en mættir einstaka sínnum hrista upp í heiminum sem þú lifir í. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú elskar að vita að þú hafir lokið enn einu verkefninu með glæsibrag en oftfinnurðu fyrir eirðarleysi í kjölfar- ið. Þú hefur gert þetta áður og munt gera þetta aftur. Hvað annað er í boði? o Tvíburar (21. maí-21. júní) Vertu til i nútíðinni og lærðu að meta likama þinn. Núna er fullkominn tími til að skoða atburði sem hafa gerst, borða góðan og hollan mat og daðra svolítið. Þú ert tilfinninganæm persóna og ættir að gera eitt- hvað sem hjálpar þér að meta lífið rétt. áffk Krabbi (22. júní-22. júlO Það virðist vera þannig að um leið og þú venst ein- hverju þá breytist það. Hins vegar er miklu auðveld- ara að takast á við lífið ef venjur þínar eru reglulegar. Ástandið mun þróast en það er af hinu góða. o Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú græðir meira á að halda þessu fyrir þig heldur en að reyna að upphefja sjálfa/n þig um þessar mundir. Hugmyndir þínar eru yndislegar en þú þarft að laga þær örlítið áður en þú kynnir þær fyrir öðrum. © Meyja (23. ágúst-22. september) Ertu spennt/ur fyrir næsta stóra verkefni? Kannski ættirðu að slaka aðeins á í stað þess að spennast upp. Andlega og líkamlega þarftu á því að halda. ©Vog (23. september-23. október) Sama hve mjög þú reynirþágeturðu ekki lesið hugsan- ir þessa einstaklings. Bjargaðu geðheilsunni og hættu að reyna að greina orð hans og gjörðir. Einbeittu þér að þínu eigin lífi. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú varst að komast yfir eina hindrunina og veltir fýrir þér hvað gerist næst. Hví ekki að klappa sjálfri/um þér á bakið og njóta hvíldarinnar? Rólegar stundir koma og fara svo þú ættirað gera eitthvað úr því. ®Bogmaður (22. nóvember-21. desember) i eðli sínu er fé hlutlaust en i því sambandi sem við notum það er það öflugur kraftur. Skoðaðu þín fjár- mál og breyttu öllu því sem getur haft langtimaáhrif áþig. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú skilur hetur en margir að það þarf að klára vinnuna áðuren þú slakará. Þú getur hvort sem er ekki slakað almennilega á fyrr en þú ert með hreina samvisku. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Daður er hinn skemmtilegi hliðardans þegar verið er að kynnast nýjum einstaklingi sem þú tengist sam- stundis. Leyfðu skemmtilegri og yndislegri hlið þinni að skina, þú veist að þú átt allt það besta skilið. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú lest mjög vel i tilfinníngar þinar og annarra. Þú þekkir því sjálfa/n þig einstaklega vel en samt sem áð- ur þarftu ekk) að segja öllum frá þínum einkamálum. Sjónvarpiö Morgunstundin okkar Sammi brunavörður Bitte nú! (44:52) Hopp og hí Sessamí Stjáni (65:65) Sigildar teíknimyndir Herkúles (17:28) Tobbi tvisvar (40:52) Spæjarar (51:52) Allt um dýrin (13:25) Hátíðarsýning á ís Landsleikur í handbolta Hvað veistu? (e) Asma og ofnæmi fsmaðurinn (e) Lithvörf (1:12) (e) Gerð myndarinnar Köld slóð (e) Haförninn: Hinn helgi örn (e) Táknmálsfréttir Stundin okkar (16:30) Leirkarlinn með galdrahattinn (1:6) Bláa rósin (e) Fréttir Kastljós Tíu fingur (10:12) Lovisa og Carl Michael Helgarsportið Ástarsamband Frönsk bíómynd frá 2001 um ástarsamband sem skáldkonan Marguerite Dur- as átti í á efri árum með sér mun yngri manni. Kastljós Dagskrárlok Sjónvarpið 16.40 Helgarsportið (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Fyndin og furðuleg dýr 18.08 Bú! (16:26) 18.16 Lubbi læknir (42:52) 18.30 Ástfangnarstelpur(4:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Maó (1:4) (Mao - A Life) 21.05 Örþrifaráð (1:3) (Last Rights) 22.00 Tíufréttir 22.25 Vestfjarðavíkingurinn Mynd um árlegt aflrauna- mót á Vestfjörðum sem haldið var í fjórtánda sinn í fyrrasumar. Að þessu sinni var keppt á norðanverðum Vestfjörðum. Keppnin hófst á (safirði, en leikurinn barst til Flateyrar, Suðureyrar, Þingeyrar, að Dynjanda í Arnarfirði og loks aftur til ísafjarðar. 23.25 Kastljós 23.55 Dagskrárlok 08.00 08.01 08.11 08.31 09.00 09.25 09.33 09.54 10.02 10.17 10.45 13.10 14.50 15.20 15.40 16.25 16.35 17.00 17.50 18.00 18.30 18.40 19.00 19.35 20.10 21.10 22.10 22.35 00.10 00.40 m öð 2 07.00 Myrkfælnu draugarnir 07.10 Pocoyo 07.20 William’s Wish Wellingtons 07.25 Addi Panda 07.30 Barney 07.55 Stubbarnir 08.20 Doddi litli og Eyrnastór 08.30 Kalli og Lóla 08.40 Könnuðurinn Dóra 09.05 Grallararnir 09.25 Codename: Kids Next Door 09.45 Kalli litli kanína og vinir hans 10.10 Ævintýri Jonna Quests 10.30 Bratz 10.50 Sabrina - Unglingsnornin 11.15 Galdrastelpurnar (17:26) 11.35 Ljónagrín 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 16.30 (sjöunda himni með Hemma Gunn (e) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 19.45 Sjálfstætt fólk 20.20 Cold Case (1:24) 21.05 Numbers (10:24) 21.50 Thief (5:6) 22.35 60 mínútur 23.25 X-Factor (7:20) 00.20 Barbershop 02.00 Elizabeth Taylor: Facets 03.30 Nueve reinas 05.20 Cold Case (1:24) (e) 06.00 Fréttir (e) SUNNUDAGUR 10.45 2006 World Pool Championships - NÝTT 12.45 Love, Inc. (e) 13.15 Out of Practice (e) 13.45 VenniPáer(e) 14.15 One Tree Hill (e) 15.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.15 America’s Next Top Model VI (e) 17.15 Million Dollar Listing (e) 18.15 Rachael Ray (e) 19.10 Battlestar Galactica (e) 20.00 2006 Land Rover G4 Challenge 20.30 Celebrity Overhaul 21.30 BostonLegal 22.30 30 Days 23.30 Da Vinci’s Inquest 00.20 Law & Order (e) 01.10 The Real Housewives of Orange County (e) Mögnuð raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra. Skjár sport 13.30 Upphitun (e) 14.00 Arsenal - Charlton (e) 16.00 AC Mllan - Juventus (e) 18.00 Reading - West ham (e) 20.00 Man. City - Everton (e) 22.00 Wigan - Blackburn (e) 00.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 17.30 18.00 18.30 19.10 19.35 20.00 21.00 22.00 22.45 23.30 00.00 00.25 Sirkus The Hills (e) Seinfeld (5:24) (e) Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. Seinféld (6:24) (e) Four Kings (e) Freddie Mercury: A Kind Of Mag Sirkus sýnir glænýja heim- ildarmynd um Freddie Merc- ury þar sem sýnt er áður ósýnt efni, skyggnst erá bak við tjöldin og líf hans sett undir smásjána. Queen Live at Wembley Magnaðir tónleikar Queen á Wembley frá árinu 1986. Pepper Dennis (e) The Player (e) 13 karlmenn berjast um hylli ofurskutlunnar Dawn Olivieri í þessum þáttum þar sem einn mun standa uppi sem sigurvegari. Stjórnandi keppendanna er Boston Rob sem eflaust margir muna eftir úr Amz- ing Race og Survivor. Sirkus Rvk (e) Entertainment Tonight Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07.30 Gillette Sportpakkinn 07.55 FA Cup 2006 (e) (Liverpool - Arsenal) 09.35 Ameriski fótboltinn 10.05 Box - Samuel Peter vs. James Toney (e) 12.10 Spænski boltinn (Real Sociedad - Osasuna) 13.50 FA Cup 2006 (Man. Utd. - Aston Villa) 15.50 Spænski boltinn (Getafe - Barcelona) 17.50 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 19.50 Spænski boltinn (Villarreal - Valencia) 21.50 NFL (Philadelphia - NY Giants) 00.20 FA Cup 2006 (Cardiff - Tottenham) 06.00 House of Sand and Fog 08.05 Kalli á þakinu 10.00 BlueSky 12.00 Head of State 14.00 ForrestGump 16.20 Kalli á þakinu 18.00 BlueSky 20.00 House of Sand and Fog 22.05 Confessions of a Dangerous Mind 00.00 Frailty 02.00 Malicious Intent 04.00 Confessions of a Dangerous Mind 06.58 l’sland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 ísland i bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 Sisters 14.40 Listen Up (7:22) 15.05 George Lopez (23:24) 15.30 Ljónagrín 15.50 Tviburasysturnar (4:22) 16.13 Skrímslaspilið (34:49) 16.33 Animaniacs 16.53 Smá skrítnir foreldrar 17.18 Véla-Villi 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (e) 18.18 (þróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19.40 JamieOliver 20.05 Extreme Makeover 21.30 Grey’s Anatomy (7:22) 22.15 Crossing Jordan (13:21) 23.00 X-Files: Fightthe Future 00.55 Afterlife (4:8) (e) 01.45 The Last Ride 03.05 Grey's Anatomy (7:22) (e) 03.50 ísland í bitið (e) 05.25 Fréttir og ísland í dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.55 Venni Páer (e) 15.40 What I Like About You (e) 16.05 Gametíví(e) 16.35 Beverly Hills 90210 17.20 Rachael Ray 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody loves Raymond (e) 19.30 Just Deal 20.00 One Tree Hill 21.00 Heroes - NÝTT Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. Hún hefur fengið frábæra dóma og gríðar- legt áhorf. Heroes erfersk og spennandi þáttaröð um venjulegt fólk með óvenju- lega hæfileika. 22.00 Law & Order 22.50 Everybody loves Raymond 23.20 Jay Leno 00.10 Boston Legal (e) 01.10 Beverly Hills 90210 (e) 01.55 Melrose Place (e) Sirkus 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 islandídag 19.30 Seinfeld (7:24) (e) 20.00 EntertainmentTonight 20.30 Janice Dickinson 21.00 Tekinn 21.30 StarStories 22.00 Trading Spouses 22.50 Insider 23.15 Twenty Four (5:24) (e) 00.00 Twenty Four (6:24) (e) 00.45 Seinfeld (7:24) (e) 01.10 Entertainment Tonight 01.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 18.00 Liverpool - Bolton (frá 1. jan) 20.00 Fulham - Watford (frá 1. jan) 22.00 Sheff. Utd. - Arsenal (frá 30. des) 00.00 Dagskrárlok 15.25 17.05 18.45 20.45 21.15 22.00 22.30 23.25 FA Cup 2006 (e) (Man. Utd. - Aston Villa) Spænski boltinn (e) (Getafe - Barcelona) NFL (Philadelphia - NY Giants) Ensku bikarmörkin 2007 Spænsku mörkin Coca Cola mörkin Football lcons World Poker Tour Bad Boys of Poker 06:00 08:00 10:00 12:00 14:00 16:00 18:00 20:00 22:00 00:00 02:30 04:00 Innocence 2001: A Space Travesty The Haunted Mansion Dante’s Peak Innocence 2001: A Space Travesty The Haunted Mansion Dante’s Peak Paycheck The Firm Superfire (Eldurinn mikli) Bönnuð börnum. Paycheck Bönnuð börnum. Er allt til reiðu fyrir nýtt ár? 6 vikna hraðlestrarnámskeiö hefst 1. febrúar (20-22) 2 vikna námstækninámskeið hefst 20. janúar (10-13) Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á “A þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!” Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi. “Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur sjálfstraust. Eykur áhuga á námi.” Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára Háskól- Loksins sé égfram á að getaklárað bækur WWW.h.ÍS Og í SÍma 586 9400 fyrir próf.” Eiín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HFi\ÐLJESITVvRSNÓLINN VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.