Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 41
ROKKABILLÝ Í ÞJÓÐMINJASAFNINU Rokkabillý-tónleikar Langa Sela og Skugganna verður í Þjóð- minjasafninu í kvöld kl. 20.00. Á eftir stígur Háskóladansinn á svið og kennir gestum og gangandi rokkabillý-dansspor fyrir rokkabillý-ballið sem stendur til kl. 22.00 í anddyri safnsins. Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 Hrífandi náttúra, einstök menning og fjölbreytt dýralíf sem eiga varla sinn líkan, ævintýraleg upplifun í einstöku umhverfi. Við förum m.a. í Safariferð á jeppum og skoðun villt dýr í sínu náttúrurlega umhverfi. Sri lanka er eyjan sem Sinbað sæfari og Marco Polo heimsóttu á ferðum sínum. Við kynnumst framandi og heillandi heimi sem tekur á móti ferðalöngum með opnum örmum. Upprifjun fyrir SAMRÆMDU PRÓFIN í september í 4., 7. og 10. bekk NÁMSAÐSTOÐ Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Við eigum bara daginn í dag, hvort sem við erum frísk eða alvarlega veik. Því ættu sem flestir að taka fyrir einn dag í einu, njóta þess sem lífið hefur gefið og lifa því til fulls.“ Þetta segir Áslaug Arna Sigurbjörns- dóttir sem hyggst hlaupa tíu kílómetra maraþon með Nínu Kristínu, systur sinni, sem bundin er við hjólastól. „Hugdettan þótti djörf í fyrstu en við erum klárar í slaginn. Hlaupið verður ugglaust strembið og svipað því að hlaupa með manneskju í fanginu að ýta Nínu í hjólastól á undan sér. Við stefnum á Íslandsmet í tíu kílómetra hjólastólahlaupi,“ segir Áslaug brött. Nína Kristín safnar áheitum fyrir Ljósið, endurhæfingar- og stuðnings- miðstöð krabbameinsveikra og að- standenda þeirra. „Mamma greindist að nýju með krabbamein í vor eftir að hafa áður sigrast á brjóstakrabbameini. Hún leitar mikið í Ljósið og það hefur reynst henni vel. Því viljum við veg Ljóssins sem mestan,“ segir Áslaug sem áður safnaði áheitum fyrir NPA-miðstöðina sem bætt hefur lífsgæði Nínu Kristínar mikið. „Nína fæddist heilbrigð en byrjaði að veikjast á öðru árinu. Hún er þroska- og hreyfihömluð en gat gengið með stuðn- ingi þar til í fyrra að veikindin ágerðust. Þá fyrst kom í ljós að hún hafði verið ranglega sjúkdómsgreind og í dag ríkir óvissa um hvað hrjáir hana í raun.“ Áslaug segir alvarleg veikindi oft feimnismál og utanaðkomandi skorti stundum orð eða viðbrögð. „Það er skiljanlegt en aðstandendum er nauðsyn að tala um veikindin, bæði til að létta á sál sinni og líða betur. Það gerir illt verra að byrgja allt innra með sér og um leið ágætt fyrir þá sem ganga í gegnum það sama að vita að fleiri standa í svipuðum sporum.“ Áslaug stundar laganám við Háskóla Íslands og er formaður Heimdallar. „Ég vil sjá Ísland blómstra. Ég er með púlsinn á ungmennum minnar kynslóð- ar sem líta frekar til framtíðar í ókunnu landi en hér heima. Því þarf að gera landið lífvænlegra og eftirsóknarvert á ný. Ísland á vera land tækifæranna.“ Áslaugu líkar vel að hafa mikið á sinni könnu. Hún segir dugnaðinn og hjartalagið komið frá foreldrum sínum. „Mér finnst gott að gera gagn fyrir aðra og það fyllir mig einlægri gleði að sjá systur mína blómstra. Ég væri ekki sama manneskjan ef ég hefði ekki alist upp með Nínu. Hún hefur kennt mér þolinmæði, umburðarlyndi og aðra hlið á lífinu sem svo dýrmætt er að eiga en ekki allir fá að kynnast.“ ■ thordis@365.is ALLT FYRIR MÖMMU DUGNAÐARFORKAR Kærleikur, virðing og stuðningur hafa verið veganesti systranna Áslaugar og Nínu frá blautu barnsbeini. Í dag gefa þær til baka. VERTU MEÐ Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir gott málefni í Reykja- víkur maraþoni Íslands banka fyrir upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlaupara til dáða og láta jafn framt gott af sér leiða. Sjá nánar á www. hlaupastyrkur.is. METNAÐARFULLAR Þrjú ár skilja þær systur að í árum. Áslaug Arna er 21 árs og Nína Kristín verður 19 ára í ár. Hún stundar nám við Fjöl- brautaskólann í Ármúla. MYND/GVA Þjóðminjasafn Íslands vill vekja athygli á því að Langi Seli og Skuggarnir spila rokkabillý í safninu í kvöld frá kl. 20.00-20.30. Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.