Bændablaðið - 12.07.2012, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 12. júlí 2012
Næsta Bændablað
kemur út 26. júlí
COMPRIMA V 150 XC rúlluvélin frá KRONE er fastkjarnavél með
breytilegri baggastærð 90 cm -150 cm. Vario fastkjarnavélarnar
frá KRONE eru þær fastkjarnavélar sem reynst hafa hvað best
við íslenskar aðstæður.
Comprima V 150 XC-17 rúlluvél
COMPRIMA CV 150 XC-17 er fastkjarna rúllu-
samstæða með breytilegri baggastærð frá 80 cm
til 150 cm. Hér er á ferðinni einhver áreiðanleg-
asta, einfaldasta og öruggasta fastkjarna rúllu-
samstæða sem völ er á fyrir íslenskar aðstæður.
Frábær reynsla Comprima fastkjarnavélanna frá
KRONE tryggir góðar og þéttar rúllur við hvaða
aðstæður sem er.
KRONE Comprima CV 150 XC rúlluvélasamstæða
EasyCut diskasláttuvélarnar frá KRONE eru þægilegar og afkasta-
miklar. Þær hafa reynst vel vð íslenskar aðstæður, enda hágæða
vélar, sterkar, traustar og áreiðanlegar. Fyrirliggjandi í vinnslu-
breiddum 3,20 m og 3,60 m.
EasyCut miðjuhengdar sláttuvélar
BELLIMA F130 rúlluvélin frá KRONE er gamla góða KRONE
125/130 rúlluvélin í nýjum búningi. Einföld, örugg og traust
rúlluvél. Bellima er rúlluvélin fyrir þá sem sækjast eftir einfaldri
en áreiðanlegri vél sem getur gengið linnulaust án þess að bila.
Bellima F130
KRONE vélar klárar í heyskapinn
Getum enn boðið eftirfarandi vélar til afgreiðslu með skömmum fyrirvara:
EasyCut sláttuvélar með knosara
Fyrir þá sem vilja knosaravélar er EasyCut 320 C-VQ diskasláttu-
vélin hreint afbragð. Hún hefur alla kosti EasyCut vélanna og
öflugan stáltindaknosara. Fyrirliggjandi í vinnslubreidd 3,20 m.
ÞÓR HF
REYKJAVÍK - AKUREYRI
ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 10 | Akureyri: Lónsbakka | Sími: 568-1500 | www.thor.is
Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · www.rafver.is · rafver@rafver.is
K Ä R C H E R S Ö L U M E N N
F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Þegar gerðar eru
hámarkskröfur
NT 35/1 Eco
Ryksugar blautt og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35mm 2,5m,
málmrör, 30mm
gólfhaus og mjór
sogstútur.
NT 25/1 Eco
Ryksugar blautt
og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35mm 2,5m,
málmrör, 30mm
gólfhaus og mjór
sogstútur. NT 55/1 Eco
Ryksugar blautt og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35mm 2,5m, málmrör, 30mm
gólfhaus og mjór sogstútur.
NT 45/1 Eco
Ryksugar blautt og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35mm 2,5m, málmrör,
30mm gólfhaus
og mjór sogstútur.
Iðnaðarryksugur
Sjálfvirk
hreinsun á síu
Tjald yfir palli.
Loftkæling. CD spilari. Stokkur milli sæta ofl.
Hægt að breyta í station.
Frábært verð: 6.490.000 kr.
Nýr Land Rover Defender Crew Cab S
5 manna. Nýja Diesel vélin.
Fiskislóð 16
Sími: 577 3344
Opið 12 til 18 virka daga
MANITOU MLT 625- 75 H
Nett fjölnotatæki
Lyftigeta: 2.500 kg
Lyftihæð: 5.900 mm
4-hjóladrifinn
4-hjólastýrður
75 hö, Kubota,
Hlaðinn aukabúnaði td., loftkælt ökumannshús,
skófla, gafflar, útvarp.
STAÐGREIÐSLUVERÐ KR. 7.900.000 + VSK
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0303
Netfang:
bbl@bondi.is