Fréttablaðið - 18.08.2012, Side 54

Fréttablaðið - 18.08.2012, Side 54
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR10 Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir sérfræðingi í alþjóðamálum í stöðu alþjóðaritara. Staðan er til eins árs. Sjá nánar á starfatorg.is. Vélvirkjar takið eftir! Við óskum eftir að ráða vélvirkja til starfa í Garðabæ. Starfið fellst í að þjónusta bæði minni og stærri kælikerfi. Gerð er krafa um að viðkomandi sé hress og eigi auðvelt með að vinna með öðrum. Það er kostur ef viðkomandi hefur reynslu af vinnu við kælikerfi. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á frost@frost.is Upplýsingar um starfið er að finna á www.frost.is Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd Hjúkrunarheimilið Skógarbær Eldhús Matartækni/starfsmann vantar í 90% starf í eldhús/mat- sal Skógarbæjar, um er að ræða vaktavinnu. Við leitum eftir einstaklingi sem kann að baka, elda, talar íslensku, er heilsuhraustur, jákvæður og hefur góða framkomu og samskiptahæfileika. Upplýsingar um Hjúkrunarheimilið Skógarbæ eru á heim- síðu okkar skogar.is. Ef nánari upplýsinga er óskað þá sendið tölvupóst til olga@skogar.is Umsóknir sendist með tölvupósti til olga@skogar.is Olga Gunnarsdóttir Næringarrekstrafræðingur Forstöðumaður eldhúss Star fsmenn í plastdeild Plastdeild (extrusion deild) framleiðir plastf ilmur úr polýetýlen sem eru notaðar til framleiðslu áprentaðra og óáprentaðra umbúða. Unnið er á þrískiptum vöktum 5 daga vikunnar. Vaktstjóri í plastdeild Starfslýsing: Fylgjast með framleiðslu og gæðamálum. Vaktstjóri ber ábyrgð á að f ilmur séu innan tilskyldra framleiðslumarka. Vaktstjóri ber ábyrgð á að hámarka nýtingu efna. Vaktstjóri ber ábyrgð á merkingu framleiðsluvara ofl. Hæfniskröfur: Samviskusemi, stundvísi og reglusemi. Nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Grunnkunnátta í íslensku og ensku nauðsynleg. Star fsmaður í plastdeild Starfslýsing: Starfsmaður í plastdeild aðstoðar vaktstjóra við hin ýmsu verk t.d.: Byrja framleiðslur. Innpökkun á tilbúnum rúllum. Frágang efnis ofl. Hæfniskröfur: Samviskusemi, stundvísi og reglusemi. Nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Grunnkunnátta í íslensku og ensku nauðsynleg. Upplýsingar um störf in veitir Arnar Þórisson framleiðslu- stjóri plastdeildar í síma 897 8813. Umsóknir þurfa að berast fyrir 23. ágúst n.k. á netfangið arnar@plastprent.is eða á skrifstofu Plastprents. Umsóknareyðublöð er að f inna á heimasíðu Plastprents www.plastprent.is Plastprent er leiðandi fyrirtæki á umbúðamarkaði á Íslandi og hefur í yfir 50 ár þjónað öllum sviðum atvinnulífsins. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur og samhentur hópur starfsmanna sem þjóna viðskiptavinum bæði innanlands og erlendis. Sérfræðingar í umbúðalausnum Húsvörður – Staðarhaldari Húsfélagið að Löngulínu 2 í Garðabæ vill ráða húsvörð - staðarhaldara í hlutastarf (20-30%). Verkefni staðarhaldara eru almenn þrif á sameign, umhirða um lóð, bílastæði og bílageymslu auk minniháttar viðhalds og endurbóta. Staðarhaldari þarf að vera laghentur og útsjónarsamur og hafa auga fyrir því sem betur má fara. Í húsinu eru 48 íbúðir í þremur stigagöngum ásamt bílgeymslu. Skriflegar umsóknir berist: Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða afgreidsla@eignaumsjon.is Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2012.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.