Fréttablaðið - 30.07.2012, Blaðsíða 22
50 ára og eldri
Lindargata - þjónustuíbúð
2ja herbergja þjónustuíbúð á 5. hæð í lyftu-
húsi. Íbúðin er laus strax. Íbúðin skiptist í
stofu, baðherbergi, herbergi og eldhús. Sér-
geymsla fylgir. Öryggishnappar eru í íbúðinni.
Í húsinu er m.a. matsalur, kaffistofa o.fl.
V. m. 1595
Hæðargarður - laus strax
3ja herbergja 85,8 vönduð íbúð á jarðhæð
í suðvesturhorni hússins. Gegnheilt parket
er á íbúðinni. Sér verönd til suðurs er út af
stofunni. V. 29 m. 1813
Einbýli
Fróðaþing - nýlegt vandað hús
Vandað og vel staðsett 360m fm einbýli
innst í botnlangagötu með fallegu útsýni yfir
Elliðavatn. Húsið er teiknað af Baldri Svavars-
syni arkitekt og Rut Káradóttir hannaði allar
innréttingar sem voru sérsmíðaðar. Húsið var
byggt af TVT verktökum árið 2008.
V. 130 m. 1738
Stuðlasel - með tvöf. bílskúr
Vel skipulagt 205,7 fm einbýlishús á einni
hæð með tvöföldum bílskúr. Stór og gróin
lóð kringum húsið, flísalögð verönd og steypt
bílaplan fyrir framan húsið. Hjónaherbergi og
fjögur barnaherbergi. V. 46 m. 1771
Kleifarsel - Barnvænt umhverfi.
Vel skipulagt og frábærlega staðsett 178,1 fm
sérbýli á tveimur hæðum með rúmgóðum bíl-
skúr (33,5 fm) við Kleifarsel í Reykjavík. Húsið
er staðsett í barnvænu og rólegu umhverfi
og aðeins í nokkra mín. göngufæri frá skóla.
Tvær stofur og tveir útg. frá jarðhæð út í fal-
legan garð. Rúmg. svalir frá hjónaherb. Eignin
er björt og hefur verið í eigu sömu aðila frá
upphafi. Frábært leiksvæði fyrir börnin er á
svæðinu. V. 39,8 m. 1734
Parhús
Jófríðarstaðavegur - parhús
Parhús á þrem hæðum kjallari hæð og ris á
góðum stað í Hafnarfirði. Húsinu fylgir stór og
góður garður. Húsið er skráð 122,6 fm. Eignin
þarfnast standsetningar. V. 24 m. 1834
Freyjubrunnur - rúmlega fokhelt
Nýtt parhús á 2.hæðum á mjög góðum út-
sýnisstað. Húsið sem er byggt úr forsteyptum
einingum er afhent í núverandi ástandi. Stærð
er skráð 161,2 fm en þar af er íbúðarrýmið
137,7 fm og bílskúrinn er skráður 23,5 fm.
V. 24,5 m. 1670
Fríkirkjuvegur 3 - sögufrægt hús
Verulega glæsilegt og flott 309,8 fm hús á einstökum stað í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er kjallari, hæð og ris. Um er að ræða sögufrægt hús sem hefur verið mikið endurnýjað. Húsið er stílhreint og
fallegt. Skrautlisti er á öllum hliðum hússins og miklir skrautlistar eru í loftum á stofunni. Rósettur eru víða í herbergjunum. Glæsilegt útsýni yfir Tjörnina. V. 98,0 m. 1832
Norðurbakki 11 og 13 - glæsilegar fullbúnar íb.
Glæsilegar íbúðir með sjávarsýn. Norðurbakki 11 og 13 eru lyftuhús á mjög góðum útsýnisstað við
höfnina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum
og með öllum gólfefnum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum.
OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00 V. 25,9 m. - 35,5 m. 1303
Hólar við Esjurætur við Mógilsá
Einbýlishús í skógivöxnu landi við Mógilsá. Húsið er 129,8 fm (auk sólstofu) og stendur á um
5.000 fm leigulóð. Við húsið er 40 fm nýlegur bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Falleg heimreið er
að húsinu og gott bílaplan. Grasflöt er við húsið en að öðru leyti er landið skógi vaxið og hallar til
suðurs. Útsýni er fallegt. Húsið skiptist í forstofu, tvær vinkil stofur, sólstofu, eldhús, bókaherbergi,
baðherbergi, þvottahús og svefngang. Innaf svefnganginum eru tvö rúmgóð svefnherbergi en
innaf öðru þeirra (hjónaherbergi) er fataherbergi og sér baðherbergi. V. 59 m. 1599
Laugarvatn - þrjú fjölbýlishús
Vorum að fá í einkasölu Laugarbraut 1-5 að Laugarvatni. Um er að ræða þrjú nýleg hús sem
samtals 26 íbúðum. Tvö þeirra eru með átta 2ja herbergja íbúðum og eitt er með 10 íbúðum, 2ja
og 3ja herbergja. Ástand á íbúðum er gott og staðsetning er frábær. Allar íbúðirnar eru með sér
inngangi. Góð þjónusta er að Laugarvatni. Til greina kemur að selja hvert hús í einu lagi. Tilvalið
tækifæri fyrir t.d. leigufélög, stéttarfélög og aðila tengda ferðaþjónustu. 1806
Árland - glæsileg eign
Fallegt og vel hannað einbýlishús í Fossvoginum ásamt sérstæðum bílskúr. Húsið er teiknað á
arkitektastofu Skarphéðins Jóhannssonar. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, borðstofu, stofu,
bókastofu, eldhús, þvottahús, bakinngang, 4 barnaherbergi,o.fl. Í kjallara er stórt herbergi með
gluggum o.fl. Stór og gróinn garður. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 – 17:30
V. 89 m. 1811
Glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta útsýnisstað í Garðabæ í næsta nágrenni við gólfvöll Garðabæjar. Eignin skiptist m.a. í forstofu, forstofuherbergi, snyrtingu, eldhús, baðherbergi, stofu, borðstofu,
arinstofu, fjögur herbergi, geymslur o.fl. Einstakt útsýni er frá stofunni í átt til suðurs, vesturs, Reykjaness, Bessastaða, Snæfellsjökuls og Esjunnar. V. 87 m. 1795
Hrísholt - glæsilegt útsýni
OP
IÐ
HÚ
S
OP
IÐ
HÚ
S