Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 52

Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 52
FÓLK|HELGIN Hótel Reykjavík Natura hét áður hótel Loftleiðir og hefur jólahlað-borðið þar notið mikilla vin- sælda í gegnum árin. „Dyggur aðdá- endahópur hefur komið til okkar í mörg ár sem ekki verður svikinn á nýjum og endurbættum stað sem hlotið hefur nafnið Satt.“ Jólahlaðborðið er með hefðbundnum hætti þar sem síldin og purusteikin leika stórt hlutverk eins og svo oft áður. Þá verður sérborð með gómsætum grænmetisréttum, salötum og köldum kalkúnabringum fyrir þá sem vilja hvíla sig á kjötinu.“ Jólahlaðborð Satt eru í hádeginu frá kl. 11.30 og á kvöldin frá kl. 19.00. „Um helgar mun hátíðarstemningin svo ná hámarki yfir jólamatnum með undurfögrum tónum Guðrúnar Árnýjar Karlsdóttur, Kristínar Stefánsdóttur og Agnars Más Magnússonar, sem skiptast á að spila og syngja ljúf lög fyrir gesti.“ Á sunnudögum í desember verður fjölskyldan höfð í fyrirrúmi og jóla- sveinar mæta á staðinn og kæta krakk- ana, bæði í hádeginu og á kvöldin. Jóla- hlaðborðin hefjast þann 15. nóvember. Nánari upplýsingar er að finna á heima- síðu Satt: www.sattrestaurant.is. SATT Á REYKJAVÍK NATURA Hótel Reykjavík Natura Sígild hátíðastemning á nýjum og glæsilegum veitingastað. Hefðbundið jólahlaðborð og sérstakt grænmetisréttahlaðborð. Hingað kemur tryggur hópur viðskiptavina ár eftir ár á jólahlaðborð. Það veit að það mun fá góða hangikjötið sitt, hamborgarhrygginn, purusteikina, hreindýrapatéið, reykta og grafna laxinn ásamt öðru góðgæti.“ HÁDEGISJÓLAHLAÐBORÐIÐ VOX er með hádegisjólahlaðborð og góðan hefðbundinn jólamat í léttri útfærslu. „Bráðskemmtilegt jólaafbrigði af sushi verður einnig á boðstólum svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Jólahlaðborðið hefst 19. nóvember og er alla daga fram til 21. desember. Vinsæla brunchinn okkar færum við einnig í fallegan jólabúning sem hefst laugardaginn 24. nóvember og stendur til 22. desember.“ KVÖLDJÓLAHLAÐBORÐ Á Hilton Reykjavík Nordica eru kvöldjólahlaðborð haldin í stóra veislusal hótelsins öll föstudags- og laugardagskvöld frá 23. nóvember fram til 15. desember. „Kvöldjólahlaðborðið er með afar hátíðlegu yfirbragði, með á fjórða tug rétta, bæði hefðbundna og girnilega grænmetisrétti. Fríður hópur tónlistarmanna mun tryggja sannan jólaanda og leika fallega jólatónlist undir borðhaldinu. Pálmi Sigurhjartarson, Magni Ásgeirsson, Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hreimur Örn Heimisson munu skipta helgunum á milli sín fram til jóla. Allar upplýsingar um jólahlaðborð VOX og Hilton Reykjavík Nor- dica er að finna á www.vox.is. VOX Á HILTON Hilton Reykjavík Nordica Vinsælt jólahlað- borð VOX á Hilton Reykjavík Nordica er orðið fastur liður aðventunnar hjá mörgum. Slippbarinn á Icelandair hótel Reykjavík Marina er nýjasti staður Icelandair og hefur slegið rækilega í gegn, bæði sem kokteilbar og veitinga- staður. Lykilorð jólahlaðborðsins eru ein- föld. „Við elskum léttan mat sem bráðnar í munni og lætur okkur líða vel, við elskum ekki þungan og gamaldags mat, við elskum kokteila og góða stemningu. Því ríðum við á vaðið með mjög skemmtilegan og öðru- vísi matseðil. Á boðstólum verða til dæmis gómsætir kalkúnaborgarar í dökku brauði með rauðkáli, trönuberjum og salvíu- majónesi og eftirrétturinn frómasinn henn- ar mömmu ásamt fjölda annarra nýstár- legra rétta. Hanastélin okkar spila einnig stórt hlutverk í fjörinu og eru margir réttir byggðir í kringum þá, enda elskum að skála við uppáhaldsfólkið okkar.“ Jólahlaðborð Slippbarsins verður í há- deginu og á kvöldin 22., 23. og 24. nóvem- ber og svo alla daga frá 29. nóvember til jóla. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.slippbarinn.is. SLIPPBARINN Á REYKJAVÍK MARINA Hótel Reykjavík Marina Nýjasti staður Icelandair býður upp á skemmtilegt og öðruvísi jólahlaðborð. „Við elskum öðruvísi.“ Stefán Viðarsson er yfirmatreiðslumeistari á veitingastöðum Icelandair hótelanna, Satt á Reykjavík Natura, Slippbarnum á Reykjavík Marina og VOX Restaurant á Hilton Reykjavík Nordica. „Þar sem við rekum þrjá mismunandi veitingastaði höfum við tækifæri til að bjóða upp á þrjú ólík jólahlað- borð þessi jól. Þar með komum við til móts við mismunandi þarfir gesta okkar,“ segir Stefán. JÓLIN KOMIN HJÁ ICELANDAIR HÓTELUNUM ICELANDAIR KYNNIR Njótum aðventunnar saman með gleði og gómsætum jólamat. Ótrúlega fjölbreyttan matseðil er að finna á jólahlaðborðum veitingastaða Icelandair hótelanna. GLÆSILEGUR SALUR VOX er með hádegisjólahlað- borð og góðan hefðbundinn jólamat í léttri útfærslu. VIÐ ELSKUM AÐ SKÁLA Við elskum að skála við uppáhaldsfólkið okkar í góðri stemningu. SATT OG HOLLT Sérborð með góm- sætum grænmetisréttum, salötum og köldum kalkúnabringum verður einnig í boði fyrir þá sem vilja hvíla sig á kjötinu. STEFÁN VIÐARSSON yfirmatreiðslumeistari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.