Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.08.2012, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 25.08.2012, Qupperneq 51
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR14 Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir sérfræðingi í alþjóðamálum í stöðu alþjóðaritara. Staðan er til eins árs. Sjá nánar á starfatorg.is. Lausar stöður við Leirvogstunguskóla Leikskólakennarar Auglýst er eftir leikskólakennurum til starfa við Leirvogstunguskóla fyrir næsta skólaár. Um er að ræða tvær 100% stöður. Kjör eru skv. samningi Mosfellsbæjar við Félag leikskólakennara. Til greina kemur að ráða starfsfólk með aðra menntun og reynslu. Leirvogstunguskóli er um 40 barna leikskóli staðsettur í kyrrlátu íbúðarhverfi og stutt er í fjölbreytta náttúru. Upplýsingar um störfin veita skólastjórnendur Leirvogstunguskóla, Gyða Vigfúsdóttir í síma 8916609 og Guðrún Björg Pálsdóttir í síma 5868648. Umsóknarfrestur er til 10. september og umsóknum skal skilað á netfangið leirvogstunguskoli@mos.is ásamt upplýsingum um menntun og reynslu. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Starf sérfræðings í skólamálum Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í skólamálum á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins. Starf sérfræðings felst m.a. í að starfa ásamt skólamálafulltrúa sambandsins og skólamálanefnd að margþættum og síbreytilegum verkefnum, sem einkum varða leik-, grunn- og tónlistarskóla, og vinna að hagsmunagæslu fyrir hönd sveitarfélaga á þeim sviðum. Á meðal verkefna og áherslna eru umsýsla með endurmenntunarsjóðum kennara og málefni leikskóla. Gert er ráð fyrir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Krafist er háskólaprófs sem nýtist í starfi auk víðtækrar reynslu og þekkingar á skólamálum og áhuga á málefnum sveitarfélaga. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í framsetningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er nauðsynleg, sem og góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga. Leitað er að hæfum einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulagshæfileika. Sérfræðingurinn vinnur undir yfirstjórn sviðsstjóra lögfræði- og velferðar- sviðs sambandsins. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðs- stjóri lögfræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@samband. is, eða Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, netfang: magnus.hannesson@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmannahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíðunni, www.samband.is. Þar er einnig að finna starfs- mannastefnu sambandsins og starfslýsingu fyrir starfið. Umsóknir, merktar Umsókn um starf sérfræðings í skólamálum, berist eigi síðar en mánudaginn 10. september 2012 til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða í tölvupósti til magnus.hannesson@samband.is. SÖLU OG LAGERSTARF Aðstoðarkona óskast í hálfsdagsstarf + ?, í snyrtivöru- heildverslun. Starfið felst bæði í tiltekt og pökkun á pöntunum, símsvörun og sölu og kynningum á vörum fyrirtækisins í smásöluverslunum. Viðkomandi þarf að hafa söluhæfileika, vera stundvís og áhugasöm, með góða framkomu. Reyklaust fyrirtæki. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt “sala og lager” Laus störf við jarðvinnu og hellulagnir • Verkamaður og Vélamaður óskast til starfa Upplýsingar gefur Elvar í síma 866-8125. Netfang: elvar@gleipnir.is LAGER - ÚTKEYRSLA Heildverslun óskar eftir að ráða lagermann. Starfið er býsna fjölbreytt og snýr til að mynda að móttöku á vörum, tiltekt á pöntunum ásamt útkeyrslu svo eitthvað sé nefnt. Við leitum að samviskusömum einstaklingi með góða og vandaða framkomu, er reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi en jafn- framt gefandi starf. Reynsla er æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjendur vinsamlega sendið a) Ferilskrá b) Mynd á póstfangið lager082012@yahoo.com Reyklaus vinnustaður. Starfskraftur óskast á tannlæknastofu Tannlæknastofan í Glæsibæ óskar eftir að ráða hæfileikaríkan og jákvæðan einstakling í fullt starf. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða tölvukunnáttu og sé reyklaus. Ennfremur þarf umsækjandi að hafa til að bera skipulagshæfileika, frumkvæði, þjónustuvilja, hæfni í mannlegum samskiptum og handlægni. Starfið er laust fljótlega. Áhugasamir sendi umsókn á puti@puti.is merkt „atvinnuumsókn“ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR/ SNYRTIFRÆÐINGAR 40-50% framtíðarstaða laus hjá lækningafyrirtæki nú þegar Nauðsynlegt er að viðkomandi sé ekki bundinn öðru starfi svo hann geti tekið þátt í skiptimöguleikum. Mjög sjálfstætt reyk- laust starf m.a. með börn. Ferill sem greinir í tímaröð menntun, starfsreynslu og fjarvistir ásamt upplýsingum um tölvureynslu (nauðsynleg), persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti og meðmælendur auk valupplýsinga svo sem veikindaupplýs. óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Þráinn á tökkunum og Gissur með fréttirnar Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af offsetprentun og frágangi. Viðkomandi flarf að hafa mjög ríka þjónustu- lund, góða hæfileika í mannlegum samskiptum og getað unnið hratt. Í boði er skemmtilegt og fjölbreytt starf í fyrsta flokks umhverfi. Umsóknir sendist á tölvupósti á hlynur@prentun.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Prentun.is / Stafræna prentsmiðjan er 12 ára gamalt fljónustufyrirtæki í fremstu röð í prentiðnaði og hefur vaxið ört síðustu ár. Hjá fyrirtækinu starfa nú 8 manns í skemmtilegu umhverfi með nýjum og öflugum tækjabúnaði til prentunar. PRENTARI óskast prentun.is Stafræna prentsmidjan ehf / Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfi rdi / Sími : 544 2100 / www.prentun. is MEIRA SKÚBB FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.