Fréttablaðið - 03.10.2012, Síða 33

Fréttablaðið - 03.10.2012, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 3. október 2012 29 AF HVERJUM SELDUM VANISH BLETTAHREINSI RENNA 50 KR. TIL BLEIKU SLAUFUNNAR VANISH ER STOLTUR STUÐNINGSAÐILI KRABBAMEINSFÉLAGSINS – Lifið heil ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 12 46 0 9/ 12 www.lyfja.is Lægra verð í LyfjuStrepsils jarðarberja Áður: 1.299 kr. Nú: 1.099 kr. 15% afsláttur Gildir í október 2012. Leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth eignuðust son í síðustu viku. Barnið hefur hlotið nafnið Ten- nessee James. „Reese og eiginmaður hennar Jim Toth eignuðust soninn Ten- nessee James á fimmtudag. Móður og barni heilsast vel og öll fjölskyldan er himinlifandi með fréttirnar,“ var haft eftir tals- manni Witherspoon. Leikkonan á fyrir börnin Övu og Deacon með leikaranum Ryan Phillippe. Hún og Toth gengu í hjónaband í fyrra. Eignaðist son ORÐIN MÓÐIR Reese Witherspoon eignaðist sitt þriðja barn á fimmtudag- inn fyrir viku. NORDICPHOTOS/GETTYE Sjónvarpsstjarnan Cat Deeley gekk í það heilaga með unnusta sínum Patrick Kielty á laugar- daginn. Tveir mánuðir eru síðan Deeley fékk bónorð og var því um stutta trúlofun að ræða. Athöfnin fór fram í höfuðborg Ítalíu, Róm. Deeley, sem einna helst fræg fyrir að stjórna þættinum So You Think You Can Dance, og Kielty urðu par fyrir tæpu ári síðan. „Cat og Patrick hafa þekkst í mörg ár þó að stutt sé síðan þau urðu kærustupar. Þau eru í skýj- unum með ráðahaginn,“ segir heimildarmaður Daily Mail. Deeley var ekki eina stjarnan sem gekk upp að altarinu um helgina en leikkonan Anne Hat- haway giftist unnusta sínum Adam Schulman í Kaliforníu um helgina. Nýgift Cat GIFTI SIG Í RÓM Cat Deeley giftist Patrick Kielty í Róm um helgina. NORDICPHOTOS/GETTY Chris Wolstenholme, bassaleik- ari Muse, var næstum því rekinn úr hljómsveitinni vegna drykkju- vandamála sinna. Trommarinn Dominic Howard og forsprakkinn Matt Bellamy gripu til sinna ráða og ákváðu að stilla Wolstenholme upp við vegg. Hann lét til leiðast og fór í meðferð árið 2009. „Einhverra hluta vegna gat hann spilað á bassann þrátt fyrir að vera blindfullur. Hann drakk á sviðinu og þegar tónleikarnir voru búnir var hann út úr heiminum. Þetta gekk ekki upp þannig að við settum honum úrslitakosti,“ sagði Howard við The Observer. Nærri rekinn úr Muse SLAPP FYRIR HORN Chris Wolstenholme var næstum rekinn úr hljómsveitinni Muse. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.