Fréttablaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 40
16 11. júní 2012 MÁNUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MÁNUDAGUR: SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00, 22:10 TYRANNOSAUR 20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 18:00 BLACK’S GAME (ENG. SUBS) 20:00, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 13. JÚNÍ: UNG (Goodbye Young Love) eftir Mia Hansen-Löve!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐ JULIETTE BINOCHE í L’Heure d’été eftir Olivier Assayas Moonrise Kingdom MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS PROMETHEUS KL. 5.50 - 8 - 10.15 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 8 - 10.15 12 MIB 3 3D KL. 6 10 PROMETHEUS 3D KL. 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 9 12 MIB 3 3D KL. 6 - 9 10 GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 MBL PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 8 - 10.40 12 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 10 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L LEITIN AÐ UPPRUNA OKKAR GÆTI LEITT TIL ENDALOKANNA „SCOTT ... TEKST AÐ SKAPA RAFMAGNAÐA STEMNINGU Í PROMETHEUS“ -V.J.V., SVARTHOFDI.IS - ROGER EBERT FBL PROMETHEUS 3D 4, 7, 10(P) SNOW WHITE 4, 7, 10 MEN IN BLACK 3 3D 5, 8 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 12 12 10 12 12 L 10 AKUREYRI 16 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert KEFLAVÍK 16 16 12 16 16 V I P 12 12 12 L 10 ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 12 10 FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Byggðu þig upp og stefndu hátt! Taktu Build-up súpur með í fjallgönguna í sumar Build-up súpurnar eru fljótlegar, ljúffengar og næringarríkar. Þær innihalda prótein og trefjar og eru ríkar af vítamínum og steinefnum. Tónlist ★★★ ★★ Human Woman Human Woman Grúví danspopp Human Woman er raf- poppdúó skipað þeim Jóni Atla Helgasyni (Sexy Lazer), hárgreiðslumanni úr Hairdoc- tor og Gísla Galdri plötusnúð sem hefur verið meðlimur í fjölmörgum sveitum, meðal annars Trabant og Ghostigi- tal. Þeir félagar eru nú búsett- ir í Kaupmannahöfn og gefa út hjá HFN-plötufyrirtækinu í Hamborg, en bæði Kasper Björke og Trentemöller eru á samningi hjá HFN. Tónlist Human Woman er dansvæn og grúví og það flaug í gegn um hugann þegar ég hlustaði á hana í fyrsta skipti að loksins væri kominn einhver sem gæti veitt Gusgus samkeppni í þessari teg- und tónlistar hér á landi. Það er margt mjög vel gert á plötunni og hún er stútfull af fyrsta flokks hráefni fyrir dansgólf og remixara. Taktarnir eru margir frábærir (flottar bassalínur!) og þeir Jón Atli og Gísli eru naskir í að búa til poppaðar laglínur. Nokkur laganna eru hrein snilld. Delusional, DDDI, Love Games, It‘s Gonna Hurt You og Dike Bike eru öll afbragð. Textarnir eru líka skemmtilegir, fullir af mjúkum og áreynslulausum töffaraskap. Human Woman er ekki fullkomin plata. Lögin eru misgóð og sums staðar mætti vera aðeins meiri kraftur, en á heildina litið er þetta samt mjög fín danspoppplata sem óhætt er að mæla með. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Hárdoktorinn Jón Atli og Gísli Galdur með flotta rafpoppplötu. Snorri Helgason, Mr. Silla og spé- fuglinn Hugleikur Dagsson leggja í skemmtiferð hringinn í kringum landið í júní sem kallast Veislufjör. Mr. Silla leikur lög af væntan- legri plötu, Snorri leikur safn laga af sínum tveimur sólóplötum auk nýrra efnis og Hugleikur Dags- son fer með gamanmál og stýrir Veislufjörinu með skoplegum inn- skotum. Hópurinn treður upp á skemmt- unum í sjö bæjarfélögum á jafn- mörgum dögum frá 21. til 27. júní. Staðirnir sem verða heimsóttir eru Höfn í Hornafirði, Seyðisfjörður, Húsavík, Flateyri, Patreksfjörð- ur, Flatey á Breiðafirði og Hafn- arfjörður. Á Seyðisfirði sameinast hópurinn Prinspóló, Ojba Rasta og Jónasi Sigurðssyni og Ritvélum framtíðarinnar á tónlistarhátíð- inni Partíþokunni sem haldin er í Herðubreið 22. júní. Styttist í Veislufjör FERÐAST UM LANDIÐ Snorri Helgason, Mr Silla og Hugleikur Dagsson ætla að ferðast um landið. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Platan Feathermagnetik eftir Kiru Kiru er komin út. Kira Kira er hliðarsjálf tónskáldsins og leikstjórans Kristínar Bjark- ar Kristjánsdóttur og er platan hennar þriðja í röðinni. Feathermagnetik inniheld- ur níu tónverk sem flokka má sem tilraunakennda raftónlist. Hljómur hennar er dekkri en í fyrri verkum Kiru Kiru og segja má að það kveði við nýjan tón í ferli hennar. Platan kemur út hjá undirmerki þýska útgáfu- félagsins Morr Music, Sound of a Handshake. Útgáfutónleikar vegna Feathermagnetik verða haldnir í Berlín þann 8. júlí og síðar í Reykjavík. Þriðja plata Kiru Kiru NÝ PLATA Feathermagnetik nefnist þriðja plata Kiru Kiru.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.