blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007
blaðiö
INNLENT
SNJÓFLÓÐAHÆTTA
Hús rýmd í Bolungarvík
íbúar í Dísarlandi og Traðarlandi í Bolungarvík voru
beðnir um að rýma hús sín fyrir klukkan tíu í gær.
Gert er ráð fyrir að fjölskyldurnar fái að fara heim í
dag. Veðurstofa hafði spáð hlýnandi veðri, úrkomu
og hvassviðri, sem veldur töluverðri snjóflóðahættu.
KÖNNUN
Aðstæður í efnahagslífinu fara batnandi
Áttatíu prósent forráðamanna íslenskra fyrirtækja telja
aðstæður í efnahagslífinu fara batnandi, samkvæmt nýrri
könnun fjármálaráðuneytisins, Seðlabankans og Samtaka
atvinnulífsins. Þrjú prósent aðspurðra segja horfurnar vera
verri. Forráðamenn 251 fyrirtækis svöruðu könnuninni.
HRINGRÁS
Móttaka á Reyðarfirði bætt
Framkvæmdir á athafnasvæði endurvinnslufyrirtækisins Hring-
rásar á Reyðarfirði hafa staðið yfir að undanförnu, og miða
þær að því að þar verði ein fullkomnasta aðstaða á landinu til
móttöku og endurvinnslu brotamálma, auk móttöku á efnum
til förgunar. Vonast er til að framkvæmdum Ijúki í sumar.
Sparaöu
Vnr.74810010
Hnmnrk ei
áSSmt t. \
_ 1
GÆÐI Á LÆGRA VERÐI
fj**1^*
-pglNS/ DAG
cjfi \ medan b,rgð'r ent/*s„
Háþrýstidæla
BOSCH AQUAT háþrýsti-
dœla. 100 bör, 1300 W.
300 Itr/klst.
Sverrir Einarsson
Hcrmann Jónasson
Geir Harðarson
Bryndís Valbjamardóttir
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tdkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Auglýsingasíminn er
510 3744
Suálandsbanki.iseöahringduí 410 4000
^annaöhvortmeðdcbet-^taetótot
•Idu sparnaöarreikning
S'S.TS—'S,"
Ómar Ragnarsson formaður og Margrét Sverrisdóttir varaformaður:
Islandshreyfingin
er græn í gegn
■ Telja alla sátta ■ Se
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur
ingibjorg@bladid.net
„Við erum ekki byrjuð að rífast um það
ennþá,“ segir Margrét Sverrisdóttir
um hvort ágreiningur sé um niður-
röðun á lista fslandshreyfingarinnar
sem ætlar að bjóða fram í öllum kjör-
dæmum fyrir alþingiskosningarnar
í vor. Meðganga flokksins tók lengri
tíma en margir áttu von á.
„Við höfum ekki verið að draga
lappirnar. Það er skrýtið að fólki
skuli finnast þetta hafa tekið
langan tíma en ég veit ekki hvort
einhverjir hafa verið að mæla með-
göngutíma framboða. Undirbún-
ingur framboðs er aðeins meira en
að segja það,“ segir Margrét sem er
varaformaður bráðabirgðastjórnar
íslandshreyfingarinnar.
Hún leggur áherslu á að framboðið
samanstandi eiginlega af tveimur
meginfylkingum, hennar og Ómars
Ragnarssonar. „Við vildum vanda
okkur við að bræða þær saman og ég
vona að það hafi tekist. Við teljum að
mitt fólk og hans fólk sé sátt.“
jr markiö á 15 prósent ■
Og eins og til að árétta bræðing-
inn skiptust Margrét og Ómar, sem
er formaður Islandshrey fingarinnar,
á að kynna helstu áherslumál flokks-
ins í Þjóðmenningarhúsinu í gær
fyrir fullum sal stuðningsmanna
sem fögnuðu orðum þeirra með
dynjandi lófataki.
Það var formaðurinn sem fyrstur
tók til máls og sagði hann kosn-
ingarnar í vor verða að snúast um
landið sjálft og að Islandshreyf-
ingin hefði algjöra sérstöðu því hún
væri ein flokka græn í gegn. Halda
á umhverfismálum í umræðunni
alveg fram að kosningum og tryg-
gja að ekki verði mynduð hrein
stóriðjustjórn að þeim loknum. Um-
hverfi, nýsköpun, velferð og aukið
lýðræði eru markmið flokksins sem
Margrét og Ómar skilgreina sem
flokk við miðju með aðaláherslu á
umhverfismál.
Fylgið ætla þau að sækja til meðvit-
aðra umhverfissinna og þeirra sem
eru óákveðnir vegna ónógrar endur-
nýjunar hjá hinum flokkunum, eins
og Margrét orðar það. „Ég er mjög
VG óttast ekki fylgistap
bjartsýn. Ég set markið á 15 prósent
en af því að við erum rétt að byrja er
kannski raunhæft að reikna með 7
til 10 prósentum,“ segir hún.
Aðspurð segir Margrét að flestir
geri ráð fyrir að þau Ómar leiði lista
í Reykjavík þó það kunni að breyt-
ast. Meðal annarra frambjóðenda
eru Ósk Vilhjálmsdóttir og Jakob
Frimann Magnússon. Raðað verður
á lista á næstu dögum.
Steingrímur J. Sigfússon, for-
maður Vinstri grænna, kveðst
ekki óttast fylgistap vegna nýja
framboðsins. „Við erum ekkert að
kvarta undan því að fleiri taki um-
hverfismál upp á sína arma. Við
höfum auðvitað engan einkarétt á
þessum málum. Munurinn á okkur
og öðrum er sá að við höfum staðið
í baráttu fyrir þessu í langan tíma
og það þekkir fólk. Það skiptir máli
hvernig þeim gengur að útskýra
stefnu sína á öðrum sviðum og
hvaða heildarmynd verður á þessu
fyrirbæri. Ég býst ekki við að þessi
flokkur verði metinn bara út frá
þessum málaflokki og persónum.“
Göran Persson:
Hjónabandið bara plat
Hjónaband Görans Perssons og
Anniku Barthine, annarar eigin-
konu hans, var um sjö ára tímabil
í raun bara plat. Þetta kom fram í
þriðja heimildarþætti sænska sjón-
varpsins af fjórum um Persson sem
var sýndur í gærkvöldi.
Þættirnir eru byggðir á
opinskáum leynilegum við-
tölum sem tekin voru í ellefu
ára forsætisráðherratíð hans.
Persson og Barthine gengu
í hjónaband árið 1995, en
tveimur árum síðar var því
í raun lokið. Þau skildu þó
ekki fyrr en sjö árum síðar.
Persson segist í þáttunum
Persson og Barthine sem hjón og
sáust hlið við hlið á opinberum vett-
vangi. Persson bjó hins vegar einn
í Harpsund, bústað sænska forsætis-
ráðherrans, á meðan Barthine bjó í
íbúð í Malmö.
Persson segir að hann
hafi lagt mikið á sig til
að halda ástandi hjóna-
bandsins leyndu. Þau
skildu loks árið 2003,
og giftist hann Anitru
Bildt þurfti Steen, forstjóra sænsku
framfærslu Áfengisverslunarinnar,
— "ZHææ'sæZz skömmu síðar. „Ég hef
gggfE jÉSÍ ekki átt neitt félagslíf
WMM utan vinnunnar. Engir
Gagnvart almenningi birtust ipg
Blaðið í gær
annað fólk. Þetta hafa
verið mörg slæm ár.“
Persson og Barthine Forsætisráð-
herrann óttaðist ógeðfellda umfjöll-
un fjölmiðla.
HJÓNABÖND PERSSONS:
Gunnel Claesson, 1978-1995. Tvær dætur.
Annika Barthine, 1995-2003.
Anitra Steen, 2003-.