Orðlaus - 01.10.2002, Blaðsíða 35

Orðlaus - 01.10.2002, Blaðsíða 35
í SKÓM Hrönn Sveinsdóttir er stúlkan sem gerði myndina „í skóm drekans". Myndin hefur hlotið mikla athygli að sökum lögbanns sem sett var á hana en nú er hún loksins komin í kvikmyndahús borgarinnar. í skóm drekans er heimildarmynd um Ung- frú ísland.is þar sem Hrönn er einn af keppendunum. En af hverju lög- bann? Hvað er það sem við máttum ekki sjá eða vita? Við buðum Hrönn í hádegisverð á Thorvaldsen bar og ræddum við hana. Okkur langaði t i V Þetta er í rauninni rosalega tímafrekt og „pointless" fyrir sjálfa stelpuna því hún veit sjaldnast hvert hún er að fara eða hvað hún er að gera. Sjálf hef ég aldrei komist að því í hverju sjálf keppnin felst. Ég hefði skilið það betur ef við hefðum allarfarið í einhverskonar U vita aðdragandann aí mjnd- **>** inni, ferlið sem hún fér i gegnum ?e*Mg * •“W eft,r * * u~;—'mu i hahæluðum skom og a& safna stigum. Það væru atöflur ílokdagsins og sú sem hefði safn- gegnum og hver skoðun hennar er á fegurð- arsamkeppnum í dag. Ég hafði ekki beinlfnis hugsað um mynd af þessu tagi fyrr en ég sá av™. í blaðinu. Það var augiýst eftir þátttakendum S eppmn vi f nýja fegu^mkeppni^^pp^^ A > raunjnn. bara ^ ^ þetta svo fyndið því '"nto^- , styr(aaraði|um hmtn^fAlkl. »yfir 170 cfn, á a1dr-N\ \ A.\ l fa |a eru þetta fyndmr staðlar, . . ! skrítin. Þú þurftir að vj inum 18-25, ógift og hugsaði: „Voðalega ég passa eínmitt inn í þá og ég er Ijóshærð K þokkabót?! Af hverju er ég ekki bara búin að vinna þessa keppni?" Mér fannst þetta svo brenglu&ÍTiugmynd að vera innan um 15 aðrar stelpur og allar að reyna að vera sætari en stelpan við hliðin á. Það var þá sem hug- myndin kviknaði. Það fór mikíll tími í undirbúning, um það bil 3-4 mánuðir og keppnin fór hægt af stað. Það var byrjað á þvf að hittast þar sem Ijós- myndarar tóku myndir af okkur öllum í góðu glensi, einskonar upphitun fyrir keppnina. Næst var farið út í strangt líkams- ræktarprógram þannig að við værum allar sem sætastar á loka- kvöldinu . Það var endalaust verið að smala saman fólki á hina og þejsa staðfí bænum þar sem við áttum að brosa, bjóða upp á kampa- vfn og oftast ( bolum með einhverju vöru- merki á. Allt var gert til að selja batterfiö, er gert hlýtur að i keppnina en eii borgað, hejf’ * tekúr businessfólki g maður fattar að þessi góðgerðarstarfsemi. Þetta koma út í gróða og einhver llir fá borgað sem vinna við a manneskjan sem fær ekki orgar með sér, er stelpapsem :er í neglur, Ijós, strípur og eyð- Þegar Ifða fór að úrslitakvöldina var maður farin að spá mikið f þvf hvernig manni myndi ganga, hvort maður myndi vinna eða ekki, hver væri sætari en ég og svo framvegis. Ég hafði unnið mig í gegnum það öll mín unglingsár að verða minn eigin karakter en þegar ég kom þessa keppni var ég komin í ein- hverjar eldgamlar pæíingar aftur. Ég var farin að „díla" við eldgamalt og van- þroskað fyrirbæri ihni í sjálfri mér hvort ég væri sæt eða hvort ég gæti hugsanlega verið sætari en þessi eða hin. Hvernig sér fólk mig sem hefur bara séð mynd af mér í blaði og hef- þr aldrei talað við mig? Ég var f rauninni að rffa niður alla þá vinnu sem ég hafði lagt í það að þroskast og verða ég sjálf. ir hrikalétjúm tfma sem hún annars hefði eytt ■45mjiam Wjg ívirtSMÍipir^rkjóKhjá^ku^^ði >'É9 ^ældi mikið 1 Þessu ^rst °9 komst að Því kjóllinn um 20 þúsund - og allskonar annað að þetta er hola' einhver 9eðveik hola °9 ef dúllerf. Þá er þetta gróði fyrir önnur fyrirtæki þú d*fir Þér ofan 1 hana Þá eru engln tokmörk utan keppninnar. Þetta hjálpast allt að og fvrir bvf hve lannt hú aetur sokkið.Þu oetur stelpurnar bera þá holu f brjósti að þetta geti kapnskj^érið eitthvað gott fyrir framtWj^Éf^ Ég tók þátt með því hugarfari að keppa og keppa til sigurs. Ég lagði mig alla fram um að vera sem minnst meðvituð um myndavél- ina því ég sá það strax að ef ég yrði eitthvað yfirborðskennd eða setti mig á einhvem stall þá yrði myndin ömurleg. Það sem ég gerði mér fyrst grein fyrir var að þarna voru sam- an komnar um 15 stelpur, allar staðlað háar og staölað þungar og allar mjög svipaðar. fyrir þvf hve langt þú getur sokkið. ÞÚ getut endað sem eitthvað frík frá heivíti meö sílikon í öllum líkamspörtum og farin að spá í að fá þér augn- hárapermanent. Ég komst að því með sjálfa'tnig að ég virkaði ekki mjög vel undir svonaijálagi. Mér fannst þetta leiðinlegt. Ég er Ifkaxfúllkomnunarsinni, vil gera allt vel og ég vissi ekki hvar ég átti að stoppa, hvar takmörk- inlágu eða hvort þetta var yfirhöfuð þess virði að hafa áhuga á.Þetta endaði þegar ég fattaði að þetta var ekki mín deild. Ilk og spufð útí daemis, . Það er alltaf verið að gera grfn að þvf að fegurðardrottningar svari alltaf útivist og ferðalög en þetta var hluti af því sem við vorum að gera, verða þessi eina sanna ímynd sem er verið að velja. Þannig að það er ekkert skrítið að hver ein og einasta svari áhugamálum sem eru rosalega yfirborðskennd og pólitískt rétt að ung og hraust stúlka hafi áhuga á að gera. Ég held að fæstar hafi áttað síg á því hvernig þetta var orðið, þetta var bara ímynd sem við gengum inn í. . Ég gerði myndina til að stelpur gerðu sér grein fyrir að þetta er í rauninni ekki endilega heilbrigðasta takmarkið fyrir ungar stúlkur að stefna að. Ég vil ekki að það sé verið að halda þessu að litlum krökkum eins og að þetta sé eitthvað hrikalega merkilegt, frábært og æð- islegt. Þetta eru bara viðskipti og þau snúast um gróða og hagsmuni og alls ekki hagsmuni þeirra sem taka þátt. Miklu frekar hagsmuni þeirra sem eru að leggja peninga f þetta og vilja peninginn sinn til baka. Ef þú síðan vinnur keppnina þá á fyrirtækið þig, þína ímynd og allt þitt einkalíf í ár. ÞÚ ferð ekki í þessa keppni, vinnur og segir síðan í Séð og heyrt: „Ég - er lesbía". Keppnin er ekki að fíla það. Allt sem er út á við verður að vera innan einhvers- konar ramma sem keppnin ákveður. Hvernig þú kemur fram, hvernig týpa þú ert, hvað þér finnst skemmtilegt og hvernig þú klæðir þig. Þetta erallurpakkinn. Þetta er það sem myndin sýnir og um það snérist þetta lögbann. Kjarninn er sá að f henni sieppa út einhverjir hlutir sem eru ekki hluti af fmyndinni. Ef maður Spáir í því hvernig allir á íslandi þekkja fegurðarsamkeppnir, þá sjáum við alltaf framhliðina, sem sagt glans- * hiiðina . Þetta er í fyrsta skipti sem einhver er baksviðs að fjalla um þessa hluti á svona frekar eðlilegum nótum út frá sjónarmiðum þess sem er staddur í glansmyndinni. Það vakti upp hrikalegt „panic" ( herbúðum þess fólks sem lifir á markaðssetningu og glansí- mynd keppninnar. Fegurðarsamkeppnir í dag eru í tilvistarkreppu. Fólkið á bakvið veit að þær standa á brauðfótum með þetta hugtak og treysta sér ekki til að svara fyrir það. Þess vegna er það skíthrætt við að einhver tjái sig um þetta á annan hátt heldur en þau eru vön.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.