blaðið - 21.02.2007, Blaðsíða 31

blaðið - 21.02.2007, Blaðsíða 31
 Á fimmtudag og föstudag verður vetrarfrí í nánast öllum grunnskólum í Reykjavík, en þaó er engin ástæóa til aó örvænta!;-) Þaó er t.d. alveg upplagt fyrir fjölskylduna aó skella sér á skauta eóa í sund og skreppa síóan á bókasafn og ná sér í eitthvaó skemmtilegt aó lesa. Svo bíöa undraheimar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og söfn borgarinnar sem eru jafn fjölbreytileg og þau eru mörg! ÞAÐ ER NÓG AÐ GERAST! Fjölskyldusamkomur í frístundamióstöóvum og í félagsmióstöóvunum Ratleikir Freestyle-keppni Klifursport Diskó- og pönksýning Bíódagar Bombukeppni Föndur Línuskautar Heimsdagur barna Tónleikar Sund Skautar Hjólreióartúrar Á VEF ÍTR, WWW.ITR.IS, FINNURÐU UPPLÝSINGAR UM ÞAÐ SEM ER AÐ GERAST I FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVUM OG ANNAÐ SKEMMTILEGT SEM ER UM AÐ VERA í ÞÍNU HVERFI. Ekki sitja auðum höndum og láta þér leióast. Drífóu þig út og nýttu tímann vel! www.itr.fs i sími 411 5000

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.