Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 38
Arndís Thorarensen, fram- kvæmdastjóri Lifandi mark- aðar, gefur okkur uppskrift að hressandi þeytingi sem er stútfullur af ómissandi nær- ingarefnum - algjörri vítam- ínsprengju. Meistaradrykkur 170 ml ananassafi (u.þ.b. eitt glas) 6 klakar 1 skeið Fruit & Greens frá NOW 1 skeið Beepollen 1 msk. hörfræolía 1 sleif af mysuprótíni – sett í þegar búið er að þeyta allt hitt saman Sumum finnst gott að bæta við einni skeið af maca-dufti, þar sem duftið virðist hafa þann eiginleika að auka úthald og orku. Einnig hafa rann sóknir sýnt fram á að maca styður hormóna- jafnvægi og frjósemi fyrir konur jafnt sem karla. Með Fruit and Greens frá NOW er einstaklega létt að breyta hvaða drykk í næringarbombu. Settu skeið út í próteindrykkinn þinn eða hræringinn þinn til að fá meira út úr honum. Næringarbomba Laugardaginn 12. janúar ætlar tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir að halda útgáfutónleika á sinni fjórðu breiðskífu, Moment, en á henni kannar Lára nýjar slóðir og leyfir dekkri og ögrandi hliðum að njóta sín meira en áður. Við gerð plötunnar var Lára undir áhrifum frá sterkum tónlistarkonum eins og PJ Harvey og svo tónlistarmönnum eins og John Grant en þau áhrif má finna í melódísku og angurværu indípoppi Láru. Á plötunni er m.a. að finna lagið Beast, sem hefur hljómað talsvert á útvarpsstöðvum landsins. Lagið hefur setið í sex vikur á Vinsældalista Rásar 2 og situr nú í 9. sæti. Þess má geta að ný vefsíða Láru Rúnars, www.lararunars.com, hefur einnig litið dagsins ljós, en þar getur að líta kynningarstiklu fyrir plötuna þar sem lagið Heartbeat hljómar undir. Tónleikarnir fara fram í Viðeyjarstofu en miða má finna á midi.is. ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í VIÐEYJARSTOFU Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Liður með slitnum brjóskvef Heilbrigður liður NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA Brjóskskemmdir urðu til þess að ég hætti að geta gert ýmsa hluti sem ég gat áður eins og að hlaupa og öll almenn leikfimi varð ofraun fyrir hnéð. Ég starfa mikið við kennslu/þjálfun sem kostar miklar stöður, átti hnéð til að bólgna mikið upp. Góður vinur benti mér svo á NutriLenk Gold. Fór strax að geta reynt á hnéð eftir að ég byrjaði á NutriLenk Nánast strax eftir að ég fór að nota NutriLenk fann ég mikinn mun, fór strax að geta reynt meira á hnéð. Nú get ég æft af fullri ákefð eins og mér einum er lagið og er ekkert mál að þola langar stöður þegar ég er að kenna og þjálfa. Það er klárt mál að þetta efni er að virka, því ef ég sleppi að taka það inn þá finn ég aftur fyrir óþægindum í hnénu. Ég mæli eindregið með því að fólk prófi NutriLenk sem er að kljást við liðverki og brjóskskemmdir og finni hvort að það virki. Þetta er toppefni og náttúrulegt í þokkabót. Jón Halldórsson - Dale Carnegie þjálfari / ráðgjafi. 42 ára Brjóskskemmdir í hné hömluðu hreyfingu Fyrir átta árum var ég í veiði - datt og laskaðist á hné. NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup, Krónunni, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum NUTRILENK NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Við mikið álag og með árunum getur brjósk- vefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar og hnjáliðum. Þess vegna er allt til vinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifið breytinguna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.