Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 18. ágúst 2012 15
Námsflokkar Hafnarfjarðar-
Miðstöð símenntunar
Náms- og starfsráðgjafi
Námsflokkar Hafnarfjarðar - miðstöð símennunar, NH-MS,
auglýsa eftir kraftmiklum og lausnahugsandi einstaklingi í
starf náms- og starfsráðgjafa.
Starfssvið:
• Efla starfsemina með sköpun og öflun nýrra verkefna á sviði
framhalds- og símenntunar
• Persónuleg þjónusta og ráðgjöf við einstaklinga, m.a.
upplýsingagjöf um nám, störf og raunfærnimat ásamt
leiðsögn við gerð ferilskrárar og starfsleit
• Standa fyrir og leiðbeina á námskeiðum
• Auka tengsl og samstarf við stofnanir, fræðsluaðila, fyrirtæki
og atvinnulíf
• Vinna að framgangi stofnunarinnar í samræmi við lög um
framhaldsfræðslu og stefnu fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Hafa lokið viðurkenndu námi í náms- og starfsráðgjöf
• Starfsreynsla æskileg
• Leiðtogahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og
frumkvæði í starfi
• Lipurð í samskiptum
• Geta séð og komið í framkvæmd nýjum hugmyndum um
fjölbreytt verkefni
• Góð íslensku- og enskukunnátta, jafnt töluð sem rituð
Lýsing á starfsseminni:
Námsflokkar Hafnarfjarðar - miðstöð símennunar NH-MS
http://www.nhms.is/ hefur það megin hlutverk að bjóða
almenningi tækifæri til að efla grunnmenntun og stuðla
þannig að aukinni þátttöku fólks í námi, tómstundum og starfi.
Námsflokkarnir hafa starfað frá árinu 1971 og eru reknir af
Hafnarfjarðarbæ.
Upplýsingar um starfið veitir Theodór Hallson, skólastjóri
NH-MS teddi@hafnarfjordur.is s: 5855860.
Umsóknir, ásamt ítarlegri starfsferilsskrá og kynningarbréfi þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir
hæfni viðkomandi í starfið, berist fræðsluþjónustu Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður fyrir 24. ágúst nk.
Einnig má senda umóknir á netfangið teddi@hafnarfjordur.is
Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar
Laus staða hjúkrunarfræðings:
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar- og
hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík.
Um er að ræða 80 % stöðu verkefnisstjóra 2 sem vinn-
ur dagvaktir, kvöldvaktir og bakvaktir eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt launasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laus staða sjúkraliða:
Sjúkraliði óskast einnig til starfa við Hjallatún.
Um er að ræða vaktavinnu og starfshlutfall er sam-
komulag. Laun eru samkvæmt launasamningi Launa-
nefndar sveitarfélaga og Sjúkraliðafélags Íslands.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaug Guðmundsdóttir
hjúkrunarforstjóri í s. 868 1181 / hjallatun@vik.is
Heilsuleikskólar Skóla eru:
Hamravellir Hafnarfirði, Háaleiti Ásbrú Reykjanesbæ,
Kór Kópavogi, Krókur Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól
Reykjavík.
Laus störf í leikskólum hjá
Skólum ehf
Allir leikskólar Skóla ehf. starfa eftir Heilsustefnunni og leggja
ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt
lærdómssamfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Því leitum við
að samstarfsfólki sem:
• Er tilbúið til að tileinka sér starfsaðferðir leikskólans
• Hefur áhuga á heilsueflingu, umhverfismennt og umhyggju-
sömum samskiptum
• Er tilbúið til að taka þátt í öflugri starfsþróun
• Er stundvíst, samviskusamt og leggur sig fram um að velja sér
jákvæð viðhorf í dagsins önn.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um!
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogi
Auglýsir eftir:
• Þroskaþjálfa
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfs-
manni í 100% stöðu
Heilsuleikskólinn Kór er 6 deilda leikskóli með um 124 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Bjarney K. Hlöðversdóttir leikskólastjóri, sími 570-4940.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://www.skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólinn Hamravellir Hafnarfirði
Auglýsir eftir:
• Stuðningsfulltrúa í 100% stöðu
• Fagstjóra í Listasmiðju í 75% stöðu
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum
starfsmanni í 100% stöðu
Heilsuleikskólinn Hamravellir er 5 deilda leikskóli með um 120 börn.
Nánari upplýsingar veitir:
Ragnheiður Gunnarsdóttir leikskólastjóri, sími 424-4640.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://www.skolar.is/Starf/
Kennarastöður við Foldaskóla
Foldaskóli óskar eftir að ráða kennara í 100% starf. Kennslu-
greinar eru danska og samfélagsfræði á unglingastigi ásamt
umsjón með bekk.
Foldaskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara í 4. bekk
Hæfniskröfur
• Kennarapróf
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Faglegur metnaður
• Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Helstu verkefni
• Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur
og foreldra
• Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og
samstarfsmönnum
• Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og
annað fagfólk
Umsóknarfrestur er til 1. september 2012.
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Foldaskóla,
Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson í síma 540 7600 eða
netfangið kristinn.breidfjord.gudmundsson@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í
störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið