Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 78
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR42 FISLÉTT ÚR FARSÍMA EÐA SPJALDTÖLVU MEÐ EINFALDRI STROKU BEINT Á SJÓNVARPSSKJÁINN ideas for life WWW.SM.IS Krossgáta Lárétt 1. Helvítis súkkulaðikaka (11) 9. Sé það níð mun ég styrkjast (6) 13. Guðdómleg kýr skýrir ríkidæmi býflugna (8) 14. Í fýlueggi finnur maður ólundarfugla (11) 15. Það má víst sleppa enninu í þessum liðamótum (6) 16. Kolluverkur varir skamma stund (8) 17. Tja, graðir og ruglaðir skulu bræddir (9) 19. Hér hefst ferð Beach Boys til Cocomo (5) 20. Þjóð eystra er sem kusk í kringum nisti (7) 22. Kærleikskrókur ofan varar (9) 23. Ætli Atli ati finnska glervöru? (7) 25. Blanda drykk fyrir kjána (4) 26. Meðvitund um plott (6) 27. Það er grand að túra á slíkum bíl (2) 28. Ræðir hvort vit vafrar (9) 29. Má bjóða þér steik af fullorðnu, kæri landi? (9) 32. Sonur ristur í ræmur (12) 34. Hin 12 ára Dolores má ekki ryk sjá (6) 35. Sá gleypi að snyrta skegg doktor Ægis (9) 36. Get búist við að það sé best (5) 37. Heiðaland er efni frétta (6) 39. Mannlaus karlabrautin og moldríka liðið (15) 41. Með styrk og fljótfærni mun dallurinn birtast (6) 42. Rifrildisskræða er innlegg í umræðu (8) 43. Lem fjármálagaurana (12) Lóðrétt 1. Heyri þyt rústa með þeim mislynda (8) 2. Æst leiðrétta Skuld (10) 3. Svartur blaðagalgopi er hvorki hundur né spaði (9) 4. Sunguð sem fuglar um golfpinnafjör (6) 5. Fær rangar til baka og segir ljótt (6) 6. Finnið X (3) 7. Inngönguþreifingar vegna þátttöku fyrir trétölur (15) 8. Einhverjar passar ör í önnum Hörpu (11) 9. Skákstig fyrir rafmagnsljósasveit (3) 10. Gróparker geymir lygnar (7) 11. Aur fyrir kraftinn gefur dugnaðinn (8) 12. Fer í dópvímu fyrir ho-ho-hold? (10) 18. Marri kóngur við saltan sjó (7) 21. Hraðsuða bræðir Snæfinn snöggt (8) 24. Þegar iðrun leggst við stillt verður það óglatt (9) 25. Mikilvægt að maður noti lungun (10) 26. Maukar tá í virkjun (11) 27. Háskaleikirnir drepa alla hunda í vist (11) 30. Ekkert skipulag margfaldar með minnst einu núlli (9) 31. Út og angur framkalla magasár (9) 33. Vilja alls ekki sleppa metingnum (8) 38. Teljið étandi hópa (5) 40. Fangaði frið (4) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvægt fyrirbæri sem fær mann til að halda að sólarhringurinn hafi snúist við. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. ágúst næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „18. ágúst“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Sumarhús með sundlaug frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ástríður Þorsteins- dóttir, Reykjavík, og getur hún vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. S T Ú D E N T S P R Ó F 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 G Ö N G U L A G Á F E N G I S V E R Ð E L A S L Á Ð É I T Í M A S K E K K J A T J F T N S K R K Ö T L U G R U N N A F T A N R O Ð I K Ú S É I Ð B Í Ð A U R K A S T I N U U L L A R S O K K A R U M T G R R F V I L L S A K I R S S U N D R A Ð I R A A N A Ð I S N R U K L A U M A R S Ð K D E Y F Ð R I A S F S A R I K G N E K T A R D A N S A R Ú R K U N I R N Í E F J Ö L L Y N D I S Ö Ó N Á Ð U G G L A A N A R K I S T A A L A N D S N Ú I N N U K Í U N U G S D R Ö R P Ó S T U R G U N N A R S H Ó L M I Á T N U N Ú Ó T Í Ð A R A N D A R E I S U P A S S A I A Ð R Á þessum degi fyrir réttum 35 árum, hinn 18. ágúst árið 1977, var suðurafríski mannréttindafrömuðurinn Stephen Biko handtek- inn af lögreglu í borginni Port Elizabeth. Tæpum mánuði síðar fannst Biko nakinn og hlekkjaður fyrir utan sjúkrahús í Pretoríu, nær dauða en lífi eftir miklar misþyrmingar. Hann lést degi síðar vegna heila- blæðingar en varð strax einn af helstu píslarvottum réttindabar- áttu þeldökkra Suður-Afríku- manna gegn aðskilnaðarstefnu stjórnvalda, Apartheid. Biko hóf ungur afskipti af mann- réttindamálum og var meðal annars rekinn úr gagnfræðaskóla fyrir vikið. Á háskólaárum sínum hélt hann áfram að sinna þeim málum og vakti athygli fyrir fram- göngu sína. Árið 1968, þá 22ja ára gamall, stofnaði Biko Stúdenta- samtök Suður-Afríku, sem síðar urðu að Samvitundarhreyfingu svartra (BCM). Eftir því sem vegur hans jókst innan frelsishreyfingarinnar fóru stjórnvöld að hafa afskipti af honum. Árið 1973 var Biko bannað að tjá sig opinberlega og þar að auki var fjölmiðlum bannað að vitna í orð hans. Þrátt fyrir hömlurnar sem þess- ar aðgerðir settu Biko áttu hann og BCM stóran þátt í að skipuleggja mótmæli sem urðu síðar að uppreisninni í Soweto árið 1973, sem var barin niður með vopnavaldi. Það varð til þess að stjórnvöld hertu enn á aðgerðum gegn Biko. Hann var margoft handtekinn og þurfti að dúsa í fangaklefa, oft mánuðum saman, án dóms og laga. Það var svo þennan örlagaríka dag sem Biko var numinn á brott við vegartálma lögreglu. Ástæða handtökunnar var meint brot á hryðju- verkalögum. Við yfirheyrslur næstu daga beitti lögregla pyntingum þar sem Biko var meðal annars barinn með kylfum og hlekkjaður upp við gluggarimla í fangelsinu. Hinn 11. september var Biko settur hlekkjaður og helsár í lögreglu- jeppa og ekið með hann að fangelsinu í Pretoríu til aðhlynningar, en hann lést af sárum sínum degi síðar. Krufning leiddi í ljós að bana- mein hans hafði verið heilablæðing. Lögregla hélt því fram að meiðsl Bikos væru eftir misheppnaða sjálfsmorðstilraun og síðar það ár voru hinir grunuðu lögreglumenn hreinsaðir af öllum sakargiftum. Á annan tug þúsunda sóttu jarðarför Bikos og hann varð að tákn- mynd baráttunnar gegn Apartheid. Árið 1997 gáfu fimm fyrrverandi lögreglumenn sig fram við sann- leiksnefnd Suður-Afríku og játuðu að hafa orðið Biko að bana. Þeim varð ekki að ósk sinni um sakaruppgjöf, en árið 2003 tilkynntu stjórn- völd að þeir yrðu ekki saksóttir þar sem brotin voru fyrnd. Biko var því miður einn af fjölmörgum sem mættu örlögum sínum með þessum hætti. Að minnsta kosti 59 manns létust í haldi suðurafr- ísku lögreglunnar, þeir síðustu árið 1990. - þj Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1977 Stephen Biko handtekinn Mannréttindafrömuðurinn lést stuttu síðar eftir pyntingar lögreglu. STEVE BIKO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.