Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.08.2012, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 25.08.2012, Qupperneq 35
FÓLK|HELGIN Ragnheiður Skúladóttir hefur stýrt Lókal frá upphafi og segir þema verkanna í ár einkennast af mikilli nánd við viðfangsefnin og nánd við áhorfendur. Í dag er frumsýning á verkinu Blokk eftir Friðgeir Einarsson. Leiksýningin fer fram á heimili hans á Háaleitisbraut 105 og fjallar um blokkahverfið sem Friðgeir hefur rannsakað. Hljóðverk lista hópsins Kviss búmm bang í samstarfi við Aðal- björgu Árnadótturverður flutt milli 13 og 17. Það er unnið í samstarfi við Svanahóp Stígamóta sem er stuðnings- hópur kvenna sem brotist hafa út úr vændi. Verkið varpar ljósi á raunveru- leika vændisiðnaðarins. Önnur verk eru Blue Boy frá Ír- landi sem leikhópurinn Broken talkers stendur fyrir og fjallar um meðferð kaþólsku kirkjunnar á börnum og ung- lingum. Einnig er írska leikverkið I Love Alice sýnt. Það fjallar um konur um sextugt sem lifað hafa í leynd með sam- kynhneigð sína alla tíð, en hafa ákveðið að koma út úr skápnum á gamals aldri. Fjöldi annarra verka verður frumsýndur og sýnd um helgina. Dagskrá Lókal og nánari upplýsingar um sýningar og lista- menn er að finna á www.lokal.is. LEIKGLEÐI Margt er um að vera á leiklistarhátíðinni Lókal. LEIKIÐ MEÐ NÁND Á LÓKAL Leiklistarhátíðin Lókal er haldin um þessar mundir í fimmta sinn. Hátíðin verður glæsilegri með hverju árinu og er um fjölda leiksýninga að velja. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Haustmarkaður verður haldinn á torginu í Árbæjarsafni á morgun. Þar verður hægt að kaupa ýmiss konar góðgæti og varning en almenningur og minni fyrirtæki geta sett upp borð og selt afurðir sínar á markaðnum. Þá verður einnig haldin íslensk-tékknesk þjóð- lagahátíð á safninu á morgun þar sem hljómsveitin Osminka leikur fyrir dansi, nemendur Tónlistarskóla Kópavogs koma fram og Þjóðdansa félagið dansar á torginu. Dagskráin hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 16. Frítt er inn á safnið þennan dag og allir velkomnir. MARKAÐUR Í ÁRBÆNUM ■ Frítt inn á fjöruga dag- skrá í Árbæjarsafni á morgun É g hef lengi verið að hugsa um að gera eitthvað fyrir þá sem minna mega sín. Ætli það séu ekki um tvö ár síðan ég fór að pæla í því hvað ég gæti gert. Ég setti mig svo í samband við starfsfólk Barnaspítala Hringsins í gegnum vefsíðuna mína, Infront.is, og spurði hvort ég mætti ekki halda grill- veislu fyrir þau. Það var svo ákveðið að blása til veislu í hádeginu næstkomandi þriðjudag,“ segir Valþór Örn Sverrisson, hópstjóri verslana hjá Tali. Hugmyndin að því að hafa grillveislu kom til eftir að Valþór hélt grillveislu fyrr í sumar í tengslum við fótbolta- leik sem var sýndur á EM og bauð fullt af fólki í þá veislu. Honum fannst það lítið mál og ákvað því að nota þetta form til að láta gott af sér leiða. „Ég fékk nokkur fyrirtæki í lið með mér sem gefa veisluföngin. Myllan gefur til dæmis pylsubrauðin og kleinurnar, Ölgerðin gefur gos og Svala og Stjörnu- popp gefur popp. Svo ætlar Hreimur úr Landi og sonum að syngja fyrir gesti og hann gefur vinnu sína. Flestir í þeim fyrirtækjum sem ég talaði við voru til í leggja eitthvað til málsins þannig að þetta var ekkert flókið. Ef einhver er í sömu pælingum og ég og á erfitt með að framkvæma hlutina eða vantar hjálp við eitthvað má hann senda mér póst á infront@infront.is.“ Valþór sem er 29 ára er barnlaus en segist hafa gaman af börnum og á litla frændur og frænkur sem hann hittir oft. „Eldri bróðir minn á tvær stelpur sem ég passa oft og sæki á leikskólann. Ég vann á leikskóla í þrjú ár og get ímynd- að mér hversu erfitt það er að eiga veikt barn sem þarf að liggja inni á spítala. Þess vegna langaði mig að gera eitt- hvað fyrir þau börn sem þurfa að liggja á Barnaspítalanum. Ég vona bara að þetta verði til þess að það komi bros á nokkur andlit.“ ■ lilja.bjork@365.is MEÐ GOTT HJARTALAG FLOTT PARTÍ Valþór Örn Sverrisson skipulagði grillveislu fyrir börn sem liggja á Barnaspítala Hringsins, foreldra þeirra og starfsfólk spítalans. Hann hefur lengi langað til að láta gott af sér leiða á einhvern hátt. HJARTAGÆSKAN RÆÐUR FÖR Valþór hefur blásið til grill- veislu fyrir sjúklinga Barnaspítala Hringsins á þriðjudag. Hann vonast til að veislan veki gleði meðal barnanna. MYND/PJETUR Laugavegi 63 s: 551 4422 • laxdal.is NÝJAR HAUSTVÖRUR, GÆÐI-GLÆSILEIKI OG GÓÐ VERÐ laxdal.is NÝ SENDING AF VETRARFATNAÐI! DRAGTIR, KJÓLAR, ALLT FYRIR ODDFELLOW. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM 11:00-15:00. Skipholti 29b • S. 551 0770 KVENNAFLOKKUR Fyrir konur 18-99 ára 31. ágúst - 2. sept. MÆÐGNAFLOKKUR Fyrir mæðgur 6-99 ára 14.-16. sept. VINDÁSHLÍÐ Skráning og upplýsingar: Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK Holtavegi 28 s. 588-8899 og á www.kfum.is BRENNÓ - KVÖLDVÖKUR - ÚTIVERA - SÖNGUR OG GAMAN FRÁBÆRT TÆKIFÆRI FYRIR VINKONUR, DÆTUR,MÖMMUR OG ÖMMUR Verslunin lokar í dag kl. 17.00 Opnar í Smáralind 31. ágúst nk. Jakkaföt 8.000 kr. Buxur 3.000 kr. Belti 1.500 kr. Skyrtur 4.000 kr. Sólgleraugu 500 kr. Bolir 1.000 kr. www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.