Fréttablaðið - 29.06.2012, Blaðsíða 17
GRÆNT ER GOTT
Grænt kál eins og spergilkál, grænkál og rósakál
auk annarra tegunda er ákaflega heilsusamlegt.
Nú þegar salatið vex í mörgum heimilis görðum
ætti fólk að borða mikið grænt og fá í sig um
leið nauðsynleg vítamín og andoxunar efni.
Nýsprottið kál er veislumatur.
Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eld-að með Holta á sjónvarpsstöð-
inni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega
og litríka rétti með Holtakjúklingum frá
Reykjagarði. Í dag býður hann upp á kjúk-
lingalundir á spjótum í engifermariner-
ingu, sírópsgljáðan ananas á spjóti ásamt
girnilegu salati með bláberjum og gulum
og rauðum paprikum. Léttur og skemmti-
legur sumarréttur sem tilvalið er að
skella á grillið í góðum félagsskap. Hægt
er að fylgjast með Kristjáni matreiða
þennan kræsilega rétt í kvöld klukkan
21.30 á sjónvarpstöðinni ÍNN. Þættirnir
eru endursýndir yfir helgina, en einnig
er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN,
www.inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTA
HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Þór Hlöðversson í þáttunum
Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Nú býður
hann grillaðar kjúklingalundir á spjótum í engifermarineringu.
KJÚKLINGALUNDIR Á SPJÓTI Léttar og ljúffengar kjúklingalundir og ananas á grillspjóti. Fylgist með Kristjáni á ÍNN í kvöld grilla
þenna kræsilega rétt. MYND/ERNIR EYJÓLFSSON
2 bakkar kjúklingalundir
frá Holta
1 flaska Hot Shop-engi-
fersósa
50 grömm ferskt engifer
Ólífuolía
Tréspjót
■ Aðferð
Ferskt engifer saxað
niður og blandað saman
við ólífuolíu og engifer-
sósu. Lundirnar látnar
liggja í leginum í um 40
mín., þræddar á spjótin
og grillaðar á hæsta
hita.
GRILLAÐUR ANANAS
1/2 ananas
Síróp
Tréspjót
■ Aðferð
Ananasinn afhýddur
og kjarnhreinsaður,
skorinn í langar sneiðar,
þræddur upp á spjót,
penslaður með sírópi og
grillaður.
SALAT
1 poki veislusalat frá
Hollt og gott
1/2 box bláber
2 paprikur, gul og rauð
Jómfrúarólífuolía
Dijon-sinnep
■ Aðferð
Paprikan smátt skorin
og blandað saman við
salatið og bláberin.
Ólífuolían sett yfir
ásamt dijon-sinnepinu.
KJÚKLINGUR Í KRYDDLEGI FYRIR 4
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi.
Hagkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Hrannarbúðin Grundarfirði. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR:
Verslunin Ranglátur, Tálknafirði. Fjölval, Patreksfirði. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Snerpa Ísafirði.
NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi.
Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Valberg, Ólafsfirði. SR Byggingavörur, Siglufirði. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki,
Akureyri. Víkurraf, Húsavík. AUSTURLAND: Tölvulistinn, Egilsstöðum, Kauptún, Vopnafirði. Nettó, Höfn Hornafirði.
SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Tölvuþjónusta Benna, Grindavík.
Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík.
SKJÁVARPAR
MIKIÐ ÚRVAL AF
SKJÁVÖRPUM FYRIR
SKÓLA, FYRIRTÆKI OG
HEIMABÍÓ UPPLIFUN
Í STOFUNNI HEIMA.
EM TILBOÐ
Á HEIMABÍÓ
SKJÁVÖRPUM
1080p EH-TW6000W
*EH-TW6000 and EH-TW6000W