Orðlaus - 01.10.2002, Blaðsíða 12

Orðlaus - 01.10.2002, Blaðsíða 12
o Strákur sem býður þér á„deit"þarf að vera... a) Fyndinn og skemmtilegur. b) Sætur, útlitið skiptir öllu máli. c) Bara einhver. Það skiptir engu,svo lengi sem ég kömist á deit. ^ Þú„hözzlar"strák og í vikunni á eftir... a) Hringir þú viðstþðulaust í hann, hann má ekki sleppa. b) Hringir ekkert.Þú baðsí ekki einu sinni um númefið, hann hringir í þig. c) Hringir einu sinni og athugar hvort hann hringi í þig til baka. Kærastinn þinn flytur til útlanda í hálft ár og þú kemst ekki með. Þú. / / a) Hættir með honum til að halda rúminu héitu áfram. b) Hringir í hann látlaust til að segja honum hvað þú saknir hans mikið. c) Ert fegin hálfu ári af frelsi þar sem þú getur skemmt þér með vinkonun þínum. M Hver er uppáhaldsliturinn þinn af þessum þremur? a) Rauður. b) Grænn. c) Blár. \ m Þegarþú ferð að sofa a) Finnst þérgott að hafa einhvern hjá þér. b) Knúsarðu kodclann og ert með spólu < tækinu þangað til þú sofnar. c) Þá finnst þér bes't að gista éin, nema um einhvern sérstakan sé að ræða. |Q; Á djamminu ertu ákveðin i a) Að„hözzla" b) Að skemmta þér með vinum. __ jc) Vera„hözzl uð" --~~ #s Þegar þú ert á lausu finnur þú fyrir... a) Vellíðan. Þér líður miklu betur. b) Tómleika. c) Engum mun.Þér líður jafnvel ein og á föstu O í daglegu lífi. a) Ertu endalaust að tala um stráka. b) Þarftu að vera skotin í einhverjum til að lífið sé meíf|a spennandi c) Hugsarðu fyrst og fremst um sjálfan þig og hvað þérfinnst gáman aðgera. o Þegar þú hættir með síðasta kærastanum þínum... a) Varstu komin með annan upp á arminn daginn eftir. b) Jafnaðir þig á honum áðuren þú fórst að leita áð nýjum. c) Fannst þú ekki nýjan um leið en ert á fullu að leitá. a) Brýtur þaðsjálfstraustið niður. b) Heldurðu áfram að reyna.Maður á aldrei að gefast upp. c) Hugsar þú ekki um það meira og lífjð-héldur áfrám. Þú ert stelpan sem við flestar leitumst eftir að vera. Sjálfstraustið skín af þér langar leiðir og strákar annað hvort heillast af þér eða hræð- ast þig. Þér iíður vel einni og þú hefur engar áhyggjur af því hvort einhver sé til staðar til að verma bóiið eða ekki, kærasti fyrir þér er bara plús. Þegar kærasti er annars vegar vandar þú valið og ekki er mikíl hætta á því að þú takír niður fyrir þig. Flestir hafa smá keim af ástsýki og þú ert ein af þeim. Þú getur alveg verið ein en þér finnst samt betra að vera í sambandi. Þú ert ekki haldin þráhyggju en hún blundar samt í þér. Þú hefur mjög gaman af strákum, hugsar mikið um þá og átt það til að láta stjórnast af þeim. Ekki vera of upptekin við að spá I strákum, það á eftir að gera þig meira spennandi og vittu tíl, þeir eiga eftir að elta þig á röndum ef þú þykist ekki taka eftir þeim. Ekki láta þá ná yfirhöndinni.taktu stjórnina sjálf. Þú ert algerlega snarrugluð af ástsýki. Þú vilt frekar hafa bara einhvern hjá þér en engan. Ef þú álftur þig hafa séns, grípurðu gæsina þótt hún gefist ekki einu sinni. Þú getur ekki hugsað þérað vera eín f eina sekúndu og það er t(mi til kominn að fara að hugsa sig tvisvar um. Með þessu áframhaldi er ólíklegt að þú lendir í sambandi með einhverjum sem þú virkilega kannt að meta þvi„standardinn" er fyrir neðan öll mörk. Lærðu að skemmta þér með sjálfri þér, það þarf ekki að vera einhver strákur til staðar til að lifið sé skemmtilegt.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.