Bændablaðið - 12.07.2012, Page 21

Bændablaðið - 12.07.2012, Page 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 12. júlí 2012 Björgvin Harðarson í miðjum hafraakri sem lofar góðu. Hafrarnir eru ætlaðir á neytendamarkað enda næg eftirspurn fyrir hendi eftir innlendu hráefni. Það er mikið ræktanlegt land í Meðallandinu. Hér benda þeir feðgar yfir um 50 hektara svæði á ríkisjörðinni Lágu- Kotey sem til stendur að vinna fyrir næsta ár. Korngeymsla og þurrkstöð í byggingu. Hægra megin á myndinni má sjá breiddina á geymslugámunum sem raðast á þrjá vegu í kringum húsið. www.kemi.is • Sími: 544 5466 • Tunguhálsi 10 , 110 Reykjavík UMHVERFISVÆNT BÆTIEFNI FYRIR ELDSNEYTI ALLT AÐ 20% ELDSNEYTISSPARNAÐUR YFIR 50% MINNI MENGUN BYLTING! DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Áskrift að Bændablaðinu borgar sig! Tryggðu þér áskrift að Bændablaðinu og fáðu blaðið sent heim til þín. Ársáskrift kostar einungis 6.600 kr. en eldri borgarar fá 50% afslátt. Þeir sem tryggja sér áskrift í júlí og ágúst fá sérmerktan bol frá Bændablaðinu í kaupbæti. Með áskrift tryggir þú þér 24 tölublöð af Bændablaðinu á ári. Auglýsinga- og áskriftarsími Bændablaðsins er 563-0303. - Netfang: bbl@bondi.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.