Fréttablaðið - 17.11.2012, Síða 51

Fréttablaðið - 17.11.2012, Síða 51
| FÓLK | 3HELGIN Umhverfislistaverk sem nemendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti, ásamt sex breskum gestanem- endum, hönnuðu og unnu saman verður vígt á sunnudaginn á Markúsartorgi við Gerðuberg í Breiðholti. Um er að ræða verkefni á vegum Menntaáætlunar Evr- ópusambandsins en Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hefur tekið þátt í slíku sam- starfi undanfarin tvö ár. Elín Rafnsdóttir er listnámskennari við skólann og hefur leitt verkefnið. Hún segir skólann vera í samstarfi við fimm aðra skóla í Evrópu og hafa krakkarnir meðal annars ferðast til Hollands, Englands og Rúmeníu í tengslum við verkefnin. „Við fengum sex breska nemendur í heimsókn sem dvöldu hér í þrjá daga. Hugmyndin að listaverkinu sjálfu er komin frá íslensku krökkunum sem töluðu við þá bresku. Þaðan fengu þeir góð viðbrögð og úr varð þetta samvinnuverkefni um um- hverfislistaverk sem heitir Regnbogabrú. Þar er verið að vísa í brúna Bifröst í norrænni goðafræði sem var brú á milli tveggja heima.“ Verkefnið er einnig samstarfsverkefni ólíkra deilda innan skólans. Regnbogabrúin er unnin úr gostappaflöskum en eitt skilyrða verk- efnisins er að verkin séu úr endurunnum vörum. Elín segir krakkana hafa setið mörg kvöld í röð í Endurvinnslunni, tínt tappa af gosflöskum og skemmt sér vel. Munstur Regnbogabrúarinnar eru bæði hefðbundin gömul íslensk og bresk munstur. Íslensku krakkarnir sóttu munstrin sín í Sjónabókina sem Heimilis- iðnaðarfélag Íslands gaf út fyrir nokkrum árum. Vígsla brúarinnar er jafnframt hluti af verkefninu „Torg í biðstöðu“ og hverfis- hátíðinni Unga Breiðholt. „Reykjavíkur- borg hafði samband við okkur þegar þau fréttu af verkefninu og erlenda samstarf- inu og spurðu hvort við vildum koma inn í verkefnið. Þar er einmitt verið að reyna að blása lífi í líflaus torg borgar- innar.“ Breiðhyltingar halda hverfishá- tíðina Unga Breiðholt í tíunda sinn þessa dagana og er vígsla Regnbogabrúarinnar hluti af dagskrá hátíðarinnar. „Krakk- arnir verða með smá gjörning í tengslum við vígsluna. Það eru ljós inni í verkinu sem mynda tvo regnboga. Hópurinn mun standa báðum megin við regnbog- ann og úða vatni yfir verkið þannig að alvöru regnbogi mun myndast.“ Vígslan fer fram kl. 14 á sunnudaginn á Markús- artorgi við Gerðuberg. GOSTAPPAR BREYTAST Í REGNBOGABRÚ ELÍN RAFNSDÓTTIR, listnámskennari við FB. MYND/ELÍN RAFNSDÓTTIR Á TORGINU Listaverkið stendur á Markúsartorgi við Gerðuberg. MYND/ELÍN RAFNSDÓTTIR Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is-kjólar Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Gjafamarkaður ALLA SUNNUDAGA FRÁ KL. 11-17 HANDUNNIN LIST FRÁ KÍNA MIKIÐ ÚRVAL AF: • H e i l s u v ö r u m • H a n d g e r ð r i l i s t • P o s t u l í n i • B o r ð d ú k u m • K í n a f ö t u m • G ó l f t e p p u m • L ö m p u m • B l ó m a p o t t u m • T e o g t e s e t t u m o f l . o f l . Kringlan 553-5111 Smáralind 554-7980 Erum á Facebook Oasis Ísland KRINGLAN & SMÁRALIND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.