Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 9

Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 9
Hann heitir Hallur Már Helgason og er 22 ára hönnuður og rafteiknari. Hallur kláraði eitt ár í MR og annað i FB áður en hann vék af menntaveginum til að stofna ofurhönnunarstofuna Deluxe, 18 ára gamall. ( dag er hann með lítið og sætt hönnunarbatterf sem ber nafnið dlx™ og er með höfuðstöðvar í Hafnarstræti 15. Hallur hefur unnið að mörgum stórum verkefnum m.a. sá hann um hönnun á MR blöðunum .< 2001 og 2002, hann hefur séð um hönnun fyrir fslenska ^ <j. dansflokkinn síðastliðið eitt og hálft ár og unnið es Jp > • fjöldan allan af verkum sem hafa fengið mjög \<> \ góða dóma frá gagnrýnendum. Við <> ^ö. ^ fengum Hall til að hanna síðuna sem o, ^ \ % þú ert að lesa og tókum við , ^ W VV hann létt spjall. ^ vv \ % \ ^ b<5 <?> * ^«>■ 'cf <v e . 'b -i2, . * * V ^ y. & 0o <6 s'- os' < s,ö> ‘b' A V-V°s> \ Hvert er stærsta verkefnið ^ þitt til þessa ? V"N*° V s/á //^ '*■ %. • <5 Það mun vera örlagaríka verkefnið ^ ^ V í V, % EXIT. Við hjá Deluxe vorum ráðin til st> h~ \P . ^ o, c , '>’<* \ 'j- ^ ^ að hanna nýtt útlit á Ferðaskrifstofu fc 'C0 óf* ^ <$? <? -&** 0/fry '\ \jU'/~ * \ Stúdenta, blessuð sé minning ^ e0^ ^ \ d o * gf % V ^ hennar. Við eyddum mörgum V V V V ^^ ^ mánuðum í að umbreyta útliti og Ne,N ^-q4 ^ \/'0) V/V 'b*'* ímVnd Exit' allt frá 9 r d n n i; nafn, -V2- <o ,NV ^ 9/^ /> ,■ ^S) ' <c* yá merki, bréfsefni, vefsíðu, blaða- og e? ^<? \o^ \ \° ^ (><í/. ,*á**/f\ & sjónvarpsauglýsingar, klæðnað, útlit ^ c.<’ V ^ v' '//^0/).'V f/ A/)f// á skrifstofu og þar fram eftir 'b ^> <’ó'A götunum. Æðislega metnaðargjarnt a<.e , ^ ^ <<>' ’z' fy V \ °9 áhugavert verkefni en það allra *•> ^á<> ^ -i ^ skemmtilegasta var náttúrulega það e,s ^ V\js'“!> V V V að þeir fóru á hausinn áður en -g?^ 'e' ^ % oj. nokkuð af þessu var birt og hefur ^ ^S 5 >_ <V ^ .. <5/>^ almenningur aldrei fengið að sjá ,.os •s,<' 'b V V/ ^ O 'cy O cO C* 'b \° * ** ^ neittafþessu.Þettareyndistsíðan 'Q ^ ^ V* V vera síðasti naglinn í líkkistu Deluxe >> ‘ (j) O' ^ v j\u /- j-_ d _ þvíhönnunarstandplnannáðialdrei OO4, .v -h 's' >>'£' , p o , o< o r r t 7>x v'b -& *. c- °<\.\ ^ ^ fullri reisn eftir þetta. Síðan verður ^ \ Ás^ < 4'V á næstu dögum hægt skoða öll -P verkin mín á glænýja ♦♦***< > ^ ^ L. glansmyndavefnum mínum °.Ö'C;> <0 ^<5- ^ ^ ^ www.dlx.is ox „S J? _ö, Hvernig er að starfa sjálfstætt ? Ég er hönnuður og ég hef einsett mér að einblína nær einungis á það sem ég geri best; að hanna. Ef viðskiptavinir minir þurfa frekari þjónustu þá er ég með samstarfsaðila fyrir það sem á við hverju sinni. Þannig held ég kostnaði i lágmarki og sköpun í hámarki. Ég er allavega þannig gerður að ég sé möguleika í flestum verkefnum sem ég tek mér fyrir Texti; Erna María

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.