Fréttablaðið - 30.07.2012, Blaðsíða 34
30. júlí 2012 MÁNUDAGUR18
BAKÞANKAR
Jóns
Sigurðar
Eyjólfssonar
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Pondus Eftir Frode Overli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
-betra bíó
BYGGÐ Á SANNRI SÖGU
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, LAUGARÁSBÍÓI
OG BORGARBÍÓI AKUREYRI
VINSÆLASTA MYND SUMARSINS!
Sýningum fjölgað í öllum bíóum til að anna eftirspurn.Sýningartímar og miðasala áMiði.is
Þetta er búið!
Finito! Þór-Pedro
er alltof góður! Ég
hef hleypt inn mínu
síðasta marki! Takk
fyrir allt!
Bull,
Jói!
Í alvöru
Kamilla!
Ég legg
hanskana á
hilluna!
NEI! Það
færðu
ekki að
gera!
Af hverju
ekki?
Af því þeir fara
ekki vel með
blómapottunum!
En aðallega því þú ert
frábær markvörður.
Finnst
þér?
Inn á
milli!
Flott að
heyra!
Gleðilegt nýtt ár,
Brynja.
Enn þá með
krampa?
Já. Og svo
er ég frekar
tilfinningarík
þessa dagana.
Miðstöð
fyrir fólk
með
áráttu- og
þráhyggju-
röskun Bankið sjö
sinnum áður
en þið
komið inn
Mamma!
Hvernig
stafar maður
svartfugl?
S-V-A-R-T-
F-U-G-L
Vá! Íslensk
mömmu-
orðabók
virkar mjög
vel!
Hún er næst
mikilvægasta
heimavinnuverk-
færi sem ég á.
Hvað er
það mikil-
vægasta.
Alfræði-
mamma.
Ég var að muna mjög
áhugaverða staðreynd um
frumbyggja í Ástralíu.
LÁRÉTT
2. geð, 6. hljóm, 8. dvelja, 9. neitun,
11. númer, 12. ágóði, 14. gimsteinn,
16. tveir eins, 17. atvikast, 18. sníkju-
dýr, 20. tveir eins, 21. fyrirhöfn.
LÓÐRÉTT
1. glápa, 3. mun, 4. annir, 5. sam-
stæða, 7. sæfrauð, 10. röst, 13. þak-
brún, 15. snúra, 16. nögl, 19. átt.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. skap, 6. óm, 8. una, 9.
nei, 11. nr, 12. arður, 14. safír, 16. kk,
17. ske, 18. lús, 20. ii, 21. ómak.
LÓÐRÉTT: 1. góna, 3. ku, 4. annríki, 5.
par, 7. merskúm, 10. iða, 13. ufs, 15.
reim, 16. kló, 19. sa.
Mikið hefur áunnist í öryggismálum barna frá því ég sleit barnsskónum.
Þegar ég var ungur hrokkinkollur var
eftir lit ekki neitt og kom því ýmislegt
fyrir sem markað hefur mig fyrir lífstíð.
ÞAR ber hæst hræðilegt atvik sem gerðist
um hábjartan sumardag þá er ég var sex
ára að aldri. Vorum við nokkrir félagar á
Bíldudal að byggja kofa í garðinum, eins
og þá var móðins, þegar hættu bar að.
Við vorum að negla fjalir við kofann
þegar við sjáum tólf ára gamlar
barnapíur að sunnan, hverja annarri
sætari, koma hlaupandi í áttina til
okkar og hrópa „kyssum þá!“
HAFÐI ég þá einu sinni smellt kossi á
stúlku með hæðilegum eftirmála svo
ég tók til fótanna. Var ég sprett-
harður mjög en féll svo við
þúfu. Áður en ég vissi var ég
með hrúgu af reyk vískum
píum ofan á mér sem kysstu
mig í framan líkt og geit-
ungar sem rekast á
mann á Melrakka-
sléttu. Er skemmst
frá því að segja að
ég hef aldrei verið
jafn hamingju samur
á ævinni.
HEFUR þessi atburður verið mér fjötur
um fót á ýmsum þroskaskeiðum. Ég fór
nefnilega mörgum árum síðar í bæinn
og komst að því að þetta var svo sem
ekkert algengt meðal borgarkvenna. Ég
fór svo að venja komur mínar á diskótek
en hvernig sem ég bar mig virtist
kven þjóðin alltaf jafn ólíkleg að taka á
sprett. Var þetta mér mikið áfall.
ÉG hugleiddi að ræða þetta graf alvarlega
mál við einhvern vin eða jafnvel
sálfræðing en tilhugsunin um að útskýra
þá böl að toppa í kvennamálum áður en
maður verður loðinn um punginn dró úr
mér allan mátt. Nú er ég reyndar orðinn
svo gamall að ég orna mér við þessa
minningu án þess að græta það að hafa
ekki litið himnasali öðru sinni. Þetta
hræðilega atvik er eitthvað sem ég kalla
hin seinni ár „lífið sjálft“.
NÚ er öryggi barna allt annað og betra.
Nú fá sex ára pollar ekki að lyfta hamri
nema undir handleiðslu þurrprumpa.
Nú eru tólf ára stúlkur úr Reykjavík
ekki sendar vestur á firði til að passa
börn og uppgötva heiminn undur augn-
liti hárra fjalla. Nú er lífið sjálft orðið
fullorðins. Er nema von að þau aðhyllist
Playstation?
Hræðilegt atvik úr bernsku