Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 96

Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 96
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Hálft ár fram í tímann Forsala er hafin á tónleikaferð Of Monsters and Men um Bretland sem hefst reyndar ekki fyrr en í febrúar á næsta ári, eða eftir um hálft ár. Níu tónleikar hafa verið bókaðir þar í landi í febrúar og mars en plata Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttur og félaga, My Head is an Animal, kemur út í Bretlandi á mánudaginn. Lagið Little Talks hélt toppsæti sínu á Írlandi þessa vikuna eftir að hafa náð efsta sætinu í síðustu viku. Meðal þekktra flytjenda í sætunum fyrir neðan Of Mon- sters and Men eru Florence and the Machine, Taylor Swift og Lykke Li. Breakbeat laugardagskvöld kl. 22r skvöld l. Óður í íslenskt skyr Fjölmargir svöruðu kalli Russells Crowe á samskiptavefnum Twitter í gær þegar hann spurði hvort nokkurs staðar í heiminum, annars staðar en á Íslandi, væri hægt að fá skyr. Crowe er nú að venjast lífinu heima hjá sér á ný enda nýfarinn af Íslandi. Það má með sanni segja að hann hafi stimplað sig inn í huga Íslendinga á meðan á dvöl hans stóð enda lifði hann meðal inn- fæddra í Fossvoginum á milli þess sem hann gisti í húsbíl á tökustað Hollywood-myndarinnar Noah. „Það lítur allt út fyrir að ég hafi yfirgefið Ísland háður skyri,“ segir Crowe í Twitter-skeyti sínu. Þetta er auðvitað allt saman mjög jákvætt og geta Íslendingar lýst Russell Crowe sem miklum „Íslandsvini“. - fb, bþh 1 Aldagömul ráðgáta leyst í Noregi 2 Breivik sakhæfur – lífstíðar fangelsi 3 Fundu gleymdar útrýmingarbúðir 4 Reyndu að smygla sæhestum úr landi 5 Sagði túlkun lögreglunnar á umferðarlögunum ranga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.