Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 4

Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 4
17. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 10.11.2012 ➜ 16.11.2012 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Einar Davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Hjúkrunarrýmum hér- lendis hefur fækkað um 103 á þremur árum. Biðlistar styttast, en þó bíða enn 244. SÆNSKI KNATTSPYRNUMAÐURINN ZLATAN IBRAHIMOVIC skoraði öll mörk Svía í sigri gegn Englendingum. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður Svía frá upphafi , með 39 mörk. Á árunum 2009 til 2011 rannsökuðu vísindamenn 41 sinni hvort konum hefði verið byrlað nauðgunarlyf á Íslandi.500 ÞÚSUND KRÓNUR kostar að leggja gólfi ð í Laugardalshöll fyrir hvern landsleik í handbolta. 1.277 tonn af sorpi féllu til við starfsemi Landspítalans í fyrra. 23% þeirra fóru í endurvinnslu. FJÁR drapst í óveðrinu á Norðurlandi í október. 142 milljónir mun kosta að bæta tjónið. Norræna fl ugfélagið SAS hyggst fækka starfsfólki sínu um 40% á næstunni. Tvær 18 ÁRA íslenskar stúlkur sitja í gæsluvarðhaldi í Prag vegna smygls á um 3 KÍLÓUM af kókaíni.9.423 MENNTUN „Við myndum aldrei læra ensku ef allt væri talsett,“ var meðal þess sem kom fram á málræktarþingi tíundu bekkinga úr Laugalækjarskóla, Langholts- skóla og Réttarholtsskóla, sem komu saman til þings í tilefni af degi íslenskrar tungu í gærmorg- un. Fæstum leist vel á þá hug- mynd að allt sjónvarpsefni hér á landi væri talsett. Krakkarnir hafa undanfarið unnið verkefni um gildi íslenskr- ar tungu og héldu fundi í skólan- um um ýmislegt sem við kemur tungumálinu. Afraksturinn mátti sjá á þinginu í gærmorgun. Allir skólarnir sýndu myndband eða myndbönd og nemendur í Lang- holtsskóla sungu einnig tvö lög til að sýna fram á gildi íslensk- unnar. Meðal þess sem var rætt var hvort rétt væri að leggja niður y til að einfalda málin. Þá komu fram mjög misjafnar skoðanir á störfum mannanafnanefndar og því að útlendingar hefðu áður fyrr þurft að taka upp íslensk nöfn til að fá íslenskan ríkisborgararétt. Sumir voru alfarið á móti því að mannanafnanefnd væri starfandi hér á landi en aðrir töldu mögu- legt að börn yrðu lögð í einelti ef þau hétu of skrítnum nöfnum. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, minnti unglingana á að íslensk tunga væri menningarverðmæti. „Íslenskan stýrir því að ein- hverju leyti hvernig við hugsum, þannig að ef við hættum að tala íslensku breytist líka hvernig við hugsum og þá fer heimurinn svo margs á mis,“ sagði Katrín. Hún benti á velgengni íslenskra tónlistarmanna, kvikmynda, bóka og annarrar menningar og sagði mikilvægt að kunna góða íslensku til að starfa í skapandi greinum. „Stóra málið til að viðhalda íslenskunni er að horfa ekki bara á hana sem eitthvað sem á að varð- veita heldur eitthvað sem á að vinna með, þess vegna fannst mér gaman að heyra ykkur tala um hana.“ thorunn@frettabladid.is Ætti að vera á hverju ári Nemendur í þremur grunnskólum hafa undanfarið rætt saman um gildi íslenskrar tungu. Unglingarnir komu saman í gær og báru saman bækur sínar. Þeir sem Fréttablaðið ræddi við voru ánægðir með uppátækið. DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU Krakkarnir í Laugalækjar-, Langholts- og Réttarholtsskóla voru ánægðir með sameiginlegt tónlistaratriði frá unglingum úr öllum skólunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Grínistinn Ari Eldjárn og tónlistarmaðurinn Páll Óskar vöktu mikla lukku hjá unglingunum og öðrum sem sóttu málræktarþingið. „Hvergi annars staðar hefur nafn Bítlanna verið þýtt. Þeir heita bara The Beatles, nema á íslensku– Bítlarnir,“ sagði Ari. Íslendingar væru öðrum duglegri við að búa til ný orð í tungumálinu. Páll Óskar söng lagið vinsæla „Þú komst við hjartað í mér“ og sagðist geta lofað því að lagið hefði ekki náð sömu vinsældum með upprunalega enska textanum. Vöktu mikla lukku Inga Guðrún og Ragnheiður Silja RÉTTARHOLTSSKÓLA Við vorum að vinna með fornsögur og heimsóttum Árnastofnun. Þetta er búið að vera rosalega skemmtilegt verk- efni, sérstaklega að koma hingað og hlusta á Ara Eldjárn og Pál Óskar. Linda Björg RÉTTARHOLTS- SKÓLA Það er nauðsynlegt að halda upp á tungumálið okkar og varðveita það. Mér finnst þetta sniðugt og einstaklega gaman að koma hingað. Ánægð með daginn Unglingarnir voru flestir sáttir við að eyða föstudagsmorgni á málræktarþinginu. Ómar LAUGALÆKJARSKÓLA Það skiptir sérstaklega máli fyrir mig að kunna góða íslensku út af því að ég á útlenskan pabba, og það er gott fyrir mig að læra að skrifa og tala rétt. Þórey LANGHOLTSSKÓLA Mér fannst þetta mjög fræðandi og skemmtilegt. Páll Óskar er náttúrulega snillingur. Kristján Atli LANGHOLTSSKÓLA Mér fannst þetta mjög flott, það er virkilega gaman hvernig þetta var sett upp og það voru mörg mjög flott verkefni hjá skólunum. Mér finnst mjög gaman að það sé verið að viðhalda íslenskunni á þennan hátt. 4 Veðurspá Mánudagur Að 13 m/s V- og A-til annars hægari. ÞAÐ SNJÓAR N-til um helgina en verður nokkuð bjart S-til. Strekkingur eða allhvass vindur einnig N-til þar til annað kvöld þegar lægir og léttir til. Bjart um mest allt land á mánudag, síst A-til. Kólnar á morgun, frost að 10 stigum á mánudag. -3° 13 m/s -1° 12 m/s -2° 9 m/s 2° 12 m/s Á morgun 8-15 m/s N- og A-til, annars hægari. Gildistími korta er um hádegi -4° -3° -5° -4° -2° Alicante Basel Berlín 19° 11° 7° Billund Frankfurt Friedrichshafen 6° 9° 11° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 5° 5° 24° London Mallorca New York 13° 20° 10° Orlando Ósló París 22° 6° 12° San Francisco Stokkhólmur 16° 6° -3° 5 m/s 2° 4 m/s -1° 5 m/s 2° 9 m/s 0° 9 m/s -2° 11 m/s -6° 8 m/s -3° -4° -5° -4° -2° Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.