Fréttablaðið - 04.09.2012, Blaðsíða 15
Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Haustráðstefna
atvinnulífsins
Haustráðstefna Advania verður haldin föstudaginn 7. september
á Hilton-hótelinu í Reykjavík. Ráðstefnan er einstakt stefnumót
upplýsingatækni og atvinnulífs með 3 lykilræðum og 40
gagnlegum fyrirlestrum um stefnur og strauma.
Newsweek, LSH og Fjarðaál
Lykilræður ráðstefnunnar verða þrjár.
Dan Lyons, tækniritstjóri Newsweek,
allar um byltingu snjallsíma og
samfélagsmiðla og áhrif hennar
á atvinnulífið.
Björn Zoëga, forstjóra Landspítala-
Háskólasjúkrahúss, segir frá nýja
spítalanum í Vatnsmýrinni; þessu
tækniundri sem verður að mörgu
leyti hjarta þekkingariðnaðar í landinu.
Janne Sigurðsson, forstjóri Fjarðaáls,
greinir frá því hvernig álverið á Reyðarfirði
beitir upplýsingatækni á markvissan há til að skapa þekkingarver í fremstu röð.
Áfram Ísland!
Ráðstefnan stendur yfir frá morgni
til kvölds þegar blásið verður til veglegs
lokahófs með landsþekktum listamönnum
og skemmtikrö um. Að því loknu býður
Advania ráðstefnugestum á landsleik
Íslands og Noregs í undankeppni HM
í fótbolta.
Ráðstefnugjald er 31.400 kr. og eru
veitingar yfir daginn innifaldar.
Dagskrá og skráning
Kíktu á vefinn og skoðaðu
dagskrána. Skráning er hafin
á advania.is/haustradstefna
#haust2012
Fylgstu með og taktu þá í umræðunni á Twier
Velkomin
á landsleik í
upplýsingatækni