Fréttablaðið - 04.08.2012, Blaðsíða 44
32 4. ágúst 2012 LAUGARDAGUR
Söngkonan Katy Perry og söngv-
arinn John Mayer sáust saman í
annað sinn á fimmtudagskvöldið.
Parið sást fyrst haldast í hendur
á veitingastaðnum Soho House í
Hollywood í lok júlí.
Mayer og Perry áttu sitt annað
stefnumót á veitingastaðnum
Pace í Los Angeles og héldu
þaðan til Chateau Marmont-
hótelsins þar sem þau sátu fram
eftir kvöldi. Síðustu fréttir af
ástamálum Perry voru þær að
hún átti í sambandi við Robert
Ackroyd, gítarleikara hljóm-
sveitarinnar Florence and the
Machine. Mayer virðist þó
almennt nokkuð hrifinn af söng-
konum því hann átti áður í sam-
bandi við Taylor Swift og Jessicu
Simpson auk þess sem hann var
lengi með leikkonunni Jennifer
Aniston.
Fóru saman
á stefnumót
NÝTT PAR John Mayer og Katy Perry hafa
farið á nokkur stefnumót í Hollywood.
NORDICPHOTOS/GETTY
Nú hefur öllu starfsfólki fjórðu Twi-
light-myndarinnar, Breaking Dawn,
verið bannað að tjá sig svo mikið
sem með einu orði um framhjáhald
Kristen Stewart. Bannið var sett á í
kjölfar afar saklausra ummæla leik-
konunnar Christian Serratos þar
sem hún sagðist í viðtali ekki hafa
áhyggjur af því að framhjáhaldið
myndi hafa áhrif á miðasölu mynd-
arinnar, sem kemur út í nóvem-
ber. Christian þessi leikur vinkonu
Bellu, Angelu Weber, í myndunum.
Kristen er afar illa liðin meðal
aðdáenda Twilight og Robert
Pattinson um þessar mundir en
frami hennar virðist þó ekki ætla
að taka mikinn skell í kjölfar
framhjáhaldsins. Samkvæmt
tímaritinu Vulture land-
aði hún nýlega aðalhlut-
verkinu í kvikmynd
eftir sögu William Sty-
ron frá 1951, Lie Down
in Darkness. Þar á hún
að hafa haft betur
en Hu nger
Games-stjarn-
an Jennifer
Lawrence í
baráttunni um
hlutverk Pay-
ton Loftis,
ungrar konu
sem þráir
ekkert heitar
en að flýja
erfitt líf
sitt og fjöl-
skyldu.
Fram-
haldsmynd
um ævintýri
Mjallhvítar er
þó í lausu lofti eftir að eiginkona
Rupert Sanders, leikstjóra myndar-
innar og viðhalds Kstew gaf honum
skýr fyrirmæli um að vilji hann
bjarga hjóna bandinu megi hann
aldrei aftur vinna með leikkonunni.
Á meðan á öllu þessu gengur
hefur Pattinson hægt um sig á
sveitasetri vinkonu sinnar úr mynd-
inni Water for Elephants, Reese
Witherspoon, í Kaliforníu. Hvort
mótleikkona hans úr myndinni Rem-
ember Me, Emilie de Ravin, hafi
heimsótt hann er óvitað, en stjórn-
laus afbrýðisemi Kristen út í vin-
skap þeirra er sögð hafa verið
kveikjan að framhjáhaldi
hennar.
- trs
Aldrei lognmolla í
Twilight-heimi
ÖFUND-
SJÚK Kstew
er sögð
hafa verið
öfundsjúk út
í vinasam-
band Robs
og Emilie.
Frá höfundum Toy Story 3,
Leitin að Nemó og UPP
Stórkostleg teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D
FORSÝNINGAR UM HELGINA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS
- Miami Herald
- Rolling Stone
- Guardian
- Time Entertainment
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR OG MÁNUDAGUR: STARS ABOVE
18:00, 20:00, 22:00 RED LIGHTS 17:40, 20:00, 22:20 BERNIE
17:50, 20:00 COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS:
WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS
22:00 BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.RED LIGHTS
HEIMSFRUMSÝNING!
Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense
STARS ABOVE
“Íslenska leikkonan
Elín Petersdóttir er
gjöf frá Íslandi til
fi nnskra kvikmynda.”
HEILLANDI SAGA UM
ÞRJÁR KYNSLÓÐIR
KVENNA Í EINU OG SAMA
HÚSINU. 8. ÁGÚST: HRAFNHILDUR OG TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR
LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR - MÁNUDAGUR
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3 (TILBOÐ) L
SPIDER-MAN 3D KL 3 (TILBOÐ) 10
INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) 12
THE DARK KNIGHT KL. 1 (TILBOÐ) 10
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
SPIDER-MAN KL. 1 (TILBOÐ) 10
TRYGGÐU
ÞÉR MIÐA
Á
40.000 MANNS!
BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM!
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
KILLER JOE KL. 6 - 8 - 10.10 16
ÍSÖLD 3D KL. 2 (TILB.) - 4 - 6 / 2D 2 (TILB.) - 4 L
TED KL. 10.10 12
INTOUCHABLES KL. 8 12
BRAVE FORSÝNING KL. 3.30 (ATH: SUN. & MÁN.) L
KNK IGHT RISES KL. 1 (TILBOÐ) - 4.30 - 5.30 -
8 - 9 - 11.30 10
DARK KNIGHT RISES LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.30
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB.) - 3.20 (LAU) 3.50 (SUN)
TED KL. 8 - 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL. 1 (TILB.) - 5 (LAU) - 8 - 10.50
KILLER JOE KL. 8 - 10.20 16
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3 (TILBOÐ) - 5.50 L
SPIDER-MAN 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 10
INTOUCHABLES KL. 3(TILB) 2 -3.30 -5.30 -6.30 -8 - 9 - 10.30 1
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
EMPIRE
STÆRSTA MYND ÁRSINS
STÆRSTA MYND ÁRSINS
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
Frá höfundum Toy Story 3,
Leitin að Nemó og UPP
Stórkostleg teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D
FORSÝNINGAR UM HELGINA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS
- Miami Herald
- Rolling Stone
- Guardian
- Time Entertainment
EGILSHÖLL
V I P
12
12
12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
SELFOSSI
THE DARK KNIGHT RISES kl. 4 - 6 - 8 - 10 2D
DREAMHOUSE kl. 11:15 2D
UNDRALAND IBBA kl. 4 2D
BRAVE kl. 3:50 forsýnd sun. og Mán. 3D
DARK KNIGHT RISES 1:40 - 3:50(LAU) -
4:50 - 5:50 - 7 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 2D
TED kl. 5:40 - 10:30 2D
MAGIC MIKE kl. 8 2D
ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1:40 3D
ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1:40 - 3:50 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:40 - 3:40 2D
DARK KNIGHT RISES kl. 2-4:30-5:30-6-8-9-10 -10:20 2D
DARK KNIGHT RISES VIP kl. 2 - 6 - 10 2D
BRAVE M/ ísl. Tali kl. 2 forsýnd sun. og Mán. 3D
MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D
DREAMHOUSE kl. 8 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D
KRINGLUNNI
L
L
L
12
12
12
DARK KNIGHT RISES kl. 2 - 4:20-6-9-10 2D
BRAVE ísl. Tali kl. 2 forsýnd sun. og Mán. 3D
MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali Sýnd Lau. kl. 2 3D
LOL kl. 5:50 2D
BRAVE ísl. Tali kl. 2 forsýnd sun. og Mán. 3D
Dark Knight Rises kl. 4:30 - 8 - 11:20 2D
Madagascar 3 ísl. Tali kl. 2 3D
Undraland Ibba ísl. Tali kl. 2 - 4 2D
LOL kl. 6 2D
Dream House kl. 8 - 10:20 2D
16
KEFLAVÍK
L
L
L
12
12
THE DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 10:20 2D
BRAVE ísl. Tali kl. 5 forsýnd sun. og Mán 3D
ÍSÖLD 3 ísl. Tali kl. 3 (lau) - 5 3D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D
LOL kl. 6 2D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 4 2D
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
DARK KNIGHT RISES 4, 7, 10.20(P)
KILLER JOE 8, 10.20
BRAVE - FORSÝNING 4 - 3D
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 2 - 3D
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 2 - 2D
INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 6, 8, 10.20
MADAGASKAR 3 3D 2
DARK KNIGHT RISES 3.50, 7, 10.20(P)
KILLER JOE 8, 10.20
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 2, 4, 6 - 3D
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 2 - 2D
INTOUCHABLES ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20
MADAGASKAR 3 3D 2
Sýningartímar, laugardag
Sýningartímar, sunnudag og mánudagTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
POWERSÝNING
KL. 10.20
FORSÝNING
40.000 MANNS!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%