Bændablaðið - 27.02.2007, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 27.02.2007, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Þriðjudagur 27. febrúar 200727 Case CS 94 Árgerð 1999, 4700t, Trima 340, Verð 1.900.000 McCormick 105 C-Max Árgerð 2005, 400t. Verð 2.390.000 Case CS 75 Árgerð 1998, Stoll Robust 8, 3500t. Verð 1.800.000 Krone 1500 Vario Pack Árgerð 2000 Verð 1.000.000 Krone 1250 samstæða Árgerð 1999 Verð 1.900.000 Krone 1500 samstæða Árgerð 2002 Verð 2.800.000 Nýjar og notaðar Vélar Case IH 4230 Árgerð 1996 Verð 900.000 ÞÓR HF | Reykjavík: Ármúla 11 | Sími 568-1500 | Akureyri: Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor. is Vorvinnutæki frá AMAZONE Afar fullkomnar sáningsvélar - bæði loft- sáningsvélar og kassasáningsvélar. Sterkir og afkastamiklir pinnatætarar. Auðveld ísetning pinna. Vinnslubreiddir 3,0 -6,0 m. Fasttengd eða dragtengd diskaherfi með fjöðrun á hverjum diski. Hver diskur með viðhaldsfríar legur í olíubaði. AMAZONE áburðardreifararnir eru lands- þekktir fyrir mikla nákvæmni og langa endingu. Ryðfrír dreifibúnaður. Dr. David Beever, aðalhugmynda- fræðingur geldstöðufóðrunar Keenan kerfisins er staddur hér á landi á vegum Agro ehf. Á undanförnum mánuðum hefur verið vaxandi eftirspurn eftir Keen- an heilfóðurvögnum sem Agro ehf er umboðsaðili fyrir. Meginsérstaða Keenan kerfisins er hvernig vagn- arnir meðhöndla gróffóðrið ásamt fóðurráðgjöfinni sem fylgir þessum vögnum. Hjá Keenan fyrirtækinu starfa yfir 40 fóðurfræðingar sem eingöngu vinna við leiðeiningar und- ir stjórn Dr. David Beever. Þessa dagana er Dr. Beever staddur hér á landi sem aðalfyrirlesari á fjórum fóðurfundum á vegum Agro. Tveir almennir bændafundi eru haldnir á Akureyri og Selfossi og í beinu fram- haldi tveir fundir með dýralæknum. Prófessor David Beever kemur frá Jórvík á Englandi þar sem hann ólst upp á kúabúi. Að loknu námi í háskólanum í Newcastle réði hann sig til „Grassland Research Ins- titute“ og varð forstöðumaður fóð- urfræði- og efnaskiptadeildarinnar fyrir jórturdýr í sjö ár. Þá sat hann í vísindaráði (Animal Science) við háskólann í Reading þar sem hann var forstjóri CEDAR (The Centre for Dairy Research) rannsóknamið- stöð nautgriparæktar en hún er arf- taki NIRD (National Institute of Research in Dairying). Prófessor David Beever hefur veitt alþjóða fóðurfræðideild Keenan forstöðu frá því í apríl 2004. Hann hefur séð um uppbyggingu þeirrar deildar sem sér um fóðurfræðiaðstoð Keenan undir nafni Rumans en sú deild leitar fóðurfræðilegra lausna til að auka afköst gripanna. David hefur birt yfir 500 vís- indagreinar fyrst og fremst innan fóðurfræði jórturdýra en einnig um lífeðlisfræði. Á seinni árum hefur hann einnig beint sjónum að því hvernig draga megi úr gróðurhúsa- lofttegundum metan og niturs sem streymir út frá búfé. Með þessa áralöngu og yfirgrips- miklu þekkingu skuldbindur David sig til að bæta heilsufar og afkasta- getu mjólkurkúnna, að minnka um- hverfisáhrif búpenings og til að stuðla að bættri arðsemi búanna. Nánari upplýsingar eru á heima- síðu Agro, www.agro.is Fréttatilk. Fræðslufundir um geldstöðufóðrun Árshátíð Landssambands kúabænda 2007 Árshátíð LK verður haldin í Sjallanum laugardagskvöldið 14. apríl n.k. Húsið opnar kl. 19 með fordrykk. Matseðill: Safranlöguð sjávarréttasúpa með smábrauði Heilsteiktar nautalundir með fylltum tómat, rjómapiparsósu, kartöfluturni og rótargrænmeti Súkkulaðifrauðkaka „Truffon“ með ástaraldinsósu, lime og gin-ís Kaffi & konfekt Veislustjóri er Bjarni G. Einarsson. Miðaverð er 4.900 kr. Miðapantanir á lk@naut.is Gisting á Hótel KEA, pantanir í síma 460 2000, þar er einnig hægt að leggja inn miðapantanir. www.bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.