Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 20

Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 20
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR20 Verðlaun fyrir 1. sætið eru farseðlar fyrir tvo til Evrópu með flug- félaginu Wow Air. Þeir sem fengu 2. og 3. verðlaun hljóta gjafakort með leikhúsmiðum fyrir tvo í Borgarleikhúsið. Dómnefndina skipuðu Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, Steinunn Stefánsdóttir aðstoðarritstjóri og Sigríður Tómasdóttir ritstjórnar- fulltrúi. Í byggð og óbyggð en alltaf í sól Svona er sumarið var þema fjórðu og síðustu sumarmyndakeppni Fréttablaðsins í ár. Ekki stóð á lesendum að taka þátt, enda hafa margir landsmenn notið sólríkasta sumars í manna minnum og eflaust hafa þeir tekið óteljandi myndir, bæði heima og á ferðum sínum. Sigurvegari nú var sá sami og síðast, Guðmundur Árnason, og prýðir mynd hans forsíðu blaðsins. 4. TIL 5. SÆTI Fred Schalk, sem er höfundur þessarar myndar, nefnir hana Gullteppi undir Eyjafjöllum. Þess má geta að Drangurinn sem bærinn Drangshlíð heitir eftir er á miðri myndinni. 4. TIL 5. SÆTI Gleðin skín úr augum þessara ungmeyja sem Tinna Stefánsdóttir smellti mynd af í léttu svifi á trampólíni. Tinna átti líka fyrstu sigurmynd sumarmyndakeppninnar, af konu á lofti yfir fjallstoppi, svo það er gangur í henni. 3. SÆTI Kristín Guðrún Ásgeirsdóttir tók þessa listrænu mynd í Krossneslaug í Árneshreppi á Ströndum einn góð- viðrisdaginn í sumar. Laugin er í flæðarmálinu og handan Trékyllisvíkur blasir Reykjaneshyrnan við. 2. SÆTI Höfundur þessarar myndar er Kjartan Valgarðsson sem fór með 20 manna vinahópi á Hornstrandir í júlí og gisti í Hornbjargsvita. Sonur hans Hallgrímur er í forgrunni, staddur á Kálfatindum og horfir yfir Hornvík. Hvíti flekkurinn á vatninu eru fuglar á flugi og húsin niðri við flæðarmálið sýna fjarlægðina. Um leið og ég sá þemað Svona er sumarið fékk ég hug-myndina að myndefninu. Því fór ég í góðviðri um síð- ustu helgi með tíkina Zóý heim til lítillar frænku minnar, Birnu Einarsdóttur, og keypti ís á leiðinni. Birna og Zóý stilltu sér upp og ég smellti af.“ Til fróðleiks bætir Guð- mundur við að orðið zóý þýði líf á hebresku, tíkin hafi nefnilega verið tekin með keisaraskurði á sínum tíma. Hann kveðst eiga tvo aðra hunda en þeir hafi ekki verið fúsir í fyrirsætustörfin því kanínur hafi verið í næsta húsi. Guðmundur tók myndina á Nikon D-800, eins og sigur- myndina í síðustu keppni. „Þetta er nú þokkalegur árangur miðað við að hafa bara tekið myndir í eitt ár,“ segir hann ánægður, enda fær hann flugmiða með Wow Air að laun- um. - gun Sælustund í sólinni 2. SÆTI 3. SÆTI 4-5. SÆTI 4-5. SÆTI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.