Fréttablaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 96
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR60 60 popp@frettabladid.is Blaðakonan og tískutákn- ið Anna Piaggi lést þann 7. ágúst síðastliðinn. Piaggi átti að baki langan feril sem blaðamaður hjá ítalska Vogue og var þekkt fyrir litríkan og sérstæðan fata- stíl sinn. Sköpunargleði Piaggi fékk laus- an tauminn í Vogue þar sem hún skrifaði um tísku og mynd- skreytti með myndblendi á opnusíðu í tímaritinu. Hún not- aði lengi vel eldrauða ritvél af tegundinni Olivetti Valentine við störf sín. Piaggi átti gott safn fata, hatta og skófatnað- ar og árið 2006 var haldin sýning með fötum hennar í Victoria og Albert-safn- inu í London. Samkvæmt sýningaskránni átti Piaggi þá 2.865 kjóla og 265 skópör. Litríkt tískutákn LITRÍK Anna Piaggi á leið á tískusýningu Missoni þann 19. júní í fyrra. NORDICPHOTOS/GETTY FALLEGAR FLÍKUR Sýning með flíkum Önnu Piaggi var sett upp í London árið 2006. Hér má sjá brot úr fataskáp tískutáknsins. Á SÝNINGARPALLINUM Piaggi gekk sýningar- pallinn hjá Missoni tískuhúsinu síðasta sumar. Katie Holmes ku hafa flutt allt sitt dót úr sameiginlegu húsi henn- ar og Toms Cruise í Los Angeles. Flutningamenn voru á fullu í vik- unni samkvæmt heimildum Daily Mail sem segir þetta vera vísbend- ingu um að Holmes sé tilbúin til að taka næstu skref í lífinu eftir óvæntan skilnað við Cruise í júní. Þrátt fyrir að ekki hafi verið gott á milli hjónana fyrrverandi fyrst eftir skilnaðinn í sumar segja talsmenn þeirra að bæði verði viðstödd fyrsta skóladag dóttur þeirra Suri síðar í þessum mánuði. Mæðgurnar eru fluttar til New York þar sem þær búa í lúxusíbúð í Chelsea-hverfinu með nágranna á borð við Marc Jacobs og söngv- arann Lance Bass. Holmes flytur úr húsi Cruise Poppstjarnan Britney Spears er nýjasti dómarinn í amerísku sjón- varpsþáttunum X-Factor og er samkvæmt kynningarmyndbandi nokkuð hörð í horn að taka í dóm- arasætinu. Þar segir stjarnan, sem hefur verið lýst sem hörðum dómara, hreint út við einn ungan mann: „Ég vil vita hver hleypti þér á svið.“ Með henni í dómnefnd eru Demi Lovato, L. A. Reid og Simon Cowell sem situr við hlið Britney. Keppendur þurfa greinilega að vara sig á síðastnefnda tvíeykinu þótt poppstjarnan taki fram að hún noti uppbyggjandi gagnrýni. Britney hörð í X-Factor DÓMARI Britney er nýr dómari í X-Factor. NORDICPHOTOS/GETTY Bíó ★★★ ★★ Hrafnhildur Leikstjórn: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Áfram Hrafnhildur! Í þessari áhugaverðu heimildarmynd fáum við að fylgjast með Hrafnhildi, ungri stúlku sem fæddist í líkama drengs, en er nú í miðju kynleiðréttingarferli og hefur undanfarin ár lifað sem kona. Áður hét hún Halldór og gekk í gegnum allar þær andlegu raunir sem maður getur ímyndað sér að fylgi því að búa í röngum líkama. Hrafnhildur er heill- andi karakter, listhneigð og hæfileikarík, og eru atriðin tengd saman með verkum eftir hana sjálfa. Þetta er óþvingað og kemur skemmtilega út. Viðtölin við aðstandendur hennar eru bæði fyndin og falleg, en besta sena myndarinnar er tvímælalaust þegar Hrafnhildur rekst á gamla vinkonu sem hefur ekki hugmynd um þessa líkamlegu breytingu. Það er RÚV-kempan Ragnhildur Steinunn sem leikstýrir og er þetta frumraun hennar fyrir aftan myndavélina. Ekki er hægt að sjá annað en að hún sé jafnvíg báðum megin vélar og nálgast hún viðfangsefnið af bæði virðingu og varkárni. Þó dregur varkárnin á stöku stað úr áhrifamættinum og ekki er staldrað við óþægilega hluti á borð við ónærgætna föðurbræður, þjáninguna sem leiddi til fíkniefnaneyslu og hina lamandi óvissu þegar Hrafnhildi er tjáð að mögulega fái hún ekki að fara í hina langþráðu aðgerð. Í stað þess er klippt yfir í næstu senu eða hoppað mánuði fram í tímann. Þessi 70 mínútna langa mynd hefði vel þolað að vera ögn lengri, og líklega hagnast eilítið á því líka. Þrátt fyrir það er vel hægt að mæla með Hrafnhildi og ég er handviss um að leikstýran á fullt inni. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Falleg frumraun sem allir hafa gott af að sjá. LEIK- OG SÖNGKONAN Jennifer Lopez og kærastinn hennar Casper Smart hafa verið saman í níu mánuði. Fregnir herma að Lopez vilji gera hlé á sambandinu vegna þess að hún veit ekki alveg hvert það stefnir.9 Skráning og upplýsingar: Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK Holtavegi 28 s. 588-8899 og á www.kfum.is FEÐGAFLOKKAR Í VATNASKÓGI Fyrir syni frá 7 ára, feður og jafnvel afa 24. til 26. ágúst 31. ágúst til 2. september FAÐIR – SONUR Í VATNASKÓGI Frábær möguleiki að vera saman í Vatnaskógi Bátar – íþróttir – skógarferðir – leikir – Vatnaskógarkvöld- vökur – kapellan – íþróttahúsið – hoppukastalarnir – smíðastofan og allt hitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.