Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2012, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 17.11.2012, Qupperneq 104
17. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 72 Ofurfyrirsætan Lara Stone og breski grínistinn David Walliams eiga von á sínu fyrsta barni. Gleðifregnirnar tilkynnti Walliams, sem er þekktur úr þáttaröðinni Little Britain, á Twitter í vikunni. „Frábærar fréttir. Fallega kona mín Lara er ólétt. Við eigum von á barni og gætum ekki verið hamingjusamari.“ Hjónin hafa beðið fjölmiðla um að virða sitt einkalíf en barnið er væntanlegt í heiminn á næsta ári. Stone er fræg fyrir að vera meðal annars andlit Calvin Klein. Stone og Walliams hafa verið saman síðan árið 2009 og gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Stone móðir í fyrsta sinn BARNSHAFANDI Ofurfyrirsætan Lara Stone á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, grínistanum David Walliams. NORDICPHOTOS/GETTY Listakonur heiðraðar Þar var margt um manninn á Kjarvalsstöðum er Baileys heiðraði þrjár íslenskar listakonur. Viðburðurinn er árlegur en að þessu sinni voru það Andrea Maack listakona, Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönn- uður og Sara Riel myndlistarkona sem voru heiðraðar fyrir störf sín. SKÁLUÐU Þórey Björk Halldórsdóttir, Ásgrímur Már og Anna Kristín Sigurðardóttir. LISTAKONUR Andrea Maack og Jóhanna Methúsalemsdóttir brostu til ljósmyndara. GAMAN Sóley Kristjánsdóttir og Andrea Brabin. ALSÆLAR Hrafnhildur Hólmgeirs og Sigga Boston mættu. BROSMILDAR Ásdís Spanó og Ingibjörg Ragnars- dóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN TuneIn Radio Þetta app er frábært fyrir þá sem vilja hlusta á útvarpið í snjallsímanum. Útvarpsmóttakari er ekki innbyggður í alla snjallsíma og þá getur þetta app gert gæfumuninn. Hægt er að streyma útvarpsút- sendingum beint yfir Internetið á bæði WiFi og 3G. TuneIn Radio-appið er einnig útvarpsvekjaraklukka og upptökutæki. Appið býður upp á rúmlega 70 þúsund útvarpsstöðvar um heim allan, þar á meðal íslensku útvarpsstöðvarnar. ÖPPIN Letterpress Letterpress er app fyrir þá sem elska orðaleiki, í leiknum skiptistu á við vin þinn eða andstæðing af handahófi um að búa til orð úr þeim 25 stöfum sem eru í boði á leikborðinu, með því að búa til orð eignarðu þér stafi eða stelur frá andstæðingn- um. Sá sigrar sem stendur uppi með fleiri stafi, einfalt en hrikalega ávanabindandi. 112 Iceland 112 er app sem ferðalangar geta notað til að skilja eftir sig GPS slóð og til að kalla eftir aðstoð. Nóg er að ýta á græna hnappinn, Skráning/Check in, til að skilja eftir sig staðsetningu sem notuð er ef maður lendir í vanda og rauða hnappinn, Neyðarboð/Emer- gency til að kalla eftir hjálp. Ekki er þörf á gagna- sambandi til að nýta forritið, GSM samband nægir. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows *Hægt er að kaupa útgáfur af appinu til að aflæsa ýmsum gæðum. frítt* frítt* frítt* frítt* frítt*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.