Fréttablaðið - 04.09.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 04.09.2012, Blaðsíða 40
36 4. september 2012 ÞRIÐJUDAGUR Of Monsters and Men náði frábærum árangri með því að ná þriðja sæti á breska listanum með sinni fyrstu plötu. Aðeins Björk og Sigur Rós höfðu áður komið plötum sínum á topp tíu þar í landi. Allir þessir flytjendur hafa einnig náð inn á topp tíu á bandaríska Billboard-listanum. Björk var fyrsti íslenski flytjandinn sem komst á topp tíu-listann í Bretlandi árið 1993 með fyrstu plötu sinni Debut. Næstu fimm plötur hennar komust einnig á lista yfir þær tíu vinsælustu. Aðeins sú nýjasta, Biophilia, náði því ekki. Billboard-listinn í Banda- ríkjunum hefur haldið utan um plötusölu þar í landi frá árinu 1945. Þar hefur Björk einungis einu sinni komist á topp tíu, eða með Volta. Sigur Rós hefur tvisvar komist á lista yfir tíu vinsælustu plötur Bret- lands. Besti árangur hennar er 5. sæti en sveitin náði því áttunda með Valtara sem kom út fyrr á þessu ári. Í Bandaríkjunum náði Sigur Rós 7. sæti með sömu plötu og er hún sú eina frá sveitinni sem hefur komist þar inn á topp tíu. Of Monsters and Men hefur fetað í fótspor Bjarkar og Sigur Rósar með frumburði sínum My Head is an Animal. Þriðja sætið í Bretlandi jafnar met Bjarkar hvað varðar fyrstu plötu. Sjötta sætið á Billboard-listanum er aftur á móti besti árangur sem íslenskur flytjandi hefur náð á þessum sögufræga lista. Aðrir sem hafa verið nálægt því að komast á topp-tíu í Bretlandi eða í Bandaríkjunum eru Jónsi úr Sigur Rós með sólóplötu sína Go, sem náði 20. sæti í Bretlandi og því 23. í Bandaríkjunum, og Sykurmolarnir með Björk í fararbroddi, sem náðu öllum þremur plötum sínum í 14., 15. og 16. sæti í Bretlandi frá 1988 til 1992. freyr@frettabladid.is Þriðji íslenski flytjandinn á topp tíu breska listans FRÁBÆR ÁRANGUR Nanna Bryndís Hilmarsdóttir á tónlistarhátíð á Írlandi á sunnu- daginn. Of Monsters and Men hefur slegið í gegn beggja vegna Atlantshafsins með sinni fyrstu plötu. NORDICPHOTOS/GETTY Á TOPP TÍU Í BRETLANDI OG BANDARÍKJUNUM BRESKI VINSÆLDARLISTINN Björk Debut 3. sæti (1993) Post 2. sæti (1995) Homogenic 4. sæti (1997) Vespertine 8. sæti (2001) Medúlla 9. sæti (2004) Volta 7. sæti (2007) Sigur Rós Með suð í eyrum við spilum endalaust 5. sæti (2008) Valtari 8. sæti (2012) Of Monsters and Men My Head is an Animal 3. sæti (2012) BILLBOARD-LISTINN Björk Volta 9. sæti (2007) Sigur Rós Valtari 7. sæti (2012) Of Monsters and Men My Head is an Ani- mal 6. sæti. (2012) – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 08 16 0 8/ 12 Gildir til 30. september Lægra verð í Lyfju 15% afsláttur Nicotinell Tropical Fruit 204 stk. 4 mg: 7.598 kr. 204 stk. 2 mg: 5.454 kr. 24 stk. 2 mg: 799 kr. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) 17:20, 20:00, 22:40 ELLES (ÞÆR) 17:50, 20:00, 22:10 TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00, 22:10 HRAFNHILDUR 18:00, 20:00 BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00 STUTTMYNDADAGAR SEINNI DAGUR 20:00 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn!KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) ÞAU BREYTTU SÖGU DAN- MERKUR AÐ EILÍFU! FRÁBÆRT HAUST FRAMUNDAN Í BÍÓ PARADÍS! STÆRSTA MYND DANA Á ÞESSU ÁRI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ60ÞÚSUND GESTIR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÁVAXTAKARFAN KL. 3.50 - 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 PARANORMAN 3D KL. 5.45 / 2D KL. 3.30 7 TOTAL RECALL KL. 8 - 10.35 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 / 3D KL. 3.40 - 5.40 L TED KL. 8 12 SPIDER-MAN 3D KL. 10.20 10 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 6 - 8 - 10 16 THE WATCH KL. 8 - 10 12 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL YFIR 62.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI „Maður verður að sja þessa mynd aftur, það er svo mikið að ske að eitt skipti er ekki nóg, allavega fyrir mig.“ JON GUNNARSSON KVIKMYNDAUNNANDI… Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.  - Miami Herald - Rolling Stone - Guardian - Time Entertainment MÖGNUÐ DANSATRIÐI! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM „WEDDING CRASHERS“ KEMUR FRÁBÆR GRÍN SPENNUMYND ! BRADLEY COOPER ÚR HANGOVER FER Á KOSTUM. SELFOSSI 12 12 12 BABYMAKERS KL. 5:50-8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D SEEKING A FRIEND KL 5:50-10:10 2D ÁLFABAKKA 7 7 L L L L 12 12 12 1212 12 12 7 L 12 12 12 12 KRINGLUNNI EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L L 7 12 12 12 16 KEFLAVÍK V I P L 12 12 12 12 AKUREYRI HIT AND RUN KL. 8 2D BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 3D DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 6 - 8 2D SEEKING A FRIEND... KL. 10:10 2D HIT AND RUN KL. 8 2D THE EXPENDABLES 2 KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D ÁVAXTAKARFAN KL. 6 2D SEEKING A FRIEND... KL. 5:50 2D HIT AND RUN KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D HIT AND RUN VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D BABYMAKERS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP REVOLU.. KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 - 10:20 2D HIT AND RUN KL. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 - 9 2D STEP UP REVOL... KL. 5:50 2D BABYMAKERS KL. 8 2D SEEKING A FRIEND... KL. 10:20 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D HIT AND RUN KL. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 - 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D TOTAL RECALL KL. 10:20 2D STEP UP: REVOL... KL. 5:40 - 8 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:30 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D ÍSÖLD 4 ÍSL TAL KL. 5:50 2D ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ THE EXPENDABLES 2 8, 10.10(P) ÁVAXTAKARFAN 6 THE WATCH 10.20 PARANORMAN 3D 6 - ISL TAL INTOUCHABLES 5.50, 8, 10.20 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð POWERSÝNING KL. 10.10 60.000 MANNS!TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÍSL TEXTI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.