Fréttablaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 62
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR18
VERSLUNAR
STJÓRI
Verslunarstjóri er leiðtogi á sínum stað.
Starfsmaður sér um og er ábyrgur fyrir
öllum rekstri staðarins og starfsfólkinu
sem starfar þar, er fremstur meðal
jafningja, tekur þátt í öllum daglegum
störfum og sér um verslunina eins og
heimili.
EIGINLEIKAR STARFSMANNS ERU:
• Minnst 35 ára
• Með stúdentspróf eða iðnnám
• Með „mömmu“ eiginleika
• Nákvæmni og öguð vinnubrögð
• Reynsla af heimilisrekstri
• Reynsla af svipuðu starfi æskileg
en ekki skilyrði
• Metnaður og áhugi
• Mikil ábyrgðartilfinning og sjálfstæði
í vinnubrögðum
• Mannblendni og umburðarlyndi
VINNUTÍMI ER:
Mánudagar – föstudagar 9-17
Fáðu nánari upplýsingar hjá Herwig:
atvinna@foodco.is
Umsóknir: http://umsokn.foodco.is
TRAUST FYRIRTÆKI
JÁKVÆÐUR STARFSANDI
SAMKEPPNISHÆF LAUN
BÍLSTJÓRI ÓSKAST
Metnaðarfullt og rótgróið matvælafyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða
til sín bílstjóra í fullt starf. Starfið felst í útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu,
umsjón sendiferðabifreiðar, afgreiðslu pantana, þjónustu við viðskiptavini
og annað tilfallandi eftir þörfum.
Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingi sem býr yfir
skipulagshæfni, nákvæmni og lipurð í samskiptum og er tilbúinn að ráðast
með okkur í ný og spennandi verkefni.
Reynsla af störfum úr matvælaiðnaði er kostur en ekki skilyrði.
Æskilegt er að viðkomandi sé reyklaus.
Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd óskast sendar á kjotbankinn@
kjotbankinn.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Matti í síma 565-2011,
eða á tölvupósti; matti@kjotbankinn.is.
AFGREIÐSLUSTJÓRI ÓSKAST
Metnaðarfullt og rótgróið matvælafyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða
til sín afgreiðslustjóra í fullt starf. Starfið felst í tiltekt og afgreiðslu pantana,
almennum lagerstörfum, gæðaeftirliti samkvæmt gæðakerfi fyrirtækisins,
þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi eftir þörfum.
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem býr yfir skipulags-
hæfni, frumkvæði og nákvæmni og er tilbúinn að ráðast með okkur í ný og
spennandi verkefni.
Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Óskandi er að viðkomandi
sé reyklaus.
Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd óskast sendar á kjotbankinn@
kjotbankinn.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Matti í síma 565-2011,
eða á tölvupósti; matti@kjotbankinn.is.
Starf á tannlæknastofu
Aðstoð óskast á tannlæknastofu á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða fullt starf alla virka daga frá 9:00-17:00.
Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Umsóknir og ferilskrá ásamt meðmælum má senda á netfangið:
tannveg.umsoknir@gmail.com
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Helstu verkefni
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar.
· Stjórnun og mannaforráð
· Starfsmannamál
· Samskipti við samstarfsaðila (birgja og undirverktaka)
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur
· Menntun á sviði tækni-, kerfis-, eða rafmagnsfræði
· Þekking á iðntölvum og sjálfvirkri skráningu
· Þekking á uppbyggingu tölvukerfa
· Þekking á rafmagnsteikningum
· Reynsla í notkun CRM kerfa
· Þekking á SharePoint æskileg en ekki skilyrði
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
· Kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
Verkefnastjóri
Einnig er leitað að öflugum forritara til starfa við hugbúnaðarþróun hjá sama
fyrirtæki. Um fullt starf er að ræða.
Forritari
· Menntun og/eða reynsla á sviði hugbúnaðargerðar
· Þekking á .NET, C# og Visual Basic
· Þekking á Windows, CE og Windows Mobile
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Verkfræðistofa á höfuðborgarsvæðinu sem vinnur með upplýsinga- og
rafmagnsverkefni óskar eftir að ráða verkefnastjóra. Um fullt starf er að ræða.
Verkefnastjóri ber ábyrgð á öllum þjónustu-, hönnunar- og smíðaverkum sem
unnin eru af öðrum starfsmönnum og undirverktökum fyrirtækisins og starfar
mjög náið með framkvæmdastjóra félagsins.
Fyrirtækið hefur sinnt ýmsum verkefnum á sviði sjálfvirkra skráninga, mælinga,
myndavéla, stýringa, gagnasamskipta, kerfisuppsetningar og reksturs, samkeyrslu
kerfa o.fl., flokkað á fagmáli sem System integrator, Auto-Id.
sími: 511 1144