Bændablaðið - 12.07.2012, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 12. júlí 2012
Tveir hnakkar til sölu. Smíðaðir af
Markúsi á Borgareyrum úr ljósu
leðri, lítið notaðir og í toppstandi.
Engin skipti. Uppl. á duggond@
gmail.com
Isuzu D-Max 35“, árg. ´07, ek. 112
þ. km. Nýskoðaður. Lítið slitin dekk
+ negldur gangur. Kóðaður pallur
o.fl. Verð 3,2 m. Skoða skipti á
ódýrari. Uppl í síma 864-2078 og
á bergtor@hotmail.com
Til sölu tæki sem þarfnast viðgerða.
Claas fjölfætla, verð kr. 35.000.
PZ-165, verð kr. 35.000. Tveggja
m. diskasláttuvél, verð kr. 50.000.
Zetor 6918, verð kr. 150.000. Bög-
balle áburðardreifari í lagi, verð kr.
50.000. Tvö stk. KR baggatínur,
verð kr. 150.000 og 50.000. Trak-
torskerra, verð kr. 40.000. Vöru-
bílshásing, dekk og fjaðrir, verð kr.
75.000. MF-135 í varahluti, verð
kr. 75.000. Hino vörubílsafturpartur
með palli, verð kr. 100.000. Sturtu-
vagn úr vörubíl, verð kr. 50.000. Á
sama stað óskast gamall plógur,
ein- eða tvískera og Zetor árg.´58,
25 hö. Uppl. í síma 865-6560.
Sveitabiti selur nauta- og folalda-
kjöt. Uppl. í símum 868-7708 og
898-6124 og á facebook.
Kvígur til sölu. Burðartími frá 11.
ágúst og fram í febrúar. Einnig
mögulega til sölu nokkrar yngri
kvígur. Uppl í síma 868-7708 eða
898-612.
Bárujárn og kamína. Til sölu 170 fm.
af aluzinkuðu bárujárni og kamína
með öllu. Uppl. í símum 898-1527
og 486-3327.
Til sölu gömul kolaeldavél og kola-
ofn. Uppl. í síma 864-1281.
Stæðuplast / undirplast. Nú fer hver
að verða síðastur að tryggja sér
ódýrt stæðu- og undirplast. Tak-
markað magn eftir. Uppl. í síma
534-3435 og á www.orkuver.is
Gámahús. 30 feta tveggja herbergja
gámahús til sölu. Er með salerni.
Uppl. í síma 534-3435 www.
orkuver.is
Still Raflyftari. Til sölu Still raflyftari,
1 tonn. Er ógangfær og fæst á mjög
góðu verði. Uppl. í síma 534-3435.
www.orkuver.is
Sila olíuhitari. Til sölu notaður SILA
65 kW. Master hitablásari (diesel).
Gott verð. Uppl. í síma 534-3435.
www.orkuver.is
Toyota raflyftari, 1,8 tonn. Af sér-
stökum ástæðum er til sölu Toyota
raflyftari árg. 2005 á einstöku verði,
aðeins kr. 950.000 án vsk. Uppl.
Í síma 534-3435. www.orkuver.is
Til sölu Vélboða rúlluvagn. Sparar
bæði vélakost og mannskap. Uppl.
Í síma 534-3435. www.orkuver.is
Daemo Fleygur. Til sölu notaður
fleygur sem passar á 40-50 tonna
beltagröfu. Uppl. í síma 534-3435.
www.orkuver.is
Til sölu Hyundai Sonata. Árg. ´98,
ssk., Ekinn 310.000 km. Skoðaður
og góðu standi. Verð 150.000 kr.
Uppl. í síma 847-2131.
Til sölu kæliborð fyrir veitingastað.
Staðsett á Þingeyri. B: 100 cm,
H: 116 cm og d: 60 cm. Verð kr.
25.000. Uppl. í síma 456-1600,
Eiríkur.
Til sölu Universal dráttarvél, 2 wd.
Uppl. í síma 864-6417.
Vicon Acrobat 4ra hjóla lyftutengd
múgavél, verð kr. 35.000. Einnig
pz 165 ef viðunandi tilboð býðst.
Vélarnar eru á Suðurlandi. Uppl. í
síma 899-6482.
Til sölu Volvo vörubíll, árg.´72.
Hiab krani 090, Grimme kartöflu-
upptökuvél árg. ́ 86 og kælikerfi fyrir
200 fm. hús. Uppl. í síma 894-5333.
Innréttingar úr hesthúsi og gólf-
bitar. Allt galvinserað. Milligerði
(efripartur), hliðgrindur, stallar,
vatnsdallar, grindur fyrir glugga og
gólfbitar. Staðsett á Akureyri. Uppl.
í síma 897-3818.
Til sölu 40 m2 heilsárshús með
vandaðri eldhúsinnréttingu,
baðherbergi frágengið, einangrað
að fullu. 13 m2 svefnloft +27 m2
gólfflötur = 40 m2. Sérstök teikning.
Uppl. í síma 896-7008. Verð kr. 6,5 m.
Jarðvegstætari, Texas, til sölu.
Bensínmótor. Kraftur 3,3kW, 168
cc. Vinnslubr. 30-50 cm. Verð kr.
130.000. Uppl. í síma 699-5931.
Til sölu Isuzu Crew Cab. Árg. ´96,
ekinn 250.000 km, nýskoðaður án
athugasemda. Verð kr. 380.000.
Uppl. í síma 659-2081.
Izusu Crew Cab pallbíll til sölu.
Árg. ´99, ekinn 305.XXX km,
nýskoðaður. Vinnuhestur sem á
nóg eftir. Uppl. í símum 848-7534
og 846-1314.
Til sölu Stoll stæðuskeri. Lítið not-
aður. Uppl. í síma 692-1505.
Til sölu fjögur góð sumardekk
235/70-16 á orginal felgum und-
an Suzuki XL-7, árg. ´06. Einnig
rauðskjóttur hestur undan Villingi
frá Tóftum. Á sama stað óskast
Nalli-584, árg. ´81-´83 í varahluti
eða í lagi. Uppl. í síma 846-3552.
Til sölu sambyggð trésmíðavél. Mini
Max LAB-300, árg. ́ 07. Lítið notuð.
Verðhugmynd kr. 750.000 með
fylgihlutum. Uppl. í síma 693-4779.
Vestf irskur hjal lþurrkaður
harðfiskur til sölu. Er með
hjallþurrkaðan steinbít og ýsuflök
til sölu, get sent fisk um allt land.
1 kg lágmarkspöntun. Fyrirspurn
í síma 778-9558 eða í tölvupósti
hardfiskur1@gmail.com
Til sölu töluvert magn af
plastrafmagnsstaurum ásamt vír.
Uppl. í síma 860-6901.
Til sölu Fella TS1502 tveggja stjörnu
múgavél. Árg. ́ 07. Vélin hefur alltaf
verið geymd inni á veturna og lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 899- 6587.
Deutz-fahr heyþyrla, kh 2, 52
lyftutengd. Verð 200.000. Krone
AM243 diskaslátturvél, verð
300.000. Massey Ferguson 135,
verð 300.000. Vicon lyftutengd
4 hjóla rakstrarvél, verð 75.000.
Welger rp 202 farmer rúlluvél, verð
400.000. Tveggja tonna haugsuga,
verð 75.000. Öll verð án vsk. Uppl.
í síma 898-8357.
Er með McCormick C105 traktor með
ámoksturstækjum og skóflu til sölu.
Árg. ´06, Notuð 2.130 vst., Verð kr.
4,5 milljónir. Einnig Stoll grjóttínsla
1,9 m á breidd. Verð kr. 130.000.
Uppl. í síma 899-8419, Halldór.
Til sölu notuð gasmiðstöð. Tromatic
1800, verð kr. 40.000. Jafnframt
gamall tjaldvagn, lélegt tjald, verð
kr. 40.000. Uppl. í síma 896-7930.
Óska eftir
Kaupi allar tegundir af vínylplötum,
borga toppverð, sérstaklega ís-
lenskar. Mig vantar íslenskar 45
snúninga plötur. Staðgreiði líka
vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í
síma 822-3710 eða á olisigur@
gmail.com
Óska eftir hrosshárum, fax eða tagl,
lítið eða langt, ljóst eða dökkt, skoða
allt. Uppl. í síma 776-8241, Ranna.
Óska eftir að kaupa gamlan
hefilbekk til þess að nota í útstillingu.
Má vera illa farinn og snjáður en
helst ekki fúinn. Sigurður Ólafsson
í síma 770-7777 eða á siggibest@
gmail.com
Óska eftir ódýrri traktorsgröfu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
894-4708.
Ég óska eftir að kaupa 15 hö.
Yamaha utanborðsmótor í góðu
lagi. Uppl. í síma 895-2470 eða
selas17@simnet.is
Óska eftir traktor. Zetor 65 - 70 hp.
vél. Þarf að vera í þokkalegu standi.
Uppl. í síma 893-4521.
Óska eftir fjórhjóli, ekki eldra en árg.
´08. Ég býð m.a. skipti á góðum
hest. Uppl. í síma 863-2022.
Óska eftir útidyrahurð tvö stk. Inni-
hurð tvö stk. Gluggar tvö stk. Klósett
eitt stk. Vaskur eitt stk. Jafnframt
gips- eða spónaplötur, ull og timbur
í milliveggi. Er á N-Austurlandi. Uppl.
í síma 896-9477, Gummi.
Óska eftir allskonar gömlum
mótorhjólum, jafnvel bara pörtum.
Lumar þú á gömlu mótorhjóli eða
veistu um? Uppl. í síma 896-0158.
Átt þú gamalt Raleigh Chopper
reiðhjól í skúrnum/geymslunni sem
þú vilt losna við? Má þarfnast við-
gerðar. Hafðu þá samband við mig
í síma 660-2928.
Gamlar vinnuvélar og stærri áhöld
óskast. Áttu gamlar vinnuvélar,
rakstrarvélar, traktora, akkeri eða
annað frá gömlum tíma sem þú ert
til í að losna við? Ég get komið og
náð í græjurnar. Nánari uppl. í síma
899-1100.
Óska eftir að kaupa söl í miklu
magni. Vöruskipti kæmu til greina.
Uppl. í síma 778-9558.
Atvinna
Námsmaður frá Spáni, Dan að
nafni, óskar eftir vinnu á Íslandi frá
1. ágúst til loka október. Hann hefur
áhuga á dýrum og náttúrunni og
er duglegur til verka. Áhugasamir
hafi samband á netfangið dansini@
hotmail.com
Vikki Lewis frá Bretlandi óskar
eftir vinnu á sveitabæ á Íslandi
frá októbermánuði. Vinsamlega
hafið samband á netfangið
azores4ever@gmail.com
Starfsmann vantar á ferðaþjón-
ustubæ á Snæfellsnesi frá byrjun
ágúst fram í miðjan september.
marteinn@sveit.is
Dýrahald
Geðgóður geldur fressköttur óskar
eftir starfi við friðun húsa fyrir mús-
um og hvers kyns störf að félags-
málum. Sterkefnaður og engin
ógreidd meðlög. Uppl. á netfanginu
grenjaskytta@gmail.com
Er einhver dúfnapeyi í þér? Á
nokkrar bréfdúfur í ýmsum litum til
sölu. Uppl. í síma 820-3565.
Gefins
Border Collie hvolpar (rakkar)
vantar gott heimili. Rólegir og góðir.
Uppl. í síma 848-7758.
Húsnæði í boði
Einbýlishús í Garðabæ til leigu frá 1.
september 2012 til loka maí 2013.
Húsið leigist með öllum húsbúnaði.
Tvö svefnherbergi með tvíbreiðum
rúmum. Fallegur garður og mikið
útsýni. Nánari uppl. í síma 821-5526
og á netfangi haddav@simnet.is
Gisting
Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð.
Uppl. gefur Sigurlína í síma 861-
6262.
Gisting - skammtímaleiga.
Fullbúin íbúð til leigu í gamla
bænum í Hafnarfirði. Það eru
tvö svefnherbergi, baðherbergi
með sturtu, stofa og eldhús.
Verslanir, veitingahús o.fl. í
göngufæri. U.þ.b. 30 mín. akstur
til Keflavíkurflugvallar. Nánari uppl.í
s. 858-9004 og á mariubaer.is
Húsnæði óskast
Tvær stúlkur af landsbyggðinni
óska eftir íbúð næsta skólaár á
höfuðborgarsvæðinu, skilvisum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í símum 473-1527, 695-1527 eða
821-1298.
Sumarhús
Rotþrær - Vatnsgeymar. Rot-
þrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá
300 til 50.000 l. Lindarbrunnar.Sjá
á borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl.
í síma 561-2211.
Þjónusta
Bændur-verktakar. Skerum öryggis-
gler í bíla, báta og vinnuvélar. Send-
um hvert á land sem er. Skiptum
einnig um rúður í bílum. Vinnum
fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára
reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða
16, 110 Rvk. S.587-6510.
Get bætt við mig verkum .Sólpallar,
viðhald, sumarhús og nýbyggingar.
Get tekið að mér byggingarstjórn. Er
með öll réttindi. Tilboð og tímavinna
í boði. Nánari uppl. gefur Björn í
síma 893-5374 eða á netfangið
nybyggd@simet.is
- VERKIN TALA
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík
S. 580 8200 • www.velfang.is
Óseyri 2 • 600 Akureyri
FR
U
M
John Deere - Árg. 2006
Rúllusamstæða
14 hnífa
2,0 m sópvinda
17000 rúllur
CLAAS Uniwrap 255 - Árg. 2006
14 hnífa
2,10 m sópvinda
17.000 rúllur
McCormick 115 C - Árg. 2005
115 hestöfl
5300 vinnustundir
Stoll Robust F 30 ámoksturstæki
Ford New Holland 6640 - Árg. 1996
80 hp
6600 vinnustundir
Mchale 991 B - Árg. 1997
Barkastýring.
75 cm filma
Teljari
Claas Rollant 46 RC - Árg. 1995
2,10 m sópvinda. Söxun
Net- og garnbúnaður
14000 rúllur
Sjá nánar á:
www.velfang.is
Næsta
Bændablað
kemur út
26. júlí