blaðið - 25.05.2007, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007
blaöiö
^——jjr
_ Frá hvaða landi er hann? í hvaða sjónvarpsþáttaröð sló hann i gegn í Bandarikjunum? ;Bk. t M Hvernig kynntist hann framleiðanda James Bond-myndanna? Hversu oft lék hann hinn breska ofurnjósnara James Bond? í hvaða mynd lék hann á móti klæðskiptingnum Robin Williams? ajyjqnoa sjiaj S uinuujs umjofd f EUUjA QB JL’A SUeij UllO>j U13S jecj A|uo saAg jiioa joj Qejsn>jpj \j £ oiaajs uojöujuiajj z jpueiJj *|.
ÚTVARPSSTÖÐ VAR:
RÁS 1 92,4 / 93,5
RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM
101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7
X-IÐ 97,7
ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mar$-19. apríl)
Lífið snýst ekki bara um vinnu heldur líka um skemmtun,
en það er einmitt það sem þú þarft á aö halda. Faröu í
falleg föt og farðu að skemmta þér.
©Naut
(20. apríl-20. maf)
Ef þú elskar einhvern eöa eitthvað þá máttu ekki vera
of yfirþyrmandi, annars fær hann/hún nóg. Þaö er ekki
mögulegt eða hollt að vera alltaf saman.
©Tvíburar
(21. maí-21. júni)
Hugsaðu um líf þitt eins og góða bók. Stundum gerast
hlutir sem þú sást ekki fyrir en þegar þú hugsar um það
þá var það óhjákvæmilegt. Þú ert tilbúin/n.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Þú hefur það sem til þarf og þú veist hvernig best er
að koma því til skila til þeirra sem ráða. Málamlðlun er
lykillinn.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Besta leiðin til að afvopna andstæðing þinn er að
minnka varnirnar. Þú hræðist tllhugsunina en hví ekki
að reyna það? Kannski endar þú sem sigurvegari!
Mayja
(23. ágúst-22. september)
Stundum áttarðu þig ekki á hvernig þú nennir að standa í
þessu. Sannast sagna er það vegna þess að þú ert góður starfs-
kraftur og þú veist að þú getur gert þetta betur en aðrir..
Vog
(23. september-23. október)
Sannleikurinn er sagna bestur en vandamálið er að þú
ert ekki viss hvort þú þolir það. Þú ert sterkari en þú held-
ur. Hafðu trú á þér.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ef þú spyrð alla aðra hvernig þér gangi grefurðu undan
sjálfstrausti þínu. Andaðu djúpt, einblíndu á það sem þú
kannt og þú veist hvað á að gera.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Notaðu galla þína til jákvæðra verka. Hver veit nema
það bæti líf þitt. En fyrst þarftu að skoða fortíðina, þar
liggur svarið.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Hver er tilgangurinn með því að verða reið/ur út af því
að áætlanir þínar standast ekki? Hugsaðu um þessa töf
sem jákvæða því allt þarf sinn tima.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Deildu vanda þínum með nánum vini eða einhverjum
sem þú treystir. Jafnvel þó þið finnið ekki varanlega
lausn þá finnurðu fyrirstuðningi.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Markmið þin eru ailt önnur en þú hélst Þér finnst það
skrýtið en þú munt uppgötva sanna hamingju þegar þú
svarar þörfum sálar þinnar.
n
Stefnt verði að betra samfélagi"
Nú þegar ný ríkisstjórn hefur verið mynduð er
hún búin að fá á sig alls konar misniðrandi upp-
nefni eins og gengur og gerist og for-
ystumenn stjórnarandstöðuflokk-
anna spara ekki stóru orðin, enda er
það ekki þeirra hlutverk. Bæði fram-
sóknarmenn og vinstri grænir spá
því að þessi stjórn verði mjög hægri-
sinnuð sem er reyndar ekki skrítið
þar sem hægrimönnum er nú bæði
treyst fyrir heilbrigðis- og mennta-
málaráðuneytinu. Ingibjörg og Geir
svara þó öllum slíkum ásökunum með því að benda
fólki á að skoða stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinn-
ar i stað þess að vera með einhverjar dómsdagsspár.
Það vill svo til að ég er búin að skoða þessa stefnu-
yfirlýsingu og ég verð að viður-
kenna að ég er litlu nær. Plaggið
er uppfullt af hálfkveðnum vís-
um og almennu orðalagi, eða að
minnsta kosti þar sem fjallað er
um þær leiðir sem á að fara til
að ná fram markmiðunum um
betra samfélag. Hér á að vera öfl-
ugra velferðarkerfi, lægri skattar,
framsækið atvinnulíf og ég veit
ekki hvað og hvað, en það á síðan bara að koma í
ljós hvað verður gert nákvæmlega.
Hildur Edda Einarsdóttir
gefur litið fyrír stefnuyfirlýsingu
nýrrar ríkisstjómar.
Fjölmiðlar
hilduredda(g)blaclid.net
Ingibjörg og Geir eiga sennilega eftir að halda
áfram að mæla með því að fólk lesi stefnuyfirlýs-
ingu „frjálslyndu umbótastjórnarinnar“, nú eða
„frjálshyggju-hægrikratísku stjórnarinnar“ (uppn-
efnist að vild), en ég mæli ekkert sérstaklega með
því. Hún fjallar nefnilega ekki um neitt.
Sjónvarpið
Sirkus
Sýn
16.35 14-2 (e)
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músahús Mikka (8:28)
(Disney's Mickey Mouse
Clubhouse)
18.30 Ungar ofurhetjur (2:26)
(Teen Titans, Ser. II)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Augu Tru opnast
(Tru Confessions)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 2002 um stelpu sem
er hundóánægð með for-
eldra sína og bróður en
eftir að hún fær tækifæri
til að koma fram í sjón-
varpsþætti áttar hún sig á
því hvers virði það er að
eigafjölskyldu. Leikstjóri
er Paul Hoen og meðal
leikenda eru Clara Bryant,
Shia LaBeouf og Mare
Winningham.
21.35 ScottJoplin
(Scott Joplin)
Bandarísk bíómynd frá
1977 um ævi Scotts Joplin,
eins fremsta ragtime-tón-
skálds sögunnar. Leikstjóri
er Jeremy Kagan og meðal
leikenda eru Billy Dee
Williams, Clifton Davis,
Margaret Avery og Seymo-
ur Cassel.
23.15 Sigurinn (e)
(The Triumph)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 2006 byggð á sannri
sögu um kennara í smábæ
sem flytur sig um set og
fer að kenna í erfiðum
skóla í Harlem. Leikstjóri
er Randa Haines og meðal
leikenda eru Matthew
Perry og Judith Buchan.
00.45 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
08.05 Oprah
08.50 f finu formi 2005
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 Forboðin fegurð (56:114)
10.15 Numbers (18:24)
11.00 Fresh Prince of Bel Air
11.25 Sjálfstætt fólk
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð (5:114)
13.55 Forboðin fegurð (6:114)
14.40 Joey (16:22)
15.05 The Apprentice (14:16)
15.50 Barnatími Stöðvar 2
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 fsiand í dag, íþróttir
og veður
19.40 The Simpsons (16:22) (e)
Marge setur upp fugla-
hræðu í matjurtagarðinum
sínum til að fæia í burtu
krákurnar. Gallinn er sá að
Hómer er skíthræddur við
fuglahræðuna og laumast
til að eyðileggja hana. Eftir
það líta krákurnar á Hómer
sem leiðtoga og fylgja hon-
um hvert sem hann fer.
20.05 The Simpsons (17:22)
Marge verður að athlægi á
foreldrafundi þegar í Ijós
kemur að hún er ekki með
tölvupóstfang. Hún tekur
því ekki þegjandi og ákveð-
ur að læra að nota Netið.
20.30 Leitin að Strákunum
Nú er skipt í þrjú tveggja
manna lið. Liðin fá gest
í „settið" og þurfa að búa
til skemmtilegt atriði með
honum. Gestadómarar:
Bubbi, Gísli Marteinn og
Inga Lind.
21.15 Beauty and the Geek
22.00 DATE MOVIE
23.25 Virginia s Run
01.10 Innocents
02.35 The Giraffe
04.20 Leitin að Strákunum
05.00 The Simpsons (17:22)
05.20 Fréttir og island i dag (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
PoppTíVí
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.30 Leiðin að titlinum (e)
13.15 European Open Poker (e)
14.45 Vörutorg
15.45 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Still Standing (e)
Þriðja þáttaröðin í þessari
bráðskemmtilegu gamans-
eríu um hjónakornin Bill og
Judy Miller og börnin þeirra
þrjú. Skrautlegir fjölskyldu-
meðlimir og furðulegir
nágrannar setja skemmti-
legan svip á þáttinn. Það
eru Mark Addy (The Full
Monty) og Jami Gertz sem
leika hjónakornin.
20.00 One Tree Hill
Fylgst er með unglingunum
í One Tree Hill í gegnum
súrt og sætt.
21.00 Survivor: Fiji -
Lokaþáttur
Vinsælasta raunveruleik-
asería allra tíma. Það er
komið að lokauppgjörinu.
Nú eru keppendurnir 19
sem hófu leikinn mættir í
myndver og gera upp málin
í eitt skipti fyrir öll.
22.00 UNGFRU ÍSLAND 2007
Bein útsending frá Broad-
way þar sem fegursta
stúlka fslands 2007 verður
krýnd. Það eru 24 gullfal-
legar stúlkur sem keppa
um titilinn en haldnar voru
sjö undankeppnir víðs veg-
ar um land.
00.00 Everybody Loves
Raymond
00.25 The Dead Zone (e)
01.15 Beverly Hills 90210 (e)
02.00 Melrose Place (e)
02.45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04.25 Vörutorg
05.25 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 island i dag
19.40 The War at Home (4:22)
20.10 Entertainment Tonight
20.40 Daisy Does America (4:8)
í þáttunum um Daisy ferð-
ast breska gamanleikkonan
Daisy Donovan um Banda-
ríkin í þeim tilgangi að
uppfylla ameríska drauminn
og tileinka sér hina undar-
legustu siði Ameríkana.
21.10 Night Stalker (3:10)
Carl Kolchak er virtur rann-
sóknarblaðamaður. Hann
ræður sig til vinnu á dag-
blaði í Los Angeles og fær
það verkefni að skrifa um
röð undarlegra morðmála.
22.00 Standoff (11:18)
Matt og Emily lenda í
slæmum málum þegar þau
slysast til Mexíkós án þess
að vita hvernig þau eiga að
komast aftur heim.
22.45 Bones (4:22)
Undarleg atburðarás fer í
gang þegar lík finnst sem
virðist vera af fórnarlambi
þekkts raðmorðingja.
23.30 American Inventor (9:15)
00.20 TheWarat Home (4:22)
00.50 Entertainment Tonight
01.15 Tónlistarmyndbönd
Skjár sport
18.00 Timabilið
2004 - 2005 (e)
19.00 Timabilið 2005 - 2006 (e)
20.00 Þrumuskot(e)
Sýndar svipmyndir frá leikj-
um sem fram fóru 17-18
mars 2007.
21.00 Þrumuskot(e)
Sýndar svipmyndir frá leikj-
um sem fram fóru 31. mars
tiM.apríl 2007.
22.00 Turninn i Charlton (e)
22.30 Strákarnir í Reading (e)
23.10 Eggert á Upton Park (e)
00.00 Dagskrárlok
07.00 Landsbankamörkin 2007
07.30 Landsbankamörkin 2007
08.00 Landsbankamörkin 2007
08.30 Landsbankamörkin 2007
16.15 Landsbankadeildin 2007
(Valur - KR)
18.05 Það helsta í PGA-
mótaröðinni
18.35 Gillette World Sport 2007
19.05 Spænski boltinn -
upphitun
(La Liga Report)
19.30 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
Allt það helsta úr Meist-
aradeildinni. Fréttir af
leikmönnum og liðum auk
þess sem farið er yfir mörk-
in, helstu tilþrifin i síðustu
umferð og spáð í spilin fyrir
næstu leiki.
20.00 Pro bull riding
(Chicago, IL - Jack Daniels
Invitational)
21.00 World Supercross GP
2006-2007
(Rogers Centre)
22.00 Heimsmótaröðin i
póker 2006
Þáttur um heimsmótaröð-
■ ina í póker.
23.00 Heimsmótaröðin í
póker 2006
00.00 NBA - Úrslitakeppnin
(Detroit - Cleveland)
06.00 Með allt á hreinu
08.00 How to Kill Your
Neighbor s Dog
10.00 DantesPeak
12.00 The Perfect Man
14.00 Með allt á hreinu
16.00 How to Kill Your
Neighbors Dog
18.00 Dante'sPeak
20.00 The Perfect Man
22.00 Serpico
00.05 LayerCake
02.00 I Know What You
Did Last Summer
04.00 Serpico
He-Man kemur:
Lengi lifi lenda
Fyrir skömmu láku þær fréttir á Netið að Brad Pitt væri (við-
ræðum við kvikmyndaframleiðendur um að taka að sér hlutverk
kraftakallsins He-Man sem skokkar um á lendaskýlu einni fata
og lúskrar á beinagrindinni Skeletor. Brad Pitt hefur alfarið
neitað þessu en hvort sem Pitt tekur þátt í framleiðslu myndar-
innar eður ei, þá hefur það verið tilkynnt að mynd um ævintýri
He-Man sé í bígerð.
Ofurframleiðandinn Joel Silver og Warner Bros. kvikmyndaverið
standa um þessar mundir í samningaviðræðum við Mattel-
leikfangaframleiðandann um að fá réttinn að He-Man-
þersónunni til að geta kvikmyndað hana. Nýliðinn Justin
Marks hefur verið fenginn til að semja handritið að
myndinni sem mun vera nokkuð breytt frá hinum klass-
ísku teiknimyndum. Sagan mun snúast um hermanninn
Prince Adam sem rambar inn í aðra vídd, Eterniu, þar
sem hinn illi og beinaberi Skeletor notar tæknivæddan
her til að þurrka út alla töfra í heiminum.
Víst er að margir aðdáendur He-Man bíða nú í ofvæni
eftir afrakstri þessarar vinnu sem verður vonandi
skárri en hörmungarmyndin um sömu þersónu
sem framleidd var 1987 og skartaði meðal
annars Dolph Lundgren og Courtney Cox í
aðalhlutverkunum.
Stöð 2 kl. 22.00
Skelfilegt stefnumót
[ kjölfar hinna vinsælu Scary Movie-mynda,
þar sem gert er grín að fjölmörgum
vinsælum hryllingsmyndum, kemur hin
allsérstaka Date Movie. Hérna eru róman-
tísku myndirnar efniviðurinn í yfirgengilegu
gríni þar sem ekkert er heilagt. Þessi mynd
er ómissandi fyrir þá sem hafa gaman af
því að láta berja sig, ítrekað, í höfuðið með
úldnum þorski.
Skjar einn kl. 22.00
Fegursta fljóðið
Það er óhætt að lofa miklum glaumi og gleði
í kvöld en þá verður sýnt beint frá keppninni
Ungfrú ísland sem fram fer á Broadway.
Þar munu 24 gullfallegar stúlkur berjast um
titilinn fegurðardrottning íslands á baðfötum
og háum hælum. Allar stúlkurnar hafa tekið
þátt í undankeppni í sinni heimasveit en nú
tekur alvaran við. Það er ofursmiðurinn Gunn-
laugur Helgason sem kynnir keppnina.