Fréttablaðið - 18.08.2012, Side 62

Fréttablaðið - 18.08.2012, Side 62
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR18 VERSLUNAR STJÓRI Verslunarstjóri er leiðtogi á sínum stað. Starfsmaður sér um og er ábyrgur fyrir öllum rekstri staðarins og starfsfólkinu sem starfar þar, er fremstur meðal jafningja, tekur þátt í öllum daglegum störfum og sér um verslunina eins og heimili. EIGINLEIKAR STARFSMANNS ERU: • Minnst 35 ára • Með stúdentspróf eða iðnnám • Með „mömmu“ eiginleika • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Reynsla af heimilisrekstri • Reynsla af svipuðu starfi æskileg en ekki skilyrði • Metnaður og áhugi • Mikil ábyrgðartilfinning og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mannblendni og umburðarlyndi VINNUTÍMI ER: Mánudagar – föstudagar 9-17 Fáðu nánari upplýsingar hjá Herwig: atvinna@foodco.is Umsóknir: http://umsokn.foodco.is TRAUST FYRIRTÆKI JÁKVÆÐUR STARFSANDI SAMKEPPNISHÆF LAUN BÍLSTJÓRI ÓSKAST Metnaðarfullt og rótgróið matvælafyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða til sín bílstjóra í fullt starf. Starfið felst í útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu, umsjón sendiferðabifreiðar, afgreiðslu pantana, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi eftir þörfum. Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfni, nákvæmni og lipurð í samskiptum og er tilbúinn að ráðast með okkur í ný og spennandi verkefni. Reynsla af störfum úr matvælaiðnaði er kostur en ekki skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi sé reyklaus. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd óskast sendar á kjotbankinn@ kjotbankinn.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Matti í síma 565-2011, eða á tölvupósti; matti@kjotbankinn.is. AFGREIÐSLUSTJÓRI ÓSKAST Metnaðarfullt og rótgróið matvælafyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða til sín afgreiðslustjóra í fullt starf. Starfið felst í tiltekt og afgreiðslu pantana, almennum lagerstörfum, gæðaeftirliti samkvæmt gæðakerfi fyrirtækisins, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi eftir þörfum. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem býr yfir skipulags- hæfni, frumkvæði og nákvæmni og er tilbúinn að ráðast með okkur í ný og spennandi verkefni. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Óskandi er að viðkomandi sé reyklaus. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd óskast sendar á kjotbankinn@ kjotbankinn.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Matti í síma 565-2011, eða á tölvupósti; matti@kjotbankinn.is. Starf á tannlæknastofu Aðstoð óskast á tannlæknastofu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fullt starf alla virka daga frá 9:00-17:00. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir og ferilskrá ásamt meðmælum má senda á netfangið: tannveg.umsoknir@gmail.com RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Helstu verkefni Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar. · Stjórnun og mannaforráð · Starfsmannamál · Samskipti við samstarfsaðila (birgja og undirverktaka) Menntunar- og hæfniskröfur Hæfniskröfur · Menntun á sviði tækni-, kerfis-, eða rafmagnsfræði · Þekking á iðntölvum og sjálfvirkri skráningu · Þekking á uppbyggingu tölvukerfa · Þekking á rafmagnsteikningum · Reynsla í notkun CRM kerfa · Þekking á SharePoint æskileg en ekki skilyrði · Hæfni í mannlegum samskiptum · Mjög góð íslensku- og enskukunnátta · Kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Verkefnastjóri Einnig er leitað að öflugum forritara til starfa við hugbúnaðarþróun hjá sama fyrirtæki. Um fullt starf er að ræða. Forritari · Menntun og/eða reynsla á sviði hugbúnaðargerðar · Þekking á .NET, C# og Visual Basic · Þekking á Windows, CE og Windows Mobile · Hæfni í mannlegum samskiptum · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Verkfræðistofa á höfuðborgarsvæðinu sem vinnur með upplýsinga- og rafmagnsverkefni óskar eftir að ráða verkefnastjóra. Um fullt starf er að ræða. Verkefnastjóri ber ábyrgð á öllum þjónustu-, hönnunar- og smíðaverkum sem unnin eru af öðrum starfsmönnum og undirverktökum fyrirtækisins og starfar mjög náið með framkvæmdastjóra félagsins. Fyrirtækið hefur sinnt ýmsum verkefnum á sviði sjálfvirkra skráninga, mælinga, myndavéla, stýringa, gagnasamskipta, kerfisuppsetningar og reksturs, samkeyrslu kerfa o.fl., flokkað á fagmáli sem System integrator, Auto-Id. sími: 511 1144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.