blaðið - 27.03.2007, Side 2

blaðið - 27.03.2007, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2007 blaðiö ÁM0RGUN VÍÐA UM HEIM VEÐRIÐ I DAG Kólnandi Snýst í norðan 3 til 10 með snjó- komu eða éljum fyrir norðan, en léttir víða til austanlands. Kólnandi veður og hiti 0 til 7 stig. A FORNUM VEGI Hvað gerðir þú um helgina? Guðrún Margrét Guðjónsdóttir „Ég var að vinna." ■ » v*.w A ix 4 Á Edith Jónsson „Ég var bara löt, þrællöt.' Una Margrét Heimisdóttir „Ég fór í fermingu í Reykjavík, en bý á Akureyri." Valgeir Vaigeirsson „Ég fór í fermingu.“ Guðni Sigþórsson „Ég hugsaði um hrossin mín Léttskýjaö Hæg vestanátt og víða léttskýjað, en stöku él vestan- lands. Hiti kringum frostmark. Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Frankfurt 11 16 15 15 13 9 18 Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannahöfn London Madrid Montreal 14 16 14 12 12 14 3 New York Orlando Osló Palma París Stokkhólmur Þórshöfn 6 17 15 21 13 14 8 Frumkvöðlastarfsemi á Islandi: Konur fjórðungur frumkvöðlanna ■ Með minni væntingar ■ Skortur á áhættufjármagni Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Þátttaka kvenna í frumkvöðlastarf- semi á Islandi er mun minni en Íátttaka karla og fer minnkandi. fyrra voru einungis 25 prósent frumkvöðla konur en fyrir fimm árum voru þær 35 prósent frum- kvöðla, að því er Rögnvaldur J. Sæ- mundsson, dósent við Háskólann í Reykjavík, greinir frá. Rögnvaldur kynnti í gær árlegar niðurstöður fyrir ísland úr alþjóðlegri rann- sókn á frumkvöðlastarfsemi. Hann segir einkum tvennt ein- kenna frumkvöðlastarfsemi á fslandi sem hann segir umfangs- meiri en í flestum öðrum löndum í heiminum. Hér á landi eru hlutfallslega færri háskólamennt- aðir í hópi frumkvöðla en víðast annars staðar. Konur í hópi frum- kvöðla eru jafnframt færri hér en í samanburðarlöndunum. Samkvæmt niðurstöðum rann- sóknarinnar stofna konur fyrir- tæki í öðrum atvinnugreinum en karlar. Konur stofna fyrirtæki í neytendaþjónustu en karlar á sviði samgangna og iðnaðar. „Við sjáum líka að konur gera sér minni vænt- ingar um umfang starfseminnar, það er hversu margir munu starfa í fyrirtækinu eftir ákveðinn ára- fjölda,“ segir Rögnvaldur sem telur að þeir mælikvarðar sem notaðir eru til að meta traust frumkvöðla, það er tekjur og eignir, geti verið konum í óhag. Rannsóknin leiddi í ljós að mikill munur er 4 -mati karla og kvenna á þekkingu sinni og reyn- slu til að stofna fyrirtæki. „Af 2000 manna úrtaki, ekki bara meðal frumkvöðla, telja tæplega 40 pró- sent kvenna sig hafa þekkingu og reynslu til að stofna fyrirtæki en yfir 60 prósent karla. Hins vegar var fjöldi þeirra sem sáu tækifæri til að stofna fyrirtæki jafnmikill,“ greinir Rögnvaldur frá. Rögnvaldur segir eftirspurn eftir Odýrasti sjálfskipti dísel jeppinn og sá best útbúni/ Nýr Land Rover Freelander TD4, eyðsla 8X6 í blönduðum akstri, leður og alcantara innrétting, rafdrifnar rúður, álfelgur, bakkskynjari, 6 diska CD, ofl. 4 litir í boði. Sýningarbíll á staðnum. Verð: með topplúgu 3.590 [>ÚS. án lúgu 3.490 þÚS. www.sparibiH.is Skúlagötu 17 Sími: 577 3344 Japan: Öflugir eftirskjálftar Eftirskjálftar skóku vest- urströnd Japans í gær, degi eftir að einn lést og um tvö hundruð slösuðust í snörp- um jarðskjálfta. Eftirskjálftar gærdagsins mældust allt að 5,3 stig á Richters-kvarða. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tjáði þingnefnd að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í hennar valdi stæði til að veita fórnar- lömbum skjálftanna aðstoð. Abe sagði að tæplega sjötíu byggingar hefði^eyðilagst í skjálftanum og- $4 orðið fyrir skemmdum.Að lukihefðuvatns- leiðslur rofnað j íða. Á þriðja þúsund manna ðvöldu í neyðar- skýlum aðfaranótt gærdagsins. námskeiðum sem stuðla að fjár- málaþekkingu kvenna, tengslaneti og aðstoð við að vinna úr viðskipta- hugmyndum gríðarlega. „En það er hægt að gera betur. Þetta er spurn- ing um hugarfar og því verður ekki breytt nema við náum til kvenna mjög snemrna." Þekkingariðnaður hefur mun minna vægi í frumkvöðlastarf- semi á Islandi en í öðrum hátekju- löndum. Algengast er að frum- kvöðlastarfsemi hér á landi sé á sviði iðnaðar og samgangna eða tilheyri frumatvinnuvegunum. Skortur á áhættufjármagni er helsti veikleiki íslenska umhverfis- ins, að mati sérfræðinga. Ekki breytt nema náð sé snemma tilkvenna Rögnvaldur J. Sæ- mundsson, dósent við Háskólan'n í Reykjavik Árið 2005 tóku um 20 þúsund manns á aldrinum 18 til 64 ára þátt í frumkvöðlastarfsemi. 1 fyrra unnu um 15 þúsund manns á aldr- inum 18 til 64 ára að undirbúningi nýrrar viðskiptastarfsemi. Þróunin er þó sú að fleiri undirbúa en færri láta slag standa, að því er greint er frá í skýrslunni. Þingeyjarsýslu Valgerður Sverrisdóttir segir vel hugsanlegt að í Þingeyjarsýslu muni rísa álver, sem fái raforku frá jarðhitavirkjunum. Telur hún að slíkt álver myndi rúmast vel innan marka sjálfbærrar þróunar. Þetta kom fram í ræðu utanríkisráðherra á málþingi sem haldið var af Atvinnuþró- unarfélagi Þingeyinga í gær. Meiðyrðamál Þóru í Atlanta tekið fyrir í dag: Vill 15 milljónir í bætur Þóra Guðmundsdóttir sem stofn- aði flugfélagið Atlanta fer fram á fimmtán milljónir króna í miska- bætur vegna umfjöllunar Séðs og heyrðs þess efnis að hún væri blönk. Þóra krefst þess að ummælin verði dæmd dauð og ómerk. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur ídag. 1 viðtali Eiríks Jónssonar, blaða- manns Séðs og heyrðs, við Þorstein Svan Jónsson sem seldi Þóru einbýlis- hús, er því haldið fram að Þóra hafi eldci staðið við umsamdar greiðslur vegna hússins og fullyrt að hún sé blönk. Þóra segir þessa umfjöllun vera ósanna og auk þess skaðlega fyrir við- skiptahagsmuni sína þar sem hún starfi við fjárfestingar. Hún höfðaði því mál á hendur þeim Eiríki Jóns- syni, Mikael Torfasyni ritstjóra sem ábyrgðamanni og Þorsteini Svani Jónssyni. Krefst hún þess að hverjum þeirra verði gert að greiða fimm millj- ónir króna í miskabætur, auk máls- kostnaðar og átta hundruð þúsund krónur til að birta dóminn.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.