blaðið - 09.05.2007, Side 23
blaöið
SKIPTI hafa AC Milan og Liverpool mæst
í Evrópukeppnum hingað til. Vinni Li-
verpool úrslitaleikinn 23. maí hafa þeir
unnið slíkt mót sex sinnum eða í jafn
mörg skipti og AC Milan.
ithrottir@bladid.net
MIÐVIKUDAGUR 9. MAI 2007
SINNUM á þremur hringjum hitti Birgir Leifur
Hafþórsson brautir í upphafshöggum sínum
á Telecom Italia-mótinu. Er það aðeins helm-
ingsárangur en kom þó ekki í veg fyrir að
hann endaði ofarlega á mótinu.
Magnús Gylfason, þjálfari Vík-
ings, segir engan vafa leika á hvað
til þurfi til að hans menn slái alla
dómsdagsspámenn út af laginu í
Landsbankadeildinni í sumar. Að-
eins meiri broddur í sóknarleikinn
og lið hans er til alls víst.
Verið er að vinna að því hörðum
höndum að fá til liðsins reyndan fram-
herja en Magnús segir þó ólíklegt að
sá maður náist inn áður en mót byjar
en fyrsti leikur Víkinga er á heima-
velli gegn nýliðum HK á sunnudag-
inn kemur. „Að öðru leyti er ég mjög
bjartsýnn því hópurinn er reynslunni
ríkari og þó við höfum misst menn
frá okkar hafa aðrir komið í staðinn
og ég er ekki frá því að hópurinn nú
sé betri en á sama tíma i fyrra. Ég
set að minnsta kosti stefnuna hærra
en við enduðum í fyrra og tel hópinn
nægilega sterkan til að uppfylla það.”
MAGNÚS UM MÓTHERJANA:
HK: Hafa komið dálítið á
óvart og staðið sig vel í
vetur. Mjög skipulagðir og
agaðir en munu eiga erfitt
uppdráttar eins og ávallt er raunin
með nýliða.
Fram: Renni blint í sjóinn.
Hafa misst mikinn mann-
skap en jafnframt bætt
góðum mönnum inn. Hafa
samt verið afar sveiflukenndir
í vetur og ég set spurningarmerki
við árangur þeirra.
Valur: Á pappírum er hóp-
urinn þeirra jafnvel sterkari
en í fyrra en það sér maður
ekki á leik þeirra hingað til.
Er efins um að þeir standi vel undir
pressunni sem vissulega er til
staðar á Hlíðarenda.
KR: Hafa verið mjög sveifl-
óttir í vetur og gefið að-
eins eftir upp á síðkastið
Gunnar Guðmundsson, þjálfari
nýliða HK, verður afar feginn og
ánægður nái lið hans að forða sér frá
falli í Landsbankadeildinni í sumar
en spekingar margir keppast hver um
annan þveran við að spá liðinu bein-
ustu leið (fyrstu deild aftur eftir sum-
arið. Gunnar segir það eðlilegt.
Nýliðarnir mæta í Víkina heima-
völl Víkinga á sunnudaginn kemur
en það verður jafnframt eldraun
margra leikmanna liðsins ( efstu
deild. Þjálfarinn hlakkar hins vegar
mikið til burtséð frá gengi liðsins.
„Það er alveg frábær árangur að vera
að spila í þessari erfiðustu deild
landsins og það er tilhlökkun í strák-
unum flestum. En enginn okkar
velkist í vafa um að þetta verður
enginn leikur. En við höfum spilað
ágætlega í æfingaleikjum í vetur og
höfum náð að laga marga hluti sem
ég hef verið ósáttur með og það er
ástæða til að vera þokkalega bjartur
fyrir sumarið.”
GUNNAR UM MÓTHERJANA:
Fram: Framarar hafa
tapað mannskap en ég vil
meina að þeir hafi styrkt
sig frá í fyrra með þeim
sem þeir hafa fengið í staðinn.
Fullviss að þeir verða ekki í neinni
þotnþaráttu þessa leiktíðina.
KR: Það er á sömu bókina
lært og fyrri ár að KR
verða alltaf með í topp-
baráttunni og á því verður
engin breyting nú. Feikilega
sterkur og breiður hópur og valinn
maður í hverju rúmi.
Fylkir: Hef trú á þeim
og að þeir verði fremur
ofar en neðar. Þeir lærðu
væntanlega lexíu á síð-
ustu leiktíð þegar halla fór undan
fæti á síðustu metrunum og það
vilja þeir ekki upplifa aftur.
blaóiö
PÚLSINN Á LANDSBANKADEILDINNI
og tapað leikjum sem fyrirfram
áttu að vera nokkuð auðveldir.
Mannskapurinn er fyrsta flokks á
íslenskan mælikvarða en hvort sam-
vinnan nær að skína í gegn er stór
spurning.
ÍA: Hef séð of lítið til liðs-
ins til að dæma um það.
(Liðin léku æfingaleik í
gærkvöldi eftir að Blaðið
fór í prentun)
Breiðablik: Hafa komið mér
á óvart. Spilað skemmti-
legan og góðan bolta í
vetur og eru í raun til alls lík-
legir en tilfinningin segir mér
að þeir verði í miðjumoði í deildinni.
FH: Að mínu viti sama lið W W
og í fyrra. Auðvitað hafa r
orðið breytingar á hópnum
en ég fæ ekki séð að spila-
mennskan sé hærri eða betri
en áður. Held að þeim veitist erfitt
að verja titilinn þetta árið.
m
Keflavík: Mjög ungt lið
eins og reyndar virðist
alltaf vera raunin hjá þeim.
Miklar breytingar milli ára
og það hefur alltaf áhrif. Þeir
verða að byrja vel og þá geta þeir
kannski gert tilkall til toppbarátt-
unnar en ég er efins.
Fylkir: Ég er hrifinn af Fylk-
ismönnum. Hópurinn er
vanur og góður og flestir
hafa spilað lengi saman.
Komi einhverjir á óvart í sumar
kæmi mér ekki á óvart að það yrðu
Fylkismenn
Fyrsti leikurinn gegn HK
Ég er spenntur fyrir þeim leik.
Fyrsti leikurinn heima og mikilvægt
að þrjú stig hafni okkar megin. Tel
líkurnar góðar að það náist og geri
almennt kröfu um sigra í Víkinni.
Sagan hefur sýnt að hingað sækja
ekki mörg lið stig og því verðum við
að halda til streitu.
Andri Tómas Gunnarsson
Arnar Jón Sigurgeirsson
Björgvin Vilhjálmsson
Daníel Hjaltason
Daviö Rúnarsson
Einar Guðnason
Einar Oddsson
Halldór Jón Sigurðsson
Haukur Armin Úlfarsson
Hörður Bjarnason
Höskuldur Eiriksson
Ingvar Kale
Jón Guðbrandsson
Jökull Elísabetarson
Kári Einarsson
Magnús Magnússon
Milos Glogovac
Orri Einarsson
Rannver Sigurjónsson
Rodney Perry
Sinisa Kekic
Stefán Kári Sveinbjörnsson
Valur Úlfarsson
Þorvaldur Sveinsson
13.maí Víkingur-HK
20.mal Fram-Víkingur
24.mai Víkingur-Fylkir
28.maí KR-Víkingur
7.jún Víkingur-Breiðablik
13.jún Valur-Víkingur
20.jún Víkingur-Keflavik
26.jún Víkingur-fA
3.júl FH-Vikingur
16.júl HK-Víkingur
25,júl Víkingur-Fram
9.ágú Fylkir-Víkingur
16.ágú Vikingur-KR
26.ágú Breiðablik-Víkingur
30.ágú Víkingur-Valur
16.sep Keflavík-Vikingur
23.sep ÍA-Víkingur
29.sep Vikingur-FH
Valur: Topplið sem verður
í toppbaráttu. Hafa eins
og hin stóru liðin enn bætt
við mannskap og styrkt sig
og þeir verða í harðri baráttu
við FH og KR um efsta sætið.
FH: Þeir eru alltaf góðir
og stíga vart feilspor. Með
tilkomu Arnars og Bjarka
og fleiri góðra manna eru
þeir orðnir ótrúlega þéttir.
Víkingur: Þeir eru góðir
en það verður þeim til
trafala að hafa misst
lykilmenn frá í fyrra. Við
höfum spilað æfingaleik við þá og
gengið ágætlega en ég gæti trúað
að þeir verði um það bil við miðju
þetta tímabilið.
Breiðablik: Það er eðli-
legur rígur milli þessara
tveggja Kópavogsliða og
það er af hinu góða. Þeir
hafa verið að spila vel í
vetur og eru með marga reynslu-
mikla menn í liðinu.
ÍA: Ég ber alltaf virðingu
fyrir Skagamönnum
því þar á bæ er einstök
stemning og liðið getur
staðið ýmislegt af sér þó ungt sé.
m
Keflavík: Þeir
stóðu sig vel gegn FH um
helgina og sérstaklega
með tilliti til þess að góða
menn vantaði f þeirra hóp.
Þeir krafsa sig alltaf áleiðis og
styrkjast jafnan þegar á líður. Ég
á von á þeim góðum og rétt fyrir
neðan toppliðin þrjú.
Fyrsti leikurinn gegn Víkingum:
Við förum í leikinn með til-
hlökkun og opnu hugarfari. Það eru
meiðsl að hrjá okkur þessa stundina
sem er þungt vegna þess hve lítill
hópurinn okkar er en við spyrjum
að leikslokum.
HÓPURINN
Aaron Palomares
Almir Cosic
Atli Valsson
Ásgrímur Albertsson
Beitir Ólafsson
Bjarki Már Sigvaldason
Brynjar Víðisson
Calum Þór Bett
Davíð Magnússon
Finnbogi Llorens
Finnur Ólafsson
Gunnleifur Gunnleifsson
Hafsteinn Briem
Hermann Geir Þórsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Hörður Magnússon
Hörður Már Magnússon
Jóhann Björnsson
Jón Þorgrímur Stefánsson
Kolbeinn Sigþórsson
Kristján Ari Halldórsson
Oliver Jaeger
Ólafur V. Júlíusson
Rúnar Páll Sigmundsson
Stefán Jóhann Eggertsson
Stefán Tandri Halldórsson
Þórður Birgisson
Þorlákur Hilmarsson
LEIKIR HK
13. mai
21.maí
24.maí
28. mai
10.jún
14. jún
20.jún
26.jún
4.júl
16.júl
26.júl
9.ágú
16.ágú
26.ágú
2.sep
16.sep
23.sep
29. sep
SPÁIN
l.sætiFH, 2. sætiKR, 3. sætiValur
Vikingur-HK
HK-lA
FH-HK
Keflavík-HK
HK-Fram
Fylkir-HK
HK-KR
Breiðablik-HK
HK-Valur
HK-Vikingur
lA-HK
HK-FH
HK-Keflavik
Fram-HK
HK-Fylkir
KR-HK
HK-Breiöablik
Valur-HK
Landsbankadeildin:
FH og Valur
sigra í sumar
Þjálfarar efstu liða í Lands-
bankadeild karla telja FH sig-
urstranglegast í karlaflokki en
hjá konunum þykja Valsstúlkur
líklegastar til afreka.
Þetta kom fram á kynningarfundi
sem haldinn var vegna Lands-
bankadeildarinnar sem hefst um
helgina. Kom ekkert á óvart við
spár spekinganna en efstu lið
deildarinnar verða þau sömu og
undanfarin ár sé mark á þeim
takandi. FH hlaut 281 stig í efsta
sætið en KR og Valur fengu
jafnmörg atkvæði í 2.-3. sætið.
Kópavogsliðið HK mun falla sam-
kvæmt þessu.
[ kvennadeild var lítill munur á
Val í efsta sætinu og KR í því
öðru en sjö stigum munaði.
Skeytin ir
Tíu leikmenn eru
tilnefndir til áhang-
endaverðlauna Knatt-
spyrnusambands Evrópu í
Meistaradeildinni í vetur
og geta áhugasamir tekið
þátt í valinu fram til 23. mai á vef
UEFA. Tilnefndir eru: Francesco
Totti, Kaka, David Villa, Cristiano
Ronaldo, Juninho Pernambucano,
Deco, Nicolae Dica, Peter Crouch,
Steven Gerrard, Didier Drogba
A thyglivekuraðað-
ZA eins einn leikmaður
x\.frá AC Milan er
á listanum en tveir frá
Liverpool. Á sama tíma er
þar Nicolae Dica frá Steaua Bukar-
est sem féU úr leik í riðlakeppninni
og er eini leikmaðurinn sem til-
nefndur er sem nýtur þess heiðurs.
Alex Ferguson
hefur neglt niður
þá þrjá nýja
leikmennsem
hann viU sjá ^ > g|
klæðast rauðri
peysu liðsins næsta haust. Ekkert
er hins vegar látið uppi um hverjir
umræddir menn eru enda hefur
Ferguson áður brennt sig á því
en Chelsea hefur tvívegis á þessu
tímabili stolið mönnum sem áttu
í samningaviðræðum við United.
Bei; nar útsendingar
(& jsijn 18.40 SkjárSport Knattspyrna Chelsea - Man.Utd. 18.55 Sýn Knattspyrna Sevilta - Oeportivo