blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 11

blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 11
FERMINGAGJAFIR FM útvarpssendir f. Sony Ericsson FastPort Farsíma Þessi vara er ný á markaði og leyfir þér að njóta tónlistarinnar úr farsímanum og breytir hvaða FM útvarpsstöð sem er í handfrjálsan hátalara. VolP Kit Þessi pakki samanstendur af Bluetooth hand- frjálsum búnaði HBH-PV705 og Bluetooth USB döngli við tölvuna. Þú getur notað handfrjálsa búnaðinn einan og sér með farsímanum þín- um eða vörurnar tvær saman þ.e. tengt USB döngulinn við tölvuna og notið þess að tala ódýrt yfir internetið (t.d. Skype) eða hlustað á lög af tölvunni á handfrjáslan hátt. Þessi búnaður virkar fyrir PC tölvur eingöngu. Sony Ericsson W81 Oi B kr. 26.990 4in1: FM sendir f. iPod og Mp3, bílhleðsla, halda Stjórnaðu þinni eigin útvarpsstöð í bílnum. Stingdu 4 in 1 í sígarettukveikjarann og láttu tækið senda tónlist úr iPod eða Mp3 spilaran- um þínum í útvarpið í bílnum. Jabra Bluetooth Adapter Sendu tónlist þráðlaust úrtónlistarspilaranum þínum, t.d. MP3, geislaspilari eða iPod, í Bluet- ooth Stereo Heymatólin þín með Jabra A120 Bluetooth TónlistarTenglinum. Það eina sem þú þarft að gera er að tengja A120 í tengið á tónlistarspilaranum þínum og byrja að hlusta á uppáhaldstónlistina þína. Ferðafélaginn/Tónlistartaska Ferðafélaginn eru ferðahátalarar utan á lítilli tösku sem þú getur fest í belti, látið hanga í bandi eða stillt upp í partýinu. Hægt að tengja við iPod og MP3 spilara, Nokia og Sony Ericsson farsíma. Nokia Bluetooth Stereo Handfrjáls HS-12W Með þessum vel hannaða þráðlausa hand- frjálsa búnaði getur þú hlustað á þína uppá- halds tónlist í stereo um leið og það vefst ekki um tönn að svara símtölum í sömu gæðum. Settið setur sjálfkrafa tónlistina á bið þegar símtal er móttekið og kveikir svo aftur á henni aðsímtali loknu. Razz Stríddu félögunum rækilega með því að RAZZA þá. Með þessum búnaði getur þú lífgað allhressilega uppá samræðurnar við náungann eða skilaboðin á símsvarann t.d. látið barn gráta, konu öskra, skellt hlátri inní samræðurnar, prumpi, trommum o.fl. Nokia 6021 + Bluetooth tæki Nokia 6060 Nokia 1112 ' Ericsson Z530i Q kr. 14.590 (ódýr samlokusími) Motorola V3 kr. 16.990 (sá allra ódýrasti) \kr. 3.990 Síminn kr. 29.900 Síminn kr. 16.900 Vodafone kr. 11.900 Elko kr. 19.995 BT kr. 5.999 NÝ VERSLUN' LAUGAVEGI 178r-—" Farsímalagerinn.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.