Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 14

Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 14
ASTAR VSTJÖRNUSPÁINV Vatnsberinn (20.jan - 18.feb) Stjarna vatnsberans sýnir þig búa yfir þeirri hæfni að mynda sambönd og í öll samskiþti þín leggur þú þá gleði og eldmóð sem heillastjarna þln færði þér I vöggugjöf. Það er ekki auðvelt fyrir þig að fyrirgefa en þú ættir að lifa í þeirri vitneskju að það sem þú framkvæmir um þessar mundir hefur áhrif á heildarmyndina og ekki síður líðan þína og þeirra sem þú elskar og virðir til frambúðar. Hér kemur fram að bjartsýni er þér eðlileg því þú ert hrein og bein manneskja. Eðlislægt eirðarleysi þitt og orka gefa þér mikla aðlögunarhæfni á sama tíma og forystuhæfileikar þínir eru áberandi þegar samband þitt við elskhuga þinn er annarsvegar. Leyfðu ástvini þínum að njóta sln betur en ella með komu sumars. Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Þú fellur fúslega fyrir manneskju um þessar mundir sem skilur þörf þlna að stjórna, sættir sig við þig og getur skipst á hlutverkum annað veifið, en hvort sem þér Kkar það betur eða verr þá er allt sem nú er að gerast á þessari stundu afleiðing af vali þfnu úr fortlðinni. Fyrir þér er ástin kynlíf. Fyrir þér er ástarævintýri það sama og einnar nætur gaman en ástin sprettur af vinskap því langvarandi samband hvflir á gagnkvæmri einlægni og miklum tjáskiptum og er fólk fætt undir stjörnu fiska minnt á þá staðreynd sumarið 2003 af einhverjum ástæðum.Stærsta gjöf sem þú getur veitt þeim sem þú unnir er að þú opnir og bjóðir þig fullkomlega og getur þá á móti hjálpað viðkomandi að opna sig einnig. Nautið (20.apríl - 20.maí) Fyrir alla muni, ekki vera hrædd/ur við að elska. Þú átt í erfiðleikum með að sleppa tilfinningum þínum lausum án tryggingar að fá þær endurgoldnar. Þú virðist tekin/n af frammistöðu þinni í raun nokkuð feimin/n. Slakaðu nlustaðu á skilaboð hjartans. -Þú þarft að losa þig við óttann ef þú vilt að ástarsambönd sem þú upplifir gangi. sinn gang. Fyrir kynhneigða sem er laus við kröfur í tilfinningalífinu hafa elskhugar þínir án efa virt fólk eins og þig og dáð kynslóð fram af kynslóð ð við stjörnu nautsins. Sumarið undan (2003) krefst hjarta þitt þolinmæði og vinnu af þinni hálfu. Tvíburarnir (21.maí - 21 .júní) Frelsið og sjálfstæðið er meginmálið fyrir fólk fætt undir stjörnu tvíbura. Þú ert vissulega tryggur elskhugi en ekki endilega trúr. Það er erfitt að skilja skilmála þfna um þessar mundir. Þú leitast við að skilgreina þig í gegnum aðra og tekur gagnrýni illa og ástarjátningum með tortryggni. Ný samf lífshættir I Jæja, þá er ég komin að mjög svo súrum punkti í mfnu lífi... Það er líklegra að ég deyji ef Asíubúi andar á mig og það er líklegra að ég verði sprengd upp í strætó af hryðjuverkamanni heldur en að ég geti hitt strák sem verði skotinn í mér og ég verði skotin í honum á móti. Það er svo rosalega erfitt að finna strák sem er Sætur, Skemmtilegur og Sexý. Þetta snýst nefnilega ekki bara um það að þeir verði skotnir í okkur... Alls ekki...Eg er búin að komast að því að það er sjúklega erfitt að verða skotin í einhverjum. ( bíómyndum er dæmið alltaf sett upp þannig að það sé svo hræðilegt að vera dömpað og lenda í ástarsorg... En ég spyr... Hvað með aumingja fólkið sem dömpar, það á líka bágt. Það er að lenda í því að vera búið að vera með einhverjum (ca. viku og fíla viðkomandi ágætlega, þegar það allt í einu fær klígjuna (óskiljanlegt fyrirbæri sem kemur án þess að maður hafi hugmynd af hverju), sem verður til þess að það meikar ekki að vera í sama herbergi og viðkomandi. Svo tekur við sorglegur ferill sem samanstendur af fylleríi og vinkvennatrúnói; bömmer yfir því að þurfa að dömpa og hvernig sé best að fara að því. Eg vil halda þvf fram að það sé fullkomlega ofmetið að vera dömparinn, ég persónulega dauðöfunda þetta fólk sem á auðvelt með að verða hrifið af öðrum, einfaldlega vegna þess að þrátt fyrir að því sé kannski dömpað reglulega þá er það alltaf brjálæðislega ástfangið í samböndum þess á milli. En nóg af sjálfsvorkunn...í bili allavega.Seinast þegar ég skrifaði í blaðið var ég nýbyrjuð að deita strák sem heitir Hrafnkell og var líka svona hopþandi hýjandi ánægð með lífið, búin að takast hið ómögulega... Að finna sætan og skemmtilegan strák! En ég er nú ansi hrædd um að hann Keli karlinn hafi verið svikin vara og entist sambandið í nákvæmlega tvær vikur og þrjá daga áður en hin ólæknandi klígja var búin að drepa „sambandið" Hann var svo „tilfinninganæmur" og „skilningsríkur" eða með öðrum orðum væminn, að ég var með aulahroll megnið af tímanum sem við eyddum saman... Við erum að tala um sjúklega væminn.... Það eldhúsinnréttinguna... Ástandið á markaðnum Mér brá svo að ég missti hjartað oní buxur og er svo slæmt að að maður er farinn að prútta þar sló það eins og það ætti lífið að leysa... niður kröfurnar. Mér datt svo sem í hug að þetta Restina af kvöldinu vorum við svo í sambandi væri of gott til að vera satt og það endaði með og ég var orðin sjúklega heit fyrir þessum að vera raunin.Hann kom til mín daginn eftir og gaur, hann var svo næs og ómeðvitaður um sagðist vera miður sín,yfir hegðun sinni kvöldið sfna sjúklegu fegurð. Stelpurnar voru allar áður. Sagðist hafa verið fullur og loooofaði mér að þetta myndi ALDREI koma fyrir aftur... DJÖ.... Jæja en ég var staðráðin f að gefast ekki strax upp og var endalaust að reyna að finna góða hluti við BREYTTIST í VILUDÝRÁ NÓTTUNNI grænar af öfund og óhætt að segja að kvöldið væri að stórum hluta farið að snúast um hvað færi okkar á milli, hverju ég ætlaði að svara og þar fram eftir götunum. hann... (ég gerði meira að segja lista). Ég svaf Með hverju glasinu sem leið varð ég svo svo hjá edrú-Kela nokkrum dögum seinna og alltaf meira og meira þorin og á endanum hann var hræðilegur í rúminu. Það var eins var síminn orðinn vandræðalegur. Ég var svo og Blake Lindsay og Ross Marler í Leiðarljósi komin á Hverfisbarinn þegar hann hringdi hefðu kennt honum að ríða... Hvernig gat og spurði hvort hann mætti ekki bara koma þetta verið sami maðurinn???? Glatað, glatað og sækja mig fyrst hann væri edrú á bíl, við og meira glatað...Ástandið var orðið þannig að getum svo farið heim til hans í rauðvín og ég var farin að hugsa hlýlega til eggsins míns. spjall.Váááááá.Eg þáði að sjálfsÖgðli Það versta sem það gerir mér er að tiiboðið og rauk út •Ég beið í svona 10 verða batteríislaust og satt best að mínútur þangað til að bíll keyrði upp að mér segja var ég farin að óska þess heitt og stoppaði, ég opnaði hurðina en þetta var að Hrafnkell yrði batteríislaus sem vit|aus bíl1- É9 útskýrði fyrir stráknum að ég fyrst. Þannig að ég ákvað að enda þetta sem væri að bíða eftir öðrum °9 ætlaði að loka fyrst og tók beisikkið á þetta; hitti hann ekki í hurðinni þegarhann spurði mig hvortég héti viku en þegar hann hringdi í mig lét ég eins og ekki Vala °9 Þe9ar é9 svaraði játandi sa9ðist allt væri ( súper lagi. Næst þegar ég hitti hann bannveraDavíð....EnþettavarekkertDavíð!!!!! sagði ég honum að ég gæti þetta bara ekki Þessi varfrekarþybbinn,meðburstaklippingu vegna þess að ég væri ennþá að jafna mig eftir °9 á inniskónum.... Mér leið eins og ég væri sambandið með fyrrverandi (þrátt fyrir að ég stödd f falinni myndavéi- Hver var að stríða hefði hætt með honum fyrir 2 og 1/2 ári síðan) mér? Myndi SvePP' stokkva uPPúr skottinu og við ákváðum að vera vinir. Þannig endaði eftir au9nabiii< °9 se9Ja mér að þetta hafi þetta með Kela en ég ákvað að halda ótrauð bara verið smá-djók? Var Birta svona ógeðsleg áfram í leit minni að ástinni... Nokkrum dögum Píka að hún myndi 9era mér Þetta???? Þannig seinna var ég upp í skóla hjá Hildi vinkonu að é9 gjörsamlega fríkaði út og sagði honum þegar ég sé líka þennan að hann væri ekk' neitt Davíð, skellti hurðinni obboslega sæta strák og ég °9 hUbP í burtu.... spyr hana strax hver þetta sé. Það eina sem mér datt' hu9- einni °9 fuiir' á Hún var á kafi í laptoppnum Hverfisgötunni var að hringja í Hildi og fá að en leit upp og sagði mér að kíkja ti'hennar-Ég varð að fá einhver svör! hann héti Davíð og væri á Hildur var bara heima að horfa á videó þannig öðru ári I lögfræði. Hmmm.... Ég þekki eina að é9 fór fil hennar- Eftir að hún var búin að stelpu í lögfræði, Birtu, þannig að ég ákvað hita handa mér te sagði ég henni alla söguna að fara í spæjaraskóna, hitta hana og fá allar °9 Það var þegar hún missti sig af hlátri að nauðsynlegar upplýsingar.Víð híttumst á é9 fór að sJá brosle9u hliðina- Það virtist hefði ekki komið mér á óvart ef kaffihúsi nokkrum dögum seinna en hann hefði hangið með mér heima þegar ég sagði henni að ég væri heit þegar ég væri með túrverki, keypt fyrir honum Davíð á öðru ári varð kíló af súkkulaði og grátið með húnekkertsmáhissa... mér yfir „Titanic". Þegar hins vegar kom að okkar fyrstu bólförum kom í Ijós að maðurinn er algjör umskiptingur og í fyrstu var ég ekkert smáááááá glöð, hélt að ég væri HUGSA HLÝLEGA n TIL EGGSINS ^rMÍNS sem hún hafði verið mjög niðursokkin í heimavinnuna og haldið að ég væri að benda og spyrja um Davíð þegar sæti strákurinn heitir í rauninni Bjarni og er búinn að vera Fórað spyrja mig með ste|pu í sjö ár.... Ömurlegt, og ég sem var hvort ég væri viss,hann væri nú ekki alveg mín bújn að vefa SVQ ánægð a||t kvö|dið Þrátt týpa o.s.frv.En ég náði að sannfæra hana um að fyrjr að þettg værj a||t mjög þros|egt þ. t<Jku ég væri hundrað prósent viss og fékk hana til vonbrigðin vöidinj ég fór að báskæ|a hjá Hi|dj búin að finna mjúka manninn sem breyttist í villidýr á nóttunni... Hvað með það þó að ég myndi þurfa að gera við bílinn og smíða þess að plana blint stefnumót fyrir okkur tvö, 0g sjálfsvorkunnin helltist yfir mig.... Rosalega fyrst að Óli kærastinn hennar þekkir Davíð mjög vjrtjst það æt|a að vefóa flókjð fyrjr mjg að vel. Helgina eftir var ég svo úti að borða með finna ejnn skjtjnn kærasta„ saumaklúbbnum þegar ég fékk sms frá Davíð... -Vala

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.