blaðið - 23.05.2007, Page 20
blaöiö
MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 2007
41 ÁRS gamlir knattspyrnumenn leika enn
meö félagsliðum i heiminum en líkur eru
á að fækki um helming í hópnum eftir
sumarið par sem Teddy Sheringham og
Costacurta munu líklegast báðir hætta.
SIGRAR eru undir belti Finnans Marcus
Grönholm í heimsmeistarakeppninni
í rallakstri eftir helgina. Sigraði hann
örugglega í Sardiníurallinu og er orðinn
efstur í keppni ökumanna.
ithrottir@bladid.nel
Míðmmm
- 7 r*
■
Tilfinningarnar
fóru alveg með
Arjen Robben
umhelginaogvar
hann gráti næst þegar
Mourinho faðmaði
hann eftir sigurleik Chelsea í
bikarnum. Robben segir slíkan
stuðning þess valdandi að hann
hyggist vera áfram í herbúðum
félagsins næsta vetur hið minnsta.
'raðbrautarslys!
Þannigkomst
.Javier Aguirre,
þjálfari Atletico Madr-
id, að orði eftir 6-o stór
tap gegn Barcelona
um helgina. Barca hefur átt rysjóttu
gengi að fagna upp á síðkastið
og Atletico er með sterkan hóp
og fyrirfram var búist við jöfnum
leik. En ekki reyndist það raunin.
Aguirre segir einsdæmi að Hð hafi
tapað jöfhum leik með slíkum mun.
WKBU&mít
Urslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu 2007 fer fram í Aþenu í kvöld:
Deja vu á nýjan leik?
■ ítalimir í hefndarhug ■ Sækja skal frá fyrstu mínútu ■ Hreyfist ekki blóðið í Benítez
t
t
t
Pepe Reina
Álvaro Arbeloa
Daniel Agger
John Arne Riise
Steven Gerrard
Xavi Alonso
Craig Bellamy
Dirk Kuyt
LÍKLEG BYRJUNARLIÐ
t
t
t
Javier Mascherano __
tjamie Carragher TfT
Boudewijn Zenden *
t
t
t
Dida
Paolo Maldini
Gennaro Gattuso
Clarence Seedorf
Alberto Giiardino
Alessandro Nesta
Marek Jankulovski
Andrea Pirlo
Kaká
Massimo Ambrosini
Massimo Oddo
t
t
t
t
STÆRSTI LEIKUR ÁRSINS
LIVERPÖOL - AC MILAN
MIÐVIKUDAGINN 23. MAÍ
WWW.OeTRAUNm.IS
ÚRSLITALEIKURINN í MEISTARADEILD EVRÓPU
er alltaf stórviðburður, en þessi verður örugglega sérstakur.
Síðasti úrslitaleikur þessara liða var einhver sá drama-
tískasti í manna minnum. Enginn vill missa at þessum.
teikurinn er að sjálfsögðu á Lengjunni. Þú getur
líka aukið spennuna enn meira og tekið Sénsinn
og tippað í beinni.
Spólum til baka. Hálfleikur f úr-
slitunum fyrir tveimur árum og urr-
andi gleðistemning í herbúðum AC
Milan og meðal stuðningsmanna
á pöllunum og heima á Ítalíu. Berl-
usconi veitti rándýrt kampavín
hverjum sem vildi. Lið hans yfir
með þremur mörkum eftir 45 mín-
útur og í huga hvers einasta stuðn-
ingsmanns liðsins búið að jarðsetja
Englendingana.
Knattspyrnuáhugamenn vita
mætavel hvað gerðist næst þegar
leikmenn Liverpool sýndu einhvern
mesta karakter seinni tíma í knatt-
spyrnuleik og jöfnuðu metin og
höfðu svo betur í vítakeppni.
Þetta svíður ítölum enn og
fjölmiðlar þarlendir kalla eftir
hefndaraðgerðum og ensku blóði.
AC Milan skal vinna þennan leik
helst sem stærst og hefna þannig
fyrir niðurlæginguna 2005. Og
nákvæmlega eins og fyrir hinn
leikinn þá er lið Milan talið sig-
urstranglegra af veðbönkum þó
minna muni nú en þá.
Báðir þjálfarar liðanna eru var-
kárir í yfirlýsingum sínum fyrir
leikinn. Þó er ljóst að leikmenn
Milan meta það svo að Liverpool
sé hættulegra lið en Manchester
United. Paolo Maldini varar við
bjartsýni. Lið Milan nú sé engu
betra en liðið sem tapaði fyrir
tveimur árum meðan hópur Li-
ANDSTÆÐINGARNIR:
AC Milan
#3” 4. sæti á (talíu
Liverpool
: 3. sæti í Englandi
STIKLAÐ Á STÓRU:
■ Bæöi lið hafa tapað þremur leikjum i
Meistaradeildinni í vetur.
■ Paolo Maldinl leikur sinn áttunda úrslita
leik í Meistaradeildinni.
■ Clarence Seedorf getur orðið fyrsti leik
maöurinn til að vinna fjórum sinnum.
■ Jermaine Pennant er leikjahæstur
Liverpool í vetur með 49 leiki.
■ Clarence Seedorf toppar leikjafölda
vetrarins hjá Milan með 49 leiki.
■ Liverpool hefur aldrei unnið leik þegar
dómarinn Fandel hefur dæmt.
verpool hefur styrkst talsvert frá
þeim tíma. Hjá Milan eru enn átta
leikmenn sem komu við sögu í Ist-
anbul 2005 og níu hjá Liverpool.
Engin teljandi meiðsl hrjá leik-
menn en nokkuð óvíst er hvernig
liðin verða skipuð. Báðir þjálfarar
eru þekktir fyrir að breyta liðum
sínum nokkuð ört þessa leiktíð-
ina og munu fikta áfram fyrir leik-
inn í kvöld.
Þessi lið hafa aðeins einu sinni
mæst áður og það var í úrslita-
leiknum fyrir tveimur árum.
SAMANLOGÐ TOLFRÆÐII KEPPNINNI:
Liverpool
AC Milan
Með boltann
48%
51%
skot á mörk
73
78
mörk á sig
8
9
mork
.
Steven Gerrard
Hættulegastí leikmaður líðsms en aöe.ns
þegar og ef hann finnur sig. Á köflum I vet-
ur hefur hann verið fastur í meðalmennsku
og um.leið hikstar liðið allt. Var stórkost-
legur i seinni hálfleiknum 2005 og þarf að
endurtaka þann leik i 90 mínútur nú.
Stendur sig best 1 stærstu leikjunum og
líklegt að hann endurtaki þann leik nú.
Markahæstur i Meistaradeildinm og eng-
um þjálfara eða leik'manni hefur enn tekist
að stððva hann svo vel sé i vetur. Eilit ógn
og dreymir um bikarinn sem í boöi er.