Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 59

Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 59
LAUGARDAGUR 18. ágúst 2012 15 Námsflokkar Hafnarfjarðar- Miðstöð símenntunar Náms- og starfsráðgjafi Námsflokkar Hafnarfjarðar - miðstöð símennunar, NH-MS, auglýsa eftir kraftmiklum og lausnahugsandi einstaklingi í starf náms- og starfsráðgjafa. Starfssvið: • Efla starfsemina með sköpun og öflun nýrra verkefna á sviði framhalds- og símenntunar • Persónuleg þjónusta og ráðgjöf við einstaklinga, m.a. upplýsingagjöf um nám, störf og raunfærnimat ásamt leiðsögn við gerð ferilskrárar og starfsleit • Standa fyrir og leiðbeina á námskeiðum • Auka tengsl og samstarf við stofnanir, fræðsluaðila, fyrirtæki og atvinnulíf • Vinna að framgangi stofnunarinnar í samræmi við lög um framhaldsfræðslu og stefnu fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar Menntunar- og hæfniskröfur: • Hafa lokið viðurkenndu námi í náms- og starfsráðgjöf • Starfsreynsla æskileg • Leiðtogahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi • Lipurð í samskiptum • Geta séð og komið í framkvæmd nýjum hugmyndum um fjölbreytt verkefni • Góð íslensku- og enskukunnátta, jafnt töluð sem rituð Lýsing á starfsseminni: Námsflokkar Hafnarfjarðar - miðstöð símennunar NH-MS http://www.nhms.is/ hefur það megin hlutverk að bjóða almenningi tækifæri til að efla grunnmenntun og stuðla þannig að aukinni þátttöku fólks í námi, tómstundum og starfi. Námsflokkarnir hafa starfað frá árinu 1971 og eru reknir af Hafnarfjarðarbæ. Upplýsingar um starfið veitir Theodór Hallson, skólastjóri NH-MS teddi@hafnarfjordur.is s: 5855860. Umsóknir, ásamt ítarlegri starfsferilsskrá og kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið, berist fræðsluþjónustu Hafnar- fjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður fyrir 24. ágúst nk. Einnig má senda umóknir á netfangið teddi@hafnarfjordur.is Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar Laus staða hjúkrunarfræðings: Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík. Um er að ræða 80 % stöðu verkefnisstjóra 2 sem vinn- ur dagvaktir, kvöldvaktir og bakvaktir eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt launasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laus staða sjúkraliða: Sjúkraliði óskast einnig til starfa við Hjallatún. Um er að ræða vaktavinnu og starfshlutfall er sam- komulag. Laun eru samkvæmt launasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og Sjúkraliðafélags Íslands. Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaug Guðmundsdóttir hjúkrunarforstjóri í s. 868 1181 / hjallatun@vik.is Heilsuleikskólar Skóla eru: Hamravellir Hafnarfirði, Háaleiti Ásbrú Reykjanesbæ, Kór Kópavogi, Krókur Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól Reykjavík. Laus störf í leikskólum hjá Skólum ehf Allir leikskólar Skóla ehf. starfa eftir Heilsustefnunni og leggja ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Því leitum við að samstarfsfólki sem: • Er tilbúið til að tileinka sér starfsaðferðir leikskólans • Hefur áhuga á heilsueflingu, umhverfismennt og umhyggju- sömum samskiptum • Er tilbúið til að taka þátt í öflugri starfsþróun • Er stundvíst, samviskusamt og leggur sig fram um að velja sér jákvæð viðhorf í dagsins önn. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um! Heilsuleikskólinn Kór Kópavogi Auglýsir eftir: • Þroskaþjálfa • Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfs- manni í 100% stöðu Heilsuleikskólinn Kór er 6 deilda leikskóli með um 124 börn. Nánari upplýsingar veitir: Bjarney K. Hlöðversdóttir leikskólastjóri, sími 570-4940. Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://www.skolar.is/Starf/ Heilsuleikskólinn Hamravellir Hafnarfirði Auglýsir eftir: • Stuðningsfulltrúa í 100% stöðu • Fagstjóra í Listasmiðju í 75% stöðu • Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% stöðu Heilsuleikskólinn Hamravellir er 5 deilda leikskóli með um 120 börn. Nánari upplýsingar veitir: Ragnheiður Gunnarsdóttir leikskólastjóri, sími 424-4640. Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://www.skolar.is/Starf/ Kennarastöður við Foldaskóla Foldaskóli óskar eftir að ráða kennara í 100% starf. Kennslu- greinar eru danska og samfélagsfræði á unglingastigi ásamt umsjón með bekk. Foldaskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara í 4. bekk Hæfniskröfur • Kennarapróf • Hæfni í mannlegum samskiptum • Faglegur metnaður • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Helstu verkefni • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk Umsóknarfrestur er til 1. september 2012. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Foldaskóla, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson í síma 540 7600 eða netfangið kristinn.breidfjord.gudmundsson@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.