blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 30
.30 FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007
blaðiA
íþróttir
ithrottir@bladid.net
7
Er tala þeirra marka sem Lukas Podolski hetur skor-
að fyrir Þýskaland í D-riðli Evrópukeppninnar en
hann leiðir lista markahæstu manna. Fjögur þeirra
komu í einum og sama leiknum gegn San Marínó.
| eal Madrid hefur
samkvæmt
JLViregnum frá
SpániboðiðManc-
hesterrúmasjö
milljarða króna fyrir
Cristiano Ronaldo. Hvorugur aðili
hefur staðfest þetta en Ronaldo
er skotmark númer eitt hjá þeim
hvítklæddu fyrir næstu leiktíð.
Annar mögulegur
framtíðarleik-
maður Real
að mati Spánverj-
anna er Frakkinn
Franck Ribery
hjá Marseille. Hann
ætlar að breyta til
með sumrinu og telur Ítalíu væn-
legasta kostinn. Um nokkur félög
þar er að ræða sem áhuga hafa
á þessu leikstjórnanda Frakka.
Og forráðamenn
Real hafa einnig
gert hosur
sínar grænar
fyrir Rafa Benítez,
þjálfara Liverpool.
Svo mjög hafa þeir reynt
að Rafa fann sig knúinn til að gefa
yfirlýsingu þess efnis að hann ætli
sér að vera áfram í Bítlaborginni.
o
\ esc Fabregas
segir Manchester 'V'
1 eiga skilið að
vinna enska titilinn
mun ffekar
en Chelsea.
Sex stig skilja
þessiliðaðá
toppnum í ensku
úrvalsdeildinni og
nógur timi til stefnu hjá Chelsea
þegar og ef United tapar stigum.
Tyrkinn Muha Demirci hefur
lítinn áhuga á að ganga til liðs
við Barcelona að sögn umboðs-
manns hans. Demirci þykir mesta
efni sem komið hefur frá Tyrklandi
í áraraðir þar sem
hann hefur lengi
verið kallaður litli
Ronaldinho.At- ,
hyglisverðast - "^v/1
er að Demirci l l * ]
ertólfára /y ' '
gamall. L j /
\yj-
Beinar útsendingar 1
00.00 Sýn Körfubolti 0
bwi
Bestur 1 heimi
,Heimspekingurinn“ Ólafur
Stefánsson er meðal þeirra
sem tilnefndir hafa verið sem
handknattleiksmaður ársins
2006 af hálfu Alþjóða handknatt-
leikssamþandsins. Er honum þó
ekki sýnd meiri virðing en það að
á heimasíðu sambandsins heitir
hann Olafur Stefannson.
Kaup eða skip^stórliða á leikmannamarkaðinum í sumar:
4*angaveltur
■ Fáránlegar hugmyndir ■ Getgátur um allt
v
Vart er nokkur fjölmiðill skoð- í knattspyrnunni. Stærstur hluti
aður þessa dagana án þess að þar umræddra „frétta“ er tómt rugl eða
megi finna hinar ótrúlegustu vanga- hugarburður blaðamanna en fyrir
veltur og bollaleggingar um hugsan- kemur að menn hitta naglann þráð-
leg kaup eða skipti stórliða álfunnar beint á höfuðið.
Blaðið kíkti á helstu nöfn sem
nefnd hafa verið til sögu hjá fjórum
stórum félögum síðasta mánuðinn
samkvæmt fjölmiðlum.
Til liösins:
Wesley Sneijder Ajaf<
Xabi Alonso Liverpoj
Daniel Alves SevilJ
Frank Lampard Chl
Arjen Robben Cheli
Rodrigo Palacio Boci
Cristiano Ronaldo Man
I villtustu draumum kannski... jafnvel þó forráðamenn Barca hafi áhuga
á umræddum leikmönnum hafa þeir aðeins efni á tveimur til þremur í
hæsta lagi eins og sakir standa. Til að fjármagna kaup á Ronaldo þyrfti
að öllum líkindum að setja leikmann eða leikmenn upp í og vitað er að
Alex Ferguson gæti notað Deco og Eið Smára. Engu aö siður þyrfti
luca Zambrotta dálaglega fúlgu í viðbót. Sala á Ronaldinho gæti dekkaö það og ekki
margirgera sérgrein fyrirþví að Sneijder hefur hæfileika til að taka
Leo Messi hans stöðu og standa sig vel.
iliðinu:
naldinho
nuel Eto'o
F C B Eiðtv Guðjohnsen
' r Saviola
Til liðsins: 6>*>
Owen Hargreaves Bayern
Eiður Guðjohnsen Bárcelpna
David Villa Valencia -
Dimitar Berbatov Tottprtham
Ruben Gonzales Raojng
Carlos Teves West Ham
Til liðsins:
Daniel Alves Sevilla
Cristiano Ronaldo Man.Utti.
Cesc Fabregas Arsenal
Jesus Navas Sevilla
Kaka AC Milan
Til liðsins:
David Villa Valencia
Darren Bent Charlton
Dimltar Berbatov Tottenham
Geremi Chelsea
Samuel Etoo Barcelona
Ekki par hrifinn
Birgir Leifur Hafþórsson lék
fyrsta hringinn á Oþna Madeira-
mótinu í golfi á tveimur yfir pari.
Fékk hann fjóra skolla en aðeins
tvo fugla og er í 79. sæti fyrir
annan hring. Forystusauðurinn er
á sex undir pari. Hægt er að fylgj-
ast með gengi Birgis og annarra
á europeantour.com.
Þyrnirós í F1
Kimi Raikkonen hefur upplýst
að hann var nálægt því að sofna
undir stýri á Ferrari-bíl sínum í
fyrstu F1-keppni ársins á Albert
Park í Melbourne um helgina.
Sökum tæknivandamála var
ekkert samband milli hans og
tækniliðs Ferrari og varð hann
að reiða sig á upplýsingar í við-
gerðarhléum allan kappaksturinn.
Einangrunin fór alveg með Finn-
ann sem var við það að dotta
nokkrum sinnum.
Frá liðinu:
Robinho
Antonio Cassano
Svaka tllþrif
Sigurkarfa Jóns Arnars Stefáns-
sonar fyrir Lottomatica Roma
gegn Montepaschi Siena á
lokasekúndum leiksins fyrr i
vikunni var valin tilþrif vikunnar
í ítölsku deildinni. Montepaschi
leiðir deildina en lið Jóns er í
fjórða sæti.
m
Sparaöu
í sióöum
• Farðu á landsbanki.is eöa hringVu *410 4000
a oiit frá 5 000 kr. á mánuöi
• Sparaöu allt rra o.uu
.VeWum«KW^>“ae,t"f)á,<Ktm9
oq áhættustigi , .
zsssssxz*
Frá liðlnu: Herra Ferguson hefur tekist afar vel að byggja upp ógnarsterkan hóp
Cpstiano Ronaldo klassaleikmanna þar sem Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo eru
Alarf Smith langfremstir meðal jafningja. Með eins og einn hávaxinn Berbatov við
Giuáeppi Rossi hlið Rooney verður sóknarlína liðsins vægast sagt ógnvænleg. Sterkar
líkur eru á að slikur leikmaöur, Berbatov eða annar, verði keyptur fyrir
næstu leiktíð. Eiður Smári smellpassar inn sem framvirkur miðjumaður
eða hreinn sóknarmaður og yrðu það ekki vitlaus kaup.
Ómögutegt er að spá um framtíð Ronaldo.
Eins og kaupin hafa gengið fyrirsig á þeirri eyrinni síðustu árin er
mikið til vonlaust aö geta í eyður þar. Verið getur að ákveðin lexía hafi
loks lærst þessa leiktíðina þar sem Miguel nokkur Torres hefur þótt
standa sig frábærlega ístjörnum fylltu liðinu. Torres kostaði liðið ekki
neitt enda úr varaliöinu. Samt verðurað vernda orðstírinn og stórkaup
fylgja honum. Skarð Roberto Carlos þarf að fylla og best er það gert
með besta leikmanninum á Spáni í vetur, Alves frá Sevilla. Cristiano
Ronaldo myndi fylla auðveldlega skó David Beckham.
Frá liðinu: Sé eitthvað jafn víst og að heimurinn haldi áfram að snúast um möndul
Peter Crouch sinn er það að Rafa Benítez mun eyða peningum í sumar. Og það
Xabi Alonso getur hann sem aldrei fyrr vegna aðkomu auðmanna í eigendahópinn.
Craig Bellamy Hann gæti án þess að blikka oft auga keypt þá fimm sem helst hafa
Sami Hyppia verið nefndir en vart kaupir hann David Villa, Samuel Eto'o og Ber-
Scott Carson batov án þess að selja Crouch og Ballamy fyrst. Rafa hefur oft komið á
Steven Gerrard óvart með kaupum á lítt þekktum köppum eins og Arsene Wenger og
mun gera það fyrir næstu leiktíð líka.
Enn breytist landsliðshópurinn:
Hólmar Örn og Indriði inn
Hólmar Örn Rúnarsson frá
Silkeborg og Indriði Sigurðsson
hjá Lyn koma í landsliðið í
staðinn fyrir tvo af leikreyndari
leikmönnum liðsins; Hermann
Hreiðarsson hjá Charlton og
Jóhannes Karl Guðjónsson hjá
Burnley. Þeir hafa boðað forföll
í leiknum gegn Spánverjum eftir
viku.
„Þetta gerir hlutina erfiðari en
ella en setur um leið meiri pressu
á þá sem fyrir eru í hópnum," segir
EyjólfurSverrisson.landsliðsþjálfari
karlalandsliðsins í knattspyrnu.
Þrír af öflugustu leikmönnum
landsliðsins verðaþví ekki með en
Heiðar Helguson tekur heldur ekki
þátt af persónulegum ástæðum.
Þessir þrír leikmenn hafa leikið
alls 134 landsleiki og skorað í þeim
27 mörk eða aðeins fimm mörkum
færra en allir aðrir leikmenn
liðsins samanlagt.
Eyjólfur svarar í klisjum
aðspurður um möguleika í
leiknum með þrjá lykilmenn frá.
„Leikurinn byrjar o-o og ef okkar
leikur gengur upp þá eigum við
möguleika á stigi en enginn vafi er
á að þessir þrír sem ekki verða með
hefðu verið okkur mikilvægir.“