Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 56
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR12 www.vedur.is 522 6000 Sérfræðingur í sjávarflóðafræðum Veðurstofa Íslands auglýsir tímabundna stöðu sérfræðings í sjávarflóðafræðum hjá snjóflóðasetri Veðurstofunnar á Ísafirði. Um er að ræða eins árs verkefni með möguleika á framlengingu. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun og heyrir undir umhverfisráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 130 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Viðfangsefni Veðurstofu Íslands eru eðlis- þættir jarðarinnar: Loft, vatn, snjór og jöklar, jörð og haf. Hlutverk stofnunar innar er öflun, varðveisla, úrvinnsla og miðlun upp lýsinga. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Athugana- og tækni sviði, Fjármála- og rekstrarsviði og Úrvinnslu- og rannsóknasviði og fellur starfið undir síðastnefnda sviðið. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Á snjóflóðasetri Veðurstofunnar á Ísafirði starfa nú sjö manns. Setrið er í Vestrahúsinu á Ísafirði þar sem Háskólasetur Vestfjarða er einnig til húsa sem og fjölmargar aðrar rannsóknastofnanir og fyrirtæki. Vinnu- staðurinn er því fjölmennur og lifandi. Starfssvið Öflun gagna og hönnun gagnasafns um sjávarflóð á Íslandi Áætlanagerð um annars vegar gerð líkana- reikninga og hins vegar skammtíma- og langtímaspár um sjávarflóð við strendur Íslands Samstarf við Háskólasetur Vestfjarða um uppbyggingu námskeiða, kennslu og hugsanlega leiðbeiningu nemenda við meistaranámsbrautir Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði raunvísinda og/eða verkfræði Farsæl reynsla á sviði úrvinnslu mæligagna Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu Hæfni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfni og nákvæmni Kunnátta í íslensku mikilvæg Reynsla af forritun og/eða líkanagerð er kostur Reynsla af kennslu er kostur Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Harpa Grímsdóttir (harpa@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson (borgar@vedur.is). Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfs ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök- stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu berast Borgari Æ. Axelssyni í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. september 2012. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Á Vísi er hægt að horfa myndskreyttan upplest úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi á ur Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna hollenska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.